Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
Hefur einhver útskýringu á því afhverju íslenskar efniaveitur eru að bjóða uppá myndbönd í hræðilegum gæðum samanborið við flestar erlendar efniaveitur?
Ég þarf að kveikja suðhreinsun og MPEG artifact reduction til að afbera að horfa á íslenskt efni en það er mjög svekkjandi að þurfa að kveikja á því þar sem það kann að skemma myndgæði í því sem er í sæmilegu bitrate. Til að toppa það þá virðast bæði Rúv og Nova appið vera takmarkað við stereo hljóð.
Ég þarf að kveikja suðhreinsun og MPEG artifact reduction til að afbera að horfa á íslenskt efni en það er mjög svekkjandi að þurfa að kveikja á því þar sem það kann að skemma myndgæði í því sem er í sæmilegu bitrate. Til að toppa það þá virðast bæði Rúv og Nova appið vera takmarkað við stereo hljóð.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
Minni peningur settur í þetta útaf mjög smáum markaði, líklega.
-
- has spoken...
- Póstar: 167
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
Íslendingar eru of kurteisir og kvarta helst ekki nema myndin hreinlega detti út.
AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
Íslenskar efnisveitur eru margar að nota gamaldags kóðun á myndefninu. Oft er um að ræða h.262 (mpeg-2) kóðun. Það er alltaf eitthvað í h.264 (mpeg-4) en það er ekkert mikið af efni. Allt 4K efni er í h.265 (mpeg-5) eða ætti að vera það fyrir bestu gæði. Þó er alveg mögulegt að það sé ennþá verið að nota mpeg-4 fyrir 4K efni á Íslandi eingöngu.
Síðan er oft bandvídd takmörkuð og fleira eftir því.
Síðan er oft bandvídd takmörkuð og fleira eftir því.
Re: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
Budget sem Netflix er með í t.d. eina kvikmynd sem það framleiðir er margfalt meira en allt fjármagn sem íslenski markaðurinn hefur yfir að ráða.
T.d. kostaði The Irishman $159 milljón dollara. Það er hægt að fjármagna RÚV í 5-6 ár með því.
Svo er það þannig að 4K eða HDR efni er ekki í boði til kaupa erlendis frá, t.d. það efni sem innlendar efnisveitur eru með.
Svo eru til fullt af erlendum efnisveitum, þær eru langt í frá allar með allt efni í súper HD gæðum, 4K eða HDR. Það eru í raun bara örfáar, eiginlega bara Netflix, en það er bara hluti af efninu, þeirra eigin framleiðsla.
T.d. kostaði The Irishman $159 milljón dollara. Það er hægt að fjármagna RÚV í 5-6 ár með því.
Svo er það þannig að 4K eða HDR efni er ekki í boði til kaupa erlendis frá, t.d. það efni sem innlendar efnisveitur eru með.
Svo eru til fullt af erlendum efnisveitum, þær eru langt í frá allar með allt efni í súper HD gæðum, 4K eða HDR. Það eru í raun bara örfáar, eiginlega bara Netflix, en það er bara hluti af efninu, þeirra eigin framleiðsla.
*-*
Re: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
appel skrifaði:Budget sem Netflix er með í t.d. eina kvikmynd sem það framleiðir er margfalt meira en allt fjármagn sem íslenski markaðurinn hefur yfir að ráða.
T.d. kostaði The Irishman $159 milljón dollara. Það er hægt að fjármagna RÚV í 5-6 ár með því.
Svo er það þannig að 4K eða HDR efni er ekki í boði til kaupa erlendis frá, t.d. það efni sem innlendar efnisveitur eru með.
Svo eru til fullt af erlendum efnisveitum, þær eru langt í frá allar með allt efni í súper HD gæðum, 4K eða HDR. Það eru í raun bara örfáar, eiginlega bara Netflix, en það er bara hluti af efninu, þeirra eigin framleiðsla.
Og svo er það Bravia Core https://www.whathifi.com/us/advice/sony-bravia-core-price-release-date-free-trial-quality-and-latest-news , sem streymir sumu stöffi á 80mbps, eða ca bit rateinu á blu ray disk.
Síðast breytt af davida á Mán 30. Ágú 2021 13:25, breytt samtals 1 sinni.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 641
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
Youtube TV var svo að byrja með 4k útsendingar fyrir $8 aukalega á mánuði.
