Sjónvarpsaðsta
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Sjónvarpsaðsta
Góða kvöldið
Ég hef mikið verið að spá í því hvernig menn eru með sjónvarpsaðstöðuna sína uppsetta, hverju menn mæla með og hvort að menn séu að nota harmony fjarstýringu til að stýra öllu hjá sér eða eitthvað því um líkt.
Ég er sjálfur með Lg snjall sjónvarp og hef verið að nota það til að spila af plex,netflix og prime. Það gekk vel fyrsta árið en er orðinn frekar þreittur á því hvað þetta getur verið óstöðugt í virkni og langar því að heyra hvað menn eru að nota og með hverju menn mæla með, einnig hverju menn mæla enganveginn með.
Ég hef mikið verið að spá í því hvernig menn eru með sjónvarpsaðstöðuna sína uppsetta, hverju menn mæla með og hvort að menn séu að nota harmony fjarstýringu til að stýra öllu hjá sér eða eitthvað því um líkt.
Ég er sjálfur með Lg snjall sjónvarp og hef verið að nota það til að spila af plex,netflix og prime. Það gekk vel fyrsta árið en er orðinn frekar þreittur á því hvað þetta getur verið óstöðugt í virkni og langar því að heyra hvað menn eru að nota og með hverju menn mæla með, einnig hverju menn mæla enganveginn með.
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsaðsta
LG sjónvarp + LG soundbar + AppleTV 4K.
Nota Apple TV í allt og fjarstýringin á því virkar á soundbarinn (= ein einföld fjarstýring).
Plex á borðtölvunni + aðrar streymisveitur á Apple TV.
Mjög sáttur en væri til í að bæta við bakhátölurum. Skilst að það sé því miður ekki hægt með mínum sound bar
Nota Apple TV í allt og fjarstýringin á því virkar á soundbarinn (= ein einföld fjarstýring).
Plex á borðtölvunni + aðrar streymisveitur á Apple TV.
Mjög sáttur en væri til í að bæta við bakhátölurum. Skilst að það sé því miður ekki hægt með mínum sound bar
Síðast breytt af GullMoli á Þri 31. Mar 2020 20:25, breytt samtals 1 sinni.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Sjónvarpsaðsta
Nvidia Shield er flottur spilari fyrir allt og er með Android TV OS.
Tengi svo hljómgræjurnar við þetta og ein fjarstýring fyrir allt.
Er svo með Echo Dot tengt við græjurnar ef maður heldur partí og fólk vill velja tónlist.
Tengi svo hljómgræjurnar við þetta og ein fjarstýring fyrir allt.
Er svo með Echo Dot tengt við græjurnar ef maður heldur partí og fólk vill velja tónlist.
Re: Sjónvarpsaðsta
Er með nVidia Shield Pro + Flakkara (sem ég notaði e-h sem storage í gegnum shieldinn) og 1080p 43" samsung sjónvarp.
Sjónvarpsherbergi er svo lítið að það þarf engar spes græjur, tengi bluetooth hátalara við þegar það er eitthvað spes í gangi, Eurovision ... eiginlega bara.
Sjónvarpsherbergi er svo lítið að það þarf engar spes græjur, tengi bluetooth hátalara við þegar það er eitthvað spes í gangi, Eurovision ... eiginlega bara.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1080
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsaðsta
Ég er með 49 tommu enox sjónvarp sem ég nota sem skjá við tölvuna mjög ánægður með það. Ég er með þetta tengt við acme bluetooth hátalara.
Síðast breytt af emil40 á Þri 31. Mar 2020 23:14, breytt samtals 1 sinni.
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsaðsta
Ég er með 55" LG Oled tæki. LG Soundbar með DTS/ATMOS +þráðlausa auka hátalara. 2019 Nvidia Shield. Er bara helv ánægður með þetta setup
-
- Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Sjónvarpsaðsta
Nvidia Shield + Bluetooth hátalarar + Flakkari tengdur við RPI og nota Openmediavault til að share-a fileum + Plex server sem keyrir á docker container á Intel nuc + "Heimskt" 40 Sharp sjónvarp.
Mjög sáttur við fjarstýringuna á Nvidia shield - Get horft á Plex - NovaTV - Netflix - Youtube og Hlustað á Spotify og Útvarpið
Mjög sáttur við fjarstýringuna á Nvidia shield - Get horft á Plex - NovaTV - Netflix - Youtube og Hlustað á Spotify og Útvarpið
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mið 01. Apr 2020 06:17, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsaðsta
Ég er með tvö setup heima, er með dedicated "bíó" í kjallaranum, með 100" fixed tjaldi og skjávarpa, HK 5.1 hátalarsetti og Yamaha RX-V1800 heimabíómagnara. Þar er ég með NVidia Shield sem source, nota Plex, Kodi, Netflix, Spotify, Youtube, NovaTV o.sv.frv. Er með Harmony Ultimate One fjarstýringu til að stýra öllu þar.
Svo er ég með hefðbundið TV setup uppí stofu, þar er gamalt 55" Samsung tæki án allra snjallfídusa. Yamaha RX-S600 slim heimabíómagnari og Yamaha NS-555 2.0 hátalarar. Source-inn þar er Xiaomi Mi Box sem keyrir allt það sama og NVidia Shield í kjallaranum. Er með Harmony Hub + Remote þar.
Svo er ég með hefðbundið TV setup uppí stofu, þar er gamalt 55" Samsung tæki án allra snjallfídusa. Yamaha RX-S600 slim heimabíómagnari og Yamaha NS-555 2.0 hátalarar. Source-inn þar er Xiaomi Mi Box sem keyrir allt það sama og NVidia Shield í kjallaranum. Er með Harmony Hub + Remote þar.
Re: Sjónvarpsaðsta
Philips ambilight sjónvarp
Sony soundbar
Apple Tv
Ps4
Plex server á pc tölvunni
Sony soundbar
Apple Tv
Ps4
Plex server á pc tölvunni
Síðast breytt af stefhauk á Mið 01. Apr 2020 11:16, breytt samtals 1 sinni.
-
- spjallið.is
- Póstar: 489
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsaðsta
55" LG UHD 4K sjónvarp
Sonos Playbar
Plex, Netflix o.s.frv bara í gegnum Android OS-ið
Sonos Playbar
Plex, Netflix o.s.frv bara í gegnum Android OS-ið
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsaðsta
Þið sem að eruð með harmony fjarstýringar, er þetta alveg peningana virði? eru einhverjir gallar sem þið hafið tekið eftir við notkun?
Einnig hefur einhver notað harmony fjarstýringu með nýja myndlyklinum frá Vodafone?
Einnig hefur einhver notað harmony fjarstýringu með nýja myndlyklinum frá Vodafone?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsaðsta
Bjarni44 skrifaði:Þið sem að eruð með harmony fjarstýringar, er þetta alveg peningana virði? eru einhverjir gallar sem þið hafið tekið eftir við notkun?
Einnig hefur einhver notað harmony fjarstýringu með nýja myndlyklinum frá Vodafone?
Tjah .... ja, mér finnst það. Fer kannski eftir því hvaða módel þú tekur. Þær eru svo misdýrar. Ég hef verið Harmony notandi síðan 2010 og alltaf fundist þetta vera mjög þægilegt. Harmony hub-inn finnst mér sérstaklega sniðugur, því hann býður upp á allskonar smart home integrations, tengingar við t.d Smartthings, Google Home, Amazon Alexu o.sv.frv.
Ég var með nýja Vodafone afruglarann og Harmony styður hann vel. Er reyndar búinn að skila honum núna og nota bara NovaTV appið.
Re: Sjónvarpsaðsta
LG Oled sjónvarp, Sony 1080 magnara með Q-acoustic 7000 5.1 hátalarsett. Nota Nvidia Pro 2019 sem source fyrir Plex, Netflix. Samsung STB fyrir sjónvarpið. Harmony one með hub sem fjarstýringu og stýrir það öllum þesssum tækjum. Konan var orðin þreytt á þessum fjarstýringaveseni, en eftir að tekið Harmony með hub, þá breyttist það.
