Síða 1 af 1

Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Sent: Mið 08. Sep 2021 20:28
af jardel
Sé hana hvergi. Ætli það séu einhverjar verslanir hér sem eru að selja vélina?

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Sent: Mið 08. Sep 2021 21:36
af ElvarP
Þekki einn sem keypti sér PS5 í Costco í dag en efast um að þeir eiga fleiri stykki.

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Sent: Mið 08. Sep 2021 21:44
af ColdIce

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Sent: Fim 09. Sep 2021 00:22
af netkaffi
grúppa á facebook, Playstation á Íslandi er með meiri svör og mikið um þetta efni. Elkó var btw að senda mér að þeir væru með nýlega. svo eru menn að mæla með www.betriverd.is sem er líka með lægstu verðin og þeir hafa keypt þaðan, uhm skilst að hún komi þangað nokkuð oft

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Sent: Fim 09. Sep 2021 01:00
af Viggi
Gætir þurft að bíða soldið lengi ef þú kaupir af betriverd.is keypti mína digital vél í júni og er að að fá hana í næsta mánuði. Búið að bjóða mér nokkrusinnum diskaútgáfuna samt.

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Sent: Sun 26. Sep 2021 23:06
af jardel
fáranlegt hvað er lítið til af þessari tölvu hér
minnir að það er ár síðan hún kom á fyrst út

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Sent: Sun 26. Sep 2021 23:11
af einarhr
jardel skrifaði:fáranlegt hvað er lítið til af þessari tölvu hér
minnir að það er ár síðan hún kom á fyrst út

Þetta eru engar nýjar fréttir, það er skortur á skjákortum og Console leikjatölvum og hann hefur verið viðvarandi í meira enn 1 ár og mikið rætt hér á vaktinni. Covit, Rafmyntir og annað hefur valdið þessum skorti og engum öðrum nema Sony að kenna að setja á markað tölvu sem þeir geta bara framleitt í takmörkuðu upplagi

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Sent: Mán 27. Sep 2021 10:05
af Zethic
einarhr skrifaði:
jardel skrifaði:fáranlegt hvað er lítið til af þessari tölvu hér
minnir að það er ár síðan hún kom á fyrst út

Þetta eru engar nýjar fréttir, það er skortur á skjákortum og Console leikjatölvum og hann hefur verið viðvarandi í meira enn 1 ár og mikið rætt hér á vaktinni. Covit, Rafmyntir og annað hefur valdið þessum skorti og engum öðrum nema Sony að kenna að setja á markað tölvu sem þeir geta bara framleitt í takmörkuðu upplagi


svo ekki sé talað um scalpers ](*,)

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Sent: Mán 27. Sep 2021 13:44
af jardel
Meira ruglið. Var að spá í að fjárfesta i fifa 22 á ps5 ég ætti þá kanski bara að taka fifa 22 á ps4 það munar kanski litlu á graphic

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Sent: Mán 27. Sep 2021 18:30
af TheAdder
Skráðu þig á póstlistann hjá Elko og vertu reiðubúinn að kíkja á emailið og versla vél þegar það kemur næst sending.
https://elko.is/playstation-5-leikjatol ... ps5digital
https://elko.is/playstation-5-leikjatolva-ps5disc

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Sent: Þri 28. Sep 2021 20:50
af jardel
TheAdder skrifaði:Skráðu þig á póstlistann hjá Elko og vertu reiðubúinn að kíkja á emailið og versla vél þegar það kemur næst sending.
https://elko.is/playstation-5-leikjatol ... ps5digital
https://elko.is/playstation-5-leikjatolva-ps5disc



Þakka ábendinguna er skráður þar.
Er möguleiki að kaupa ps5 frá Amazon uk t.d eða einhverstaðar að utan?

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Sent: Mið 29. Sep 2021 07:11
af castino
Það er oft PS5 hér https://bodkaup.is

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Sent: Mán 08. Nóv 2021 12:37
af GuðjónR
Þessi sending stoppaði ekki lengi…

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Sent: Mán 08. Nóv 2021 13:51
af zpor
GuðjónR skrifaði:Þessi sending stoppaði ekki lengi…

Það eru allavega 4 af þessum tölvum komnar inná bland.is :happy

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Sent: Mán 08. Nóv 2021 14:02
af audiophile
zpor skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þessi sending stoppaði ekki lengi…

Það eru allavega 4 af þessum tölvum komnar inná bland.is :happy


Fólk er fífl.

:evil:

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Sent: Mán 08. Nóv 2021 14:21
af snakkop
audiophile skrifaði:
zpor skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þessi sending stoppaði ekki lengi…

Það eru allavega 4 af þessum tölvum komnar inná bland.is :happy


Fólk er fífl.