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
lol, what?Longshanks skrifaði:Íslendingar eru of kurteisir og kvarta helst ekki nema myndin hreinlega detti út.
-
- has spoken...
- Póstar: 167
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
netkaffi skrifaði:lol, what?Longshanks skrifaði:Íslendingar eru of kurteisir og kvarta helst ekki nema myndin hreinlega detti út.
Á ég að skrifa þetta á ensku svo þú skiljir?
AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
1080p myndefni af sumum erlendum efniaveitum er jafnvel í betri gæðum en sumt 4K efnið sem maður sér í Nova appinu Ég er hinsvegar með android TV, kannski er Apple blætið á Íslandi að gera það að verkum að allt lítur illa út á öðru en epla tækjum?
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
Það er til lítils að vera með 4K upplausn ef bitrate-ið er svo lágt að það dugar varla til að birta einn 4K ramma á sekúndu, hvað þá 30 plús ramma.
Re: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
jonfr1900 skrifaði:Íslenskar efnisveitur eru margar að nota gamaldags kóðun á myndefninu. Oft er um að ræða h.262 (mpeg-2) kóðun. Það er alltaf eitthvað í h.264 (mpeg-4) en það er ekkert mikið af efni. Allt 4K efni er í h.265 (mpeg-5) eða ætti að vera það fyrir bestu gæði. Þó er alveg mögulegt að það sé ennþá verið að nota mpeg-4 fyrir 4K efni á Íslandi eingöngu.
Síðan er oft bandvídd takmörkuð og fleira eftir því.
Wait what?
Allar efnisveitur á Íslandi nota h.264 eftir því sem ég best veit og h.265 fyrir 4K.
Ég veit að RÚV er að vinna í að setja h.265 og 5.1 hljóð í streymið en það lenti aðeins til hliðar út af ýmsu en verður haldið áfram með það fljótlega.
En það er ómögulegt að bera saman lítil apparöt eins og RÚV og stórar streymisveitur eins og Netflix með sína gríðarlegu resources og þekkingu á málinu. Netflix hefur til dæmis þann lúxus að geta gert "per episode profiling" þar sem að hver þáttur fær sérstaka meðhöndlun og er enkóðaður eftir því.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- FanBoy
- Póstar: 762
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
JReykdal skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Oft er um að ræða h.262 (mpeg-2) kóðun. Það er alltaf eitthvað í h.264 (mpeg-4) en það er ekkert mikið af efni.í.
Wait what?
Allar efnisveitur á Íslandi nota h.264 eftir því sem ég best veit og h.265 fyrir 4K.
Ég veit að RÚV er að vinna í að setja h.265 og 5.1 hljóð í streymið en það lenti aðeins til hliðar út af ýmsu en verður haldið áfram með það fljótlega.
Er ekki verið rugla hér saman við UHF útsendingar? RÚV vs RÚV HD?
Hef reyndar oft tappað inná streymi hér á landi og þetta er alltaf í h264.
Áhugavert að heyra að það eigi að reyna að koma 5.1 gagnið, þá kannski legg ég loftnetinu endanlega.
Annað varðandi H.265, er kominn nógu mikil dreifing af tækjum sem skilja það? Geri mér grein fyrir því að meirihlutinn sé þannig, en er aðallega hugsa úti þessa fáu sem hafa ekki uppfært hjá sér í mjög langan tíma
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
- Reputation: 10
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
appel skrifaði:....
Svo eru til fullt af erlendum efnisveitum, þær eru langt í frá allar með allt efni í súper HD gæðum, 4K eða HDR. Það eru í raun bara örfáar, eiginlega bara Netflix, en það er bara hluti af efninu, þeirra eigin framleiðsla.
Tjah, er það samt?
Netflix, Disney plus, Apple tv+ og Amazon Prime styðja allar 4k HDR.
Hulu styður bara 4k seinast þegar ég vissi.
En myndi ekki kalla þetta örfáar efnisveitur.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
JReykdal skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Íslenskar efnisveitur eru margar að nota gamaldags kóðun á myndefninu. Oft er um að ræða h.262 (mpeg-2) kóðun. Það er alltaf eitthvað í h.264 (mpeg-4) en það er ekkert mikið af efni. Allt 4K efni er í h.265 (mpeg-5) eða ætti að vera það fyrir bestu gæði. Þó er alveg mögulegt að það sé ennþá verið að nota mpeg-4 fyrir 4K efni á Íslandi eingöngu.
