Hvaða þráðlausu earbuds á budget mæla menn með?


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Hvaða þráðlausu earbuds á budget mæla menn með?

Pósturaf netkaffi » Þri 07. Júl 2020 18:30

Helst samt seme eru góðir fyrir aðstæður eins og ef maður er í rútu og fólkið hliðin á manni talar mjög hátt og maður vill heyra sem minnst í því.



Skjámynd

Onyth
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Lau 10. Okt 2015 20:33
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þráðlausu earbuds á budget mæla menn með?

Pósturaf Onyth » Þri 07. Júl 2020 18:38

Hvað er budgetið?




Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þráðlausu earbuds á budget mæla menn með?

Pósturaf netkaffi » Þri 07. Júl 2020 18:58

Æj, ég veit ekki. Hvað heldurðu að sé lágmark fyrir eitthvað sem þú sættir þig við?




halipuz1
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þráðlausu earbuds á budget mæla menn með?

Pósturaf halipuz1 » Mið 08. Júl 2020 18:34

Ég fékk mer bose soundsport á 24k, ekki alveg buds en eru svakalega góð. Bestu in ear sem ég hef prófað.




zurien
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þráðlausu earbuds á budget mæla menn með?

Pósturaf zurien » Mið 08. Júl 2020 23:09

Fékk mér B530 Pro frá tranya.com. Mjög sáttur.