Razer Leviathan - reynsla?

Skjámynd

Höfundur
Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 22
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Razer Leviathan - reynsla?

Pósturaf Bengal » Þri 01. Des 2020 18:02

Þið ykkar sem eigið eða hafið átt Razer Leviathan hljóðkerfið, hvernig hefur það reynst ykkur?

Langar í eh skemmtilega lausn á hljóðkerfi fyrir PC sem tekur ekki mjög mikið pláss. Finnst soundbar henta afar vel fyrir mig en opinn fyrir hugmyndum ef einhverjar eru O:)

Mynd


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz