Keyra Android (eða bara Android app) á Raspberry Pi 1?
Sent: Þri 13. Apr 2021 21:08
Ég á Raspberry Pi 1 Model B sem ég hef frekar lítið fiktað með en hef núna verið að skoða möguleikann á að keyra Android eða bara eitthvað sambærilegt stýrikerfi sem gæti keyrt Android öpp, en þar er ég reyndar aðallega bara að spá í Nova TV appið.
Ég veit að það er núna hægt að setja Android stýrikerfið inná Pi 3 og nýrra en er einhver möguleiki á því á Pi 1? Er búinn að gúgla allt vit frá mér og hef bara ekki tekist að finna neina lausn, efast um að þetta sé hægt en hvað veit maður svosem?
Ég veit að það er núna hægt að setja Android stýrikerfið inná Pi 3 og nýrra en er einhver möguleiki á því á Pi 1? Er búinn að gúgla allt vit frá mér og hef bara ekki tekist að finna neina lausn, efast um að þetta sé hægt en hvað veit maður svosem?