Síðan er oft bandvídd takmörkuð og fleira eftir því.
Wait what?
Allar efnisveitur á Íslandi nota h.264 eftir því sem ég best veit og h.265 fyrir 4K.
Ég veit að RÚV er að vinna í að setja h.265 og 5.1 hljóð í streymið en það lenti aðeins til hliðar út af ýmsu en verður haldið áfram með það fljótlega.
En það er ómögulegt að bera saman lítil apparöt eins og RÚV og stórar streymisveitur eins og Netflix með sína gríðarlegu resources og þekkingu á málinu. Netflix hefur til dæmis þann lúxus að geta gert "per episode profiling" þar sem að hver þáttur fær sérstaka meðhöndlun og er enkóðaður eftir því.
Þá er búið að uppfæra þetta síðan ég athugaði stöðuna síðast. Fínt að losna við mpeg-2 (h.262) þar sem það notar of mikla bandvídd fyrir of lítil gæði.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
russi skrifaði:JReykdal skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Oft er um að ræða h.262 (mpeg-2) kóðun. Það er alltaf eitthvað í h.264 (mpeg-4) en það er ekkert mikið af efni.í.
Wait what?
Allar efnisveitur á Íslandi nota h.264 eftir því sem ég best veit og h.265 fyrir 4K.
Ég veit að RÚV er að vinna í að setja h.265 og 5.1 hljóð í streymið en það lenti aðeins til hliðar út af ýmsu en verður haldið áfram með það fljótlega.
Er ekki verið rugla hér saman við UHF útsendingar? RÚV vs RÚV HD?
Hef reyndar oft tappað inná streymi hér á landi og þetta er alltaf í h264.
Áhugavert að heyra að það eigi að reyna að koma 5.1 gagnið, þá kannski legg ég loftnetinu endanlega.
Annað varðandi H.265, er kominn nógu mikil dreifing af tækjum sem skilja það? Geri mér grein fyrir því að meirihlutinn sé þannig, en er aðallega hugsa úti þessa fáu sem hafa ekki uppfært hjá sér í mjög langan tíma
Öll sjónvörp eftir árið 2017 eða 2018 eiga að virka með h.265 þar sem þá var samþykkt að taka upp h.265/HEVC í útsendingu í Þýskalandi og Danmörku (bæði komin í gangið núna). Útendingar yfir DVB-T (úrelt) og síðan DVB-T2 eru mpeg-2 eða mpeg-4 (full hd). Annað er ekki notað á Íslandi yfir UHF í dag.
Re: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
Annað varðandi H.265, er kominn nógu mikil dreifing af tækjum sem skilja það? Geri mér grein fyrir því að meirihlutinn sé þannig, en er aðallega hugsa úti þessa fáu sem hafa ekki uppfært hjá sér í mjög langan tíma
Geri ekki ráð fyrir að h265 muni verða notað í loftinu úr þessu. En það (eða eitthvað betra) mun koma í IP dreifingu.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- FanBoy
- Póstar: 762
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
jonfr1900 skrifaði:
Þá er búið að uppfæra þetta síðan ég athugaði stöðuna síðast. Fínt að losna við mpeg-2 (h.262) þar sem það notar of mikla bandvídd fyrir of lítil gæði.
MPEG-2 er notað í loftinu, en við erum víst að tala um streymi hérna
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
russi skrifaði:jonfr1900 skrifaði:
Þá er búið að uppfæra þetta síðan ég athugaði stöðuna síðast. Fínt að losna við mpeg-2 (h.262) þar sem það notar of mikla bandvídd fyrir of lítil gæði.
MPEG-2 er notað í loftinu, en við erum víst að tala um streymi hérna
Í raun er DVB-T og DVB-T2 bara streymi án þess að nota IP net til þess að koma gögnum til skila. Tæknilega er ekkert sem bannar að senda gögn yfir þessar tíðnir án þess að nota internetið (fram og til baka). Það er bara ekki gert og er að einhverju leiti gert í gegnum HbbTv (ekki notað á Íslandi) en er mjög takmarkað ef internet tenging er ekki til staðar.
Að taka á móti gögnum frá notanda er ekki hluti af DVB-T eða DVB-T2 staðlinum í dag. Það er hluti af HbbTv staðlinum sem er lag ofan á útsendingar yfir DVB-T2 / DVB-C.
Síðast breytt af jonfr1900 á Fim 09. Sep 2021 15:05, breytt samtals 1 sinni.