Síða 1 af 1
Tölva í sjónvarp hdmi
Sent: Lau 02. Jan 2021 23:35
af Sjerrí
Sælir vaktarar.
Ég get auðveldlega tengt tölvuna mína með mini hdmi í hdmi tengi í tölvuskjáinn en þegar ég reyni það fyrir samsung sjonvarpið kemur ekkert á skjáinn.
Er eitthver hér klár á þessu öllu?
Re: Tölva í sjónvarp hdmi
Sent: Sun 03. Jan 2021 00:30
af Diddmaster
Hvaða uplausn er í pc?? Er þetta fartölva eða turn?
Re: Tölva í sjónvarp hdmi
Sent: Sun 03. Jan 2021 01:25
af Sjerrí
Sko þetta er borðtölva en virkaði með engum vandamálum þegar ég var með skjákort sem var með hdmi tengi svo þegar eg er að tengja mini hdmi breytirinn i hitt skjakortið virkar þetta ekki.
Er þetta eitthvað sem mini hdmi-hdmi tengið styður kannski ekki?
Re: Tölva í sjónvarp hdmi
Sent: Sun 03. Jan 2021 01:36
af Diddmaster
Re: Tölva í sjónvarp hdmi
Sent: Sun 03. Jan 2021 02:09
af Sjerrí
GTX 560 - Dual link DVI-I*2/mini HDMI
GV-N56G0C-1GI REV:1.0
Þetta gamla
Re: Tölva í sjónvarp hdmi
Sent: Sun 03. Jan 2021 02:44
af Diddmaster
Ef þú ert með rétta snúru ætti þetta að virka eina sem mér dettur í hug er HDCP dòtið hvað er þetta gamalt tv?
Getur líka prufað dvi-d to hdmi en þá er ekkert hljóð
The TV speakers do not produce any sound when using a DVI-to-HDMI connection from a computer or other audio/video player device. DVI supports video signals only; it does not support audio. Since the DVI jack on the connected device does not output audio, the HDMI® connection on the TV is not receiving any audio
Re: Tölva í sjónvarp hdmi
Sent: Sun 03. Jan 2021 15:07
af Sjerrí
Sjónvarp keypt fyrir 2 mánuðum síðan og þessi snúra virkar fyrir skjáinn minn en alveg eins tengi á sjónvarpinu virkar ekki