Re: Sjónvarpsaðsta
skjávarpi + gamall pioneer magnari 140w x 7 rása svo er ég með DantaX hátalarakerfi, hægri vinstri surround og center, svo er ég með 750w KEF bassabox svo er ég með svona mini vél, frá zotac sem source, það sem ég nota eiginlega bara, er Kodi, og öll addonin, venom til að streama, svo er ég með amazon prime, og plex addon i kodi
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsaðsta
hagur skrifaði:Bjarni44 skrifaði:Þið sem að eruð með harmony fjarstýringar, er þetta alveg peningana virði? eru einhverjir gallar sem þið hafið tekið eftir við notkun?
Einnig hefur einhver notað harmony fjarstýringu með nýja myndlyklinum frá Vodafone?
Tjah .... ja, mér finnst það. Fer kannski eftir því hvaða módel þú tekur. Þær eru svo misdýrar. Ég hef verið Harmony notandi síðan 2010 og alltaf fundist þetta vera mjög þægilegt. Harmony hub-inn finnst mér sérstaklega sniðugur, því hann býður upp á allskonar smart home integrations, tengingar við t.d Smartthings, Google Home, Amazon Alexu o.sv.frv.
Ég var með nýja Vodafone afruglarann og Harmony styður hann vel. Er reyndar búinn að skila honum núna og nota bara NovaTV appið.
Hvar keyptiru þína ?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsaðsta
Bjarni44 skrifaði:hagur skrifaði:Bjarni44 skrifaði:Þið sem að eruð með harmony fjarstýringar, er þetta alveg peningana virði? eru einhverjir gallar sem þið hafið tekið eftir við notkun?
Einnig hefur einhver notað harmony fjarstýringu með nýja myndlyklinum frá Vodafone?
Tjah .... ja, mér finnst það. Fer kannski eftir því hvaða módel þú tekur. Þær eru svo misdýrar. Ég hef verið Harmony notandi síðan 2010 og alltaf fundist þetta vera mjög þægilegt. Harmony hub-inn finnst mér sérstaklega sniðugur, því hann býður upp á allskonar smart home integrations, tengingar við t.d Smartthings, Google Home, Amazon Alexu o.sv.frv.
Ég var með nýja Vodafone afruglarann og Harmony styður hann vel. Er reyndar búinn að skila honum núna og nota bara NovaTV appið.
Hvar keyptiru þína ?
Keypti Harmony One í Tölvulistanum c.a árið 2010. Svo byrjaði batteríið að bólgna í henni og Logitech sendi mér Harmony Ultimate One í staðinn, ókeypis. Hina pantaði ég á Amazon ef ég man rétt.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsaðsta
hagur skrifaði:Bjarni44 skrifaði:hagur skrifaði:Bjarni44 skrifaði:....
....
Hvar keyptiru þína ?
Keypti Harmony One í Tölvulistanum c.a árið 2010. Svo byrjaði batteríið að bólgna í henni og Logitech sendi mér Harmony Ultimate One í staðinn, ókeypis. Hina pantaði ég á Amazon ef ég man rétt.
Já okei, eru þær nokkuð seldar á íslandi í dag? ég hef allavegana hvergi séð þær
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsaðsta
Bjarni44 skrifaði:hagur skrifaði:Bjarni44 skrifaði:hagur skrifaði:Bjarni44 skrifaði:....
....
Hvar keyptiru þína ?
Keypti Harmony One í Tölvulistanum c.a árið 2010. Svo byrjaði batteríið að bólgna í henni og Logitech sendi mér Harmony Ultimate One í staðinn, ókeypis. Hina pantaði ég á Amazon ef ég man rétt.
Já okei, eru þær nokkuð seldar á íslandi í dag? ég hef allavegana hvergi séð þær
Nei, ekki svo ég viti.