Ákvað að skella mér loksins í home automation heiminn eftir að ég sá ljósið að það væri hægt að tengjast Home assistant í gegnum wireguard á símanum með Wireguard plugin í hass.io sem ég er með uppsett á Rpi 3b+.
Ekki búinn að versla mér neina snjallvörur enn sem komið, Vildi forvitnast hvort einhverjir væru að nota Node-Red til að automate-a einhverjar virknir á heimilinu eða hvort þið eruð einfaldlega að gera þetta í gegnum config skrár?
Hass.io
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Hass.io
arons4 skrifaði:Hef gert bæði, bæði mjög þægilegt. Ef þú ætlar í zigbee vörur mæli ég með zigbee2mqtt.
Ok gott mál, Ætla að skilja ákveðna hluti áður en ég versla mér eitthvað af viti. Hef mestan áhuga á að stýra hitastiginu í húsinu og er að fikta með rpi og nema hita og láta senda mér tölvupóst (í gegnum Udemy kúrs sem kennir á Node Red). Einnig fannst mér áhugavert að það er hægt að nota Alexu og búa til Custom Alexa Commands án þess að tengjast út fyrir heimilið.
Just do IT
√
√
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Hass.io
Hjaltiatla skrifaði:arons4 skrifaði:Hef gert bæði, bæði mjög þægilegt. Ef þú ætlar í zigbee vörur mæli ég með zigbee2mqtt.
Ok gott mál, Ætla að skilja ákveðna hluti áður en ég versla mér eitthvað af viti. Hef mestan áhuga á að stýra hitastiginu í húsinu og er að fikta með rpi og nema hita og láta senda mér tölvupóst (í gegnum Udemy kúrs sem kennir á Node Red). Einnig fannst mér áhugavert að það er hægt að nota Alexu og búa til Custom Alexa Commands án þess að tengjast út fyrir heimilið.
Ef þú ætlar ekki í einhverja sérlausn þá eru til z-wave ofnastýringar, eru að vísu talsvert dýrar, en z-wave integrationið í home assistant er mjög gott.
Suma af þeim er hægt að beintengja við þráðlausa hitaskynjara sem getur verið mjög sniðugt ef það eru td gardínur fyrir ofninum.
https://www.vesternet.com/collections/z ... trols-trvs
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Hass.io
arons4 skrifaði:Ef þú ætlar ekki í einhverja sérlausn þá eru til z-wave ofnastýringar, eru að vísu talsvert dýrar, en z-wave integrationið í home assistant er mjög gott.
Suma af þeim er hægt að beintengja við þráðlausa hitaskynjara sem getur verið mjög sniðugt ef það eru td gardínur fyrir ofninum.
https://www.vesternet.com/collections/z ... trols-trvs
Snilld skoða þetta. Maður myndi eflaust byrja smátt t.d kaupa einn Thermostat (t.d í svefnherbergið) og bæta við ef maður telur þetta skipta einhverju máli. Reikna ekki með einhverri sérlausn en það er hægt að útfæra alls konar sniðuga fídusa í Node Red sem gæti hjálpað við að stýra ofnlokunum í það hitastig sem ég vill.
Just do IT
√
√
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hass.io
Hefur ykkur tekist að opna fyrir Smartthings? Hef aldrei fengið DuckDNS og port forwarding til að opna fyrir tengingu út.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Hass.io
þegar sá þetta fyrst, hélt ég að einhver snillingur hefði verið búinn að opna hasssölu á netinu xD
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Hass.io
ZiRiuS skrifaði:Hefur ykkur tekist að opna fyrir Smartthings? Hef aldrei fengið DuckDNS og port forwarding til að opna fyrir tengingu út.
Hef ekki pælt neitt í Smarthings en ég tengist home assistant í gegnum Wireguard og nota firefox þegar ég tengist t.d á símanum í gegnum 4g. Það virkar ágætlega. Þurfti að port forwarda á router svo það myndi virka. Á eftir að pæla í því hvernig ég mun hafa þetta í framtíðinni.
Mjög einfalt að importa wireguard skilríkjum frá Home Assistant yfir á síma með QR kóða.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Hass.io
kizi86 skrifaði:þegar sá þetta fyrst, hélt ég að einhver snillingur hefði verið búinn að opna hasssölu á netinu xD
Clickbait sko
Just do IT
√
√
-
- has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
- Reputation: 16
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hass.io
Byrjaði í Hass.io (Home-Assistant / HA) fyrir þó nokkru síðan þegar það var ný komið. Vann fyrst mikið í config skránnum en þurfti svo að færa suma virkni yfir í Node-Red (NR) vegna takmarkana. Þegar það var komið var ekki aftur snúið og ég endaði með að færa allt yfir í NR sem var mögulegt.
HA er núna bara notað til að koma upplýsingum yfir í NR og ég reyni fyrst að nýta native nodes í NR áður en ég nýti HA fídusana.
Með þessu comboi næ ég að keyra saman eiginlega allt snjalldót sem til er.
Þetta er hjá mér einna helst:
zwave (skynjararar, innstungur, takkar, perur)
HUE
kínverskt 433mhz peru kerfi (er að detta út fyrir hue, var bara svo miklu ódýrara á sínum tíma)
IKEA trådfri
gagnatenging við oldschool öryggiskerfi
ESP8266 bretti gegnum wifi
Ég er búinn að vera í þessu í svona 3 ár og einn helsti lærdómurinn var að átta mig á limitinu á zwave. Drægnin er mjög lítil, rétt svo út fyrir herbergi í steyptu húsi. Þar sem þetta er mesh kerfi þá hoppa skilaboðin á milli nodes en hámarks hopp er BARA 4. Í stóru steyptu húsnæði er því algert must að vera með zwave gatewayið miðlægt þar sem við erum bara að tala um 20-30 metra total drægni. Tæknilega segja þeir max range á stöku tæki vera 100 metra og með 4 hoppum sé það 200 metrar. Stök ZigBee tæki draga styttra en getað hoppað oftar. Hvor staðallinn er með meira max range veit ég ekki.
Að vera með perur sem reporta status changes er must, sérstaklega ef menn ætla að halda gömlum rofum. Þá veit kerfið hvort það sé slökkt á þeim eða ekki.
Þá mæli ég engan megin við því að opna á neitt af þessu út á router. Það er ekki þess virði. Þegar menn eru komnir með Node-Red í gagnið er hægt að nota það til að eiga authenticated external samskipti í gegnum t.d. botta á Slack/Telegram eða öðru IM appi.
HA er núna bara notað til að koma upplýsingum yfir í NR og ég reyni fyrst að nýta native nodes í NR áður en ég nýti HA fídusana.
Með þessu comboi næ ég að keyra saman eiginlega allt snjalldót sem til er.
Þetta er hjá mér einna helst:
zwave (skynjararar, innstungur, takkar, perur)
HUE
kínverskt 433mhz peru kerfi (er að detta út fyrir hue, var bara svo miklu ódýrara á sínum tíma)
IKEA trådfri
gagnatenging við oldschool öryggiskerfi
ESP8266 bretti gegnum wifi
Ég er búinn að vera í þessu í svona 3 ár og einn helsti lærdómurinn var að átta mig á limitinu á zwave. Drægnin er mjög lítil, rétt svo út fyrir herbergi í steyptu húsi. Þar sem þetta er mesh kerfi þá hoppa skilaboðin á milli nodes en hámarks hopp er BARA 4. Í stóru steyptu húsnæði er því algert must að vera með zwave gatewayið miðlægt þar sem við erum bara að tala um 20-30 metra total drægni. Tæknilega segja þeir max range á stöku tæki vera 100 metra og með 4 hoppum sé það 200 metrar. Stök ZigBee tæki draga styttra en getað hoppað oftar. Hvor staðallinn er með meira max range veit ég ekki.
Að vera með perur sem reporta status changes er must, sérstaklega ef menn ætla að halda gömlum rofum. Þá veit kerfið hvort það sé slökkt á þeim eða ekki.
Þá mæli ég engan megin við því að opna á neitt af þessu út á router. Það er ekki þess virði. Þegar menn eru komnir með Node-Red í gagnið er hægt að nota það til að eiga authenticated external samskipti í gegnum t.d. botta á Slack/Telegram eða öðru IM appi.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Hass.io
izelord skrifaði:Byrjaði í Hass.io (Home-Assistant / HA) fyrir þó nokkru síðan þegar það var ný komið. Vann fyrst mikið í config skránnum en þurfti svo að færa suma virkni yfir í Node-Red (NR) vegna takmarkana. Þegar það var komið var ekki aftur snúið og ég endaði með að færa allt yfir í NR sem var mögulegt.
HA er núna bara notað til að koma upplýsingum yfir í NR og ég reyni fyrst að nýta native nodes í NR áður en ég nýti HA fídusana.
Með þessu comboi næ ég að keyra saman eiginlega allt snjalldót sem til er.
Þetta er hjá mér einna helst:
zwave (skynjararar, innstungur, takkar, perur)
HUE
kínverskt 433mhz peru kerfi (er að detta út fyrir hue, var bara svo miklu ódýrara á sínum tíma)
IKEA trådfri
gagnatenging við oldschool öryggiskerfi
ESP8266 bretti gegnum wifi
Ég er búinn að vera í þessu í svona 3 ár og einn helsti lærdómurinn var að átta mig á limitinu á zwave. Drægnin er mjög lítil, rétt svo út fyrir herbergi í steyptu húsi. Þar sem þetta er mesh kerfi þá hoppa skilaboðin á milli nodes en hámarks hopp er BARA 4. Í stóru steyptu húsnæði er því algert must að vera með zwave gatewayið miðlægt þar sem við erum bara að tala um 20-30 metra total drægni. Tæknilega segja þeir max range á stöku tæki vera 100 metra og með 4 hoppum sé það 200 metrar. Stök ZigBee tæki draga styttra en getað hoppað oftar. Hvor staðallinn er með meira max range veit ég ekki.
