Ég er nú enginn sérstakur húsasmiður en mér finnst endilega eins og ég hafi einhvern tíma sett upp arm fyrir sjónvarp sem var festur á gifsvegg.
Til að festa á gifsvegg þarftu að ná þér í eitthvað sem kallast rósettur. Rósettur eru svona í ætt við plastið sem er troðið í steyouveggi. Þær þenjast út á bakhlið gifsveggsins og valda því að flöturinn sem skrúfan/boltinn verka á er mun stærri og styrkurinn meiri.
Ég reikna með að þú þurfir sjónvarpsfestingu (sjálfstæð eining) og að með því stykki sé bilið milli rósetta það mikið að styrkur stæðunnar sé nægjanlegur.
(arons4 var á undan mér
)