Sælir vaktarar.
Ég keypti mér Ps4 pro fyrir nokkrum vikum og líkar vel við, hún er oftast í gangi og þjónar flestum daglegum hlutum í stofunni, Spotify, YouTube, spila leiki, Netflix, prime TV osfrv.
Málið er að prime TV frá Amazon er í hræðilegum gæðum. Virðist vera 1080p með mjög lágu bitrate og mikilli þjöppu auk þess er flokkurinn "Prime original in 4K" hvergi sjáanlegur.
Ég er með Samsung sjónvarp og hef prófað að nota Prime TV appið þar, það stillir sig í 4K HDR eftir nokkrar sekúndur af bufferi og munurinn á myndgæðum er sláandi.
Hef gúgglað á netinu og bæði fundið upplýsingar þar sem fólk segir að Prime TV spili í 4K, sé ps4 tölvan stillt á 2160p output, en svo segja aðrir að appið sé bara í 1080p.
Ástæða þess að ég nota ekki appið í sjónvarpinu er að sjónvarpið sendir bara stero hljóð í magnarann minn en ps4 sendir DTS 5. 1 hljóð og ég vil ekki fórna því fyrir myndina.
Prime TV appið á Ps4 Pro
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Prime TV appið á Ps4 Pro
https://ibb.co/MZMK6Jy
https://ibb.co/yBh9fZJ
Hér sést munurinn á sjónvarpinu og Ps4 pro, þótt ég hafi bara tekið mynd af skjánum með síma
Í dökku herbergi sést samt mikill munur.
Óþolandi að hafa keypt þetta tæki í stofuna og svo getur það ekki spilað efni í almennilegum gæðum á meðan innbyggði búnaðurinn í sjónvarpinu fer létt með þetta :/
https://ibb.co/yBh9fZJ
Hér sést munurinn á sjónvarpinu og Ps4 pro, þótt ég hafi bara tekið mynd af skjánum með síma
Í dökku herbergi sést samt mikill munur.
Óþolandi að hafa keypt þetta tæki í stofuna og svo getur það ekki spilað efni í almennilegum gæðum á meðan innbyggði búnaðurinn í sjónvarpinu fer létt með þetta :/
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"