Að vera með perur sem reporta status changes er must, sérstaklega ef menn ætla að halda gömlum rofum. Þá veit kerfið hvort það sé slökkt á þeim eða ekki.
Þá mæli ég engan megin við því að opna á neitt af þessu út á router. Það er ekki þess virði. Þegar menn eru komnir með Node-Red í gagnið er hægt að nota það til að eiga authenticated external samskipti í gegnum t.d. botta á Slack/Telegram eða öðru IM appi.
Takk fyrir ítarlegt svar. Gott að fá betri innsýn inní þennan heim.
Just do IT
√
√
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Hass.io
izelord skrifaði:Ég er búinn að vera í þessu í svona 3 ár og einn helsti lærdómurinn var að átta mig á limitinu á zwave. Drægnin er mjög lítil, rétt svo út fyrir herbergi í steyptu húsi. Þar sem þetta er mesh kerfi þá hoppa skilaboðin á milli nodes en hámarks hopp er BARA 4. Í stóru steyptu húsnæði er því algert must að vera með zwave gatewayið miðlægt þar sem við erum bara að tala um 20-30 metra total drægni. Tæknilega segja þeir max range á stöku tæki vera 100 metra og með 4 hoppum sé það 200 metrar. Stök ZigBee tæki draga styttra en getað hoppað oftar. Hvor staðallinn er með meira max range veit ég ekki.
Skrítið, ég lenti sjálfur ekki í neinu veseni með z-wave og fannst það meira að segja talsvert öflugra og traustara en zigbee, hvernig controller ertu með og snýr loftnetið örugglega lóðrétt?
-
- has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
- Reputation: 16
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hass.io
arons4 skrifaði:izelord skrifaði:Ég er búinn að vera í þessu í svona 3 ár og einn helsti lærdómurinn var að átta mig á limitinu á zwave. Drægnin er mjög lítil, rétt svo út fyrir herbergi í steyptu húsi. Þar sem þetta er mesh kerfi þá hoppa skilaboðin á milli nodes en hámarks hopp er BARA 4. Í stóru steyptu húsnæði er því algert must að vera með zwave gatewayið miðlægt þar sem við erum bara að tala um 20-30 metra total drægni. Tæknilega segja þeir max range á stöku tæki vera 100 metra og með 4 hoppum sé það 200 metrar. Stök ZigBee tæki draga styttra en getað hoppað oftar. Hvor staðallinn er með meira max range veit ég ekki.
Skrítið, ég lenti sjálfur ekki í neinu veseni með z-wave og fannst það meira að segja talsvert öflugra og traustara en zigbee, hvernig controller ertu með og snýr loftnetið örugglega lóðrétt?
Aeotec ZW090 Z-stick GEN5. Er nú ekki viss um hvernig innbyggt loftnetið snýr en það ætti ekki að skipta máli þar sem önnur z-wave tæki eru allt í kring, bæði ofan og neðan.
-
- has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
- Reputation: 16
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hass.io
Eitt sem ég vildi bæta við varðandi Z-wave og það er dulkóðunin og polling-rate. Það er rosalega auðvelt að kaffæra Z-wave kerfi ef það er aggressíft polling í gangi. Sjálfur féll ég í þá gildru að polla nokkrum sinnum á mínútu á dulkóðuðu Z-wave kerfi. Eftir 2-3 daga varð kerfið alltaf algerlega unresponsive.
Bara dulkóðunin eykur bandvíddar notkunina margfalt. Ef ég man rétt þá getur Z-wave node ekki sent og móttekið á sama tíma og ef það er verið að polla aggressíft í mesh kerfi eins og Z-wave þá geta ansi mörg node verið upptekin við að senda fram og til baka. Með dulkóðun ofan á það getur það svo orðið til þess að kerfið fer droppa pökkum.
Menn þurfa því að gera upp við sig hvenær/hvort þörf sé á dulkóðun. Fyrir sjálfum mér skiptir t.d. ekki máli hvort hita/raka upplýsingar eða staða ljósa sé dulkóðuð.
Bara dulkóðunin eykur bandvíddar notkunina margfalt. Ef ég man rétt þá getur Z-wave node ekki sent og móttekið á sama tíma og ef það er verið að polla aggressíft í mesh kerfi eins og Z-wave þá geta ansi mörg node verið upptekin við að senda fram og til baka. Með dulkóðun ofan á það getur það svo orðið til þess að kerfið fer droppa pökkum.
Menn þurfa því að gera upp við sig hvenær/hvort þörf sé á dulkóðun. Fyrir sjálfum mér skiptir t.d. ekki máli hvort hita/raka upplýsingar eða staða ljósa sé dulkóðuð.