Sælir og sælar(djók)..
Ég vil tengja tölvuna mína í sjónvarpið mitt í gegnum bluetooth til að spila leiki, sjónvarpið mitt er í stofunni og tölvan í öðru herbergi. Herbergið er ekki mjög langt frá stofunni, cirka 7-10 metrar. Ég var að pæla í að kaupa þetta netkort
https://www.att.is/product/asus-pce-ac5 ... dl-netkort
Veit einhver hvort þetta virkar í það?
Bluetooth tenging, Tölva í TV
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 242
- Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Bluetooth tenging, Tölva í TV
Þú getur ekki streymt mynd yfir Blutooth eftir því sem ég best veit, ef það er það sem þig langar að gera
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Bluetooth tenging, Tölva í TV
Njall_L skrifaði:Þú getur ekki streymt mynd yfir Blutooth eftir því sem ég best veit, ef það er það sem þig langar að gera
Miracast eða sambærilegt notar wifi til að tengjast en delayið yrði hræðilegt ef þú ætlar að spila fyrir framan sjónvarpið.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Bluetooth tenging, Tölva í TV
Fá sér Nvidia Shield og streyma úr PC vélinni þinni í Nvidia shield vélina.
Einnig er hægt að finna basic Android TV box sem geta þetta líka. Bluetooth gerir þetta ekki.
Einnig er hægt að finna basic Android TV box sem geta þetta líka. Bluetooth gerir þetta ekki.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 242
- Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur