Síða 1 af 1
Vantar smá aðstoð með Panasonic plasma sjónvarp
Sent: Lau 05. Des 2020 22:29
af HalistaX
Sælir,
Er hérna með 42" Panasonic plasma sjónvarp sem myndin passar ekki inná. Ég hélt það væri hægt að stilla safe zones á sjónvarpinu sjálfu en ég fann það ekki í fljótu bragði í settings, er til eitthvað forrit sem leyfir mér að stilla safe zones á skjá sem er tengdur við tölvuna? Eða einhver önnur leið?
Takk fyrir!
Re: Vantar smá aðstoð með Panasonic plasma sjónvarp
Sent: Lau 05. Des 2020 23:45
af kizi86
ef ert með Nvidia kort:
ferð í Nvidia Control panel
Display > Adjust desktop size and position
Re: Vantar smá aðstoð með Panasonic plasma sjónvarp
Sent: Sun 06. Des 2020 00:04
af HalistaX
Re: Vantar smá aðstoð með Panasonic plasma sjónvarp
Sent: Sun 06. Des 2020 00:13
af Nariur
Þú vilt mun frekar stilla overscan á sjónvarpinu á off. Þá færðu 1:1 upplausn.
Re: Vantar smá aðstoð með Panasonic plasma sjónvarp
Sent: Sun 06. Des 2020 00:28
af HalistaX
Nariur skrifaði:Þú vilt mun frekar stilla overscan á sjónvarpinu á off. Þá færðu 1:1 upplausn.
Finn ekkert overscan í settings
Re: Vantar smá aðstoð með Panasonic plasma sjónvarp
Sent: Sun 06. Des 2020 00:35
af ÓmarSmith
undir picture settings og advanced, þar ættiru að finna overscan möguleikan.
Re: Vantar smá aðstoð með Panasonic plasma sjónvarp
Sent: Sun 06. Des 2020 01:35
af HalistaX
það er bara
Viewing mode
Contrast
Brightness
Colour
Sharpness
Colour Balance
Colour Management
x.v. Colour
P-NR
Reset defaults
Re: Vantar smá aðstoð með Panasonic plasma sjónvarp
Sent: Sun 06. Des 2020 01:36
af Nariur
Hvað er "viewing mode"?
Re: Vantar smá aðstoð með Panasonic plasma sjónvarp
Sent: Sun 06. Des 2020 02:42
af HalistaX
Normal - Cinema - Eco - Dynamic
Þetta eru bara einhver preset með mismunandi contrast, brightness, colour og sharpness
Re: Vantar smá aðstoð með Panasonic plasma sjónvarp
Sent: Sun 06. Des 2020 03:11
af Nariur
Er nokkuð annar settings/menu takki á fjarstýringunni?
Re: Vantar smá aðstoð með Panasonic plasma sjónvarp
Sent: Sun 06. Des 2020 03:20
af HalistaX
Það er aspect ratio takki en þær stillingar breyta þessu ekki.
En það sem Kizi86 kom með virkaði þannig að það er fínt bara. Þetta er þriðji skjár þannig að þetta skiptir ekki alveg öllu