:evil:



Eða bara vantar pening fólk þarf ekkert að vera fífl þótt að það vantar pening

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Sent: Þri 09. Nóv 2021 12:14
af stefhauk
snakkop skrifaði:
audiophile skrifaði:
zpor skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þessi sending stoppaði ekki lengi…

Það eru allavega 4 af þessum tölvum komnar inná bland.is :happy


Fólk er fífl.

:evil:



Eða bara vantar pening fólk þarf ekkert að vera fífl þótt að það vantar pening


Vantar varla mikið pening ef þú getur fyrir það fyrsta keypt tölvu uppá 70-100k og jafnvel fleirri en eina.

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Sent: Þri 09. Nóv 2021 13:18
af snakkop
stefhauk skrifaði:
snakkop skrifaði:
audiophile skrifaði:
zpor skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þessi sending stoppaði ekki lengi…

Það eru allavega 4 af þessum tölvum komnar inná bland.is :happy


Fólk er fífl.

:evil:



Eða bara vantar pening fólk þarf ekkert að vera fífl þótt að það vantar pening


Vantar varla mikið pening ef þú getur fyrir það fyrsta keypt tölvu uppá 70-100k og jafnvel fleirri en eina.


Þau kaupa þetta á raðgreiðslur eða netgiro eða eitthvað sem þarf ekki borga strax

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Sent: Þri 09. Nóv 2021 20:20
af Mossi__
snakkop skrifaði:
stefhauk skrifaði:
snakkop skrifaði:
audiophile skrifaði:
zpor skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þessi sending stoppaði ekki lengi…

Það eru allavega 4 af þessum tölvum komnar inná bland.is :happy


Fólk er fífl.

:evil:



Eða bara vantar pening fólk þarf ekkert að vera fífl þótt að það vantar pening


Vantar varla mikið pening ef þú getur fyrir það fyrsta keypt tölvu uppá 70-100k og jafnvel fleirri en eina.


Þau kaupa þetta á raðgreiðslur eða netgiro eða eitthvað sem þarf ekki borga strax


.. og borga þá það mikla vexti að hagnaðurin verður -10.000 krónur?

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Sent: Þri 09. Nóv 2021 22:15
af dadik
Getur selt þetta innan eins greiðslukortatímabils þannig að kostnaðurinn er enginn

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Sent: Þri 09. Nóv 2021 22:53
af ChopTheDoggie
snakkop skrifaði:
audiophile skrifaði:
zpor skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þessi sending stoppaði ekki lengi…

Það eru allavega 4 af þessum tölvum komnar inná bland.is :happy


Fólk er fífl.

:evil:



Eða bara vantar pening fólk þarf ekkert að vera fífl þótt að það vantar pening


Það eru engar afsakanir til þess að selja þetta á miklu dýru verði nema fyrir græðgi.
Ef fólk vantar pening þá er það bara einfalt mál að selja tölvuna á markaðsvirði og ert mest líklegast strax búin að selja tölvuna, djöss er maður komin nóg af "scalpers".

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Sent: Þri 09. Nóv 2021 23:19
af worghal
ChopTheDoggie skrifaði:
snakkop skrifaði:
audiophile skrifaði:
zpor skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þessi sending stoppaði ekki lengi…

Það eru allavega 4 af þessum tölvum komnar inná bland.is :happy


Fólk er fífl.

:evil:



Eða bara vantar pening fólk þarf ekkert að vera fífl þótt að það vantar pening


Það eru engar afsakanir til þess að selja þetta á miklu dýru verði nema fyrir græðgi.
Ef fólk vantar pening þá er það bara einfalt mál að selja tölvuna á markaðsvirði og ert mest líklegast strax búin að selja tölvuna, djöss er maður komin nóg af "scalpers".

þetta er bara lána trick, mikið ódýrara en að taka smálán eða yfirdrátt, kaupir eina ps5 á raðgreiðslum og selur svo strax með smá gróða og borgar lítið sem enga vexti miðað við önnur lán :lol:

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Sent: Mán 21. Feb 2022 14:03
af GuðjónR
Til í elko í augnablikinu!!!

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Sent: Mán 21. Feb 2022 14:18
af Orri
GuðjónR skrifaði:Til í elko í augnablikinu!!!

18 mínútum seinna..

ps5.png
ps5.png (930.12 KiB) Skoðað 3944 sinnum

Re: Veit einhver hér hvar er hægt að kaupa play station 5 hér á landi?

Sent: Mán 21. Feb 2022 15:40
af GuðjónR
Orri skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Til í elko í augnablikinu!!!

18 mínútum seinna..

ps5.png

Ohh ... ég hefði átt að kaupa eina og selja svo sama verði hérna fyrst ég náði henni í körfu... :face