Síða 1 af 1

Vandamál með uppsetningu á earc

Sent: Þri 06. Júl 2021 21:30
af Hannes Adam
Daginn var að kaupa Lg Oled C1 tengdi fyrst við heimabíómagnarann með Optical virkaði fínt en fæ ekki Earc til að virka. virkar ekki heldur núna að nota Optical snúruna þó hafi stillt til baka.. Einhver sem veit hvað gæti verið að.

Magnarinn er onkyo txr-810.

Re: Vandamál með uppsetningu á earc

Sent: Mið 07. Júl 2021 08:22
af Storm
Ertu viss um að magnarinn þinn styðji Earc en ekki bara arc?
Ertu viss um að signalið náist í gegnum optical? Minnir að arc og Earc fari í gegnum HDMI.
Stutt google gefur ekkert upp um arc/earc í gegnum optical, og spec listi sjónvarpsins merkir signalið sem HDMI arc og HDMI earc.

Varðandi afhverju hljóðið hætti að virka veit ég ekkert um.

Re: Vandamál með uppsetningu á earc

Sent: Mið 07. Júl 2021 09:13
af hagur
Hannes Adam skrifaði:Daginn var að kaupa Lg Oled C1 tengdi fyrst við heimabíómagnarann með Optical virkaði fínt en fæ ekki Earc til að virka. virkar ekki heldur núna að nota Optical snúruna þó hafi stillt til baka.. Einhver sem veit hvað gæti verið að.

Magnarinn er onkyo txr-810.


Onkyo tx-rz810?

Hann styður ekki e-arc, bara "gamla" arc.

Re: Vandamál með uppsetningu á earc

Sent: Mið 07. Júl 2021 09:14
af hagur
Storm skrifaði:Ertu viss um að magnarinn þinn styðji Earc en ekki bara arc?
Ertu viss um að signalið náist í gegnum optical? Minnir að arc og Earc fari í gegnum HDMI.
Stutt google gefur ekkert upp um arc/earc í gegnum optical, og spec listi sjónvarpsins merkir signalið sem HDMI arc og HDMI earc.

Varðandi afhverju hljóðið hætti að virka veit ég ekkert um.


E-arc og arc er bara í gegnum HDMI.

Re: Vandamál með uppsetningu á earc

Sent: Mið 07. Júl 2021 12:57
af gnarr
Prófaðu aðra HDMI snúru. Það virka ekki allar HDMI snúrur með ARC

Re: Vandamál með uppsetningu á earc

Sent: Mið 07. Júl 2021 14:20
af TheAdder
"High Speed with Ethernet" ætti að virka.

Re: Vandamál með uppsetningu á earc

Sent: Mið 07. Júl 2021 20:57
af Hannes Adam
Hmm keypti high speed hdmi kapall með ethernet finn 1-2 aðra og prófa.