Xbox One voru komnar niður í 195$ á Black Friday á Amazon. Ég þarf ekki þannig sem tekur diska, er með nógu hratt internet. Ég leitaði að Xbox á elko.is og sá ekki neitt. En hvar/hvernig er best að kaupa þetta fyrir íslendinga?
Sé að m.a. í Bretlandi þá geturðu greitt ákveðnum búðum ca 20-30 pund á mánuði til að eignast Xbox One og svo geturðu skipt henni upp í Xbox Scarlett, þegar hún kemur út (jól 2020 held ég). https://www.reddit.com/r/xboxone/commen ... de_option/
Microsoft var með eitthvað event í London núna í gær, horfði á livestreaminn á því. Fullt af dóti frá þeim að koma/komið. Er spenntur fyrir X Cloud, svo ég þurfi ekki að spá í vélbúnaðaruppfærslum. Svo er maður með Xbox Game Pass á 1 pund, þar sem þú getur spilað leiki eins og The Outer Worlds sem er glænýr fyrir klink. https://youtu.be/VTveV4Yfh2I
Svo er næröll Halo serían að koma á þetta allt (og Steam).
Edit: Hérna er gamli Game Pass þráðurinn (leiðbeiningar hvernig íslendingar geta skráð sig í þetta): viewtopic.php?f=9&t=79461
Re: Xbox þráður almennt/Hvar fæst Xbox á Íslandi?
Sent: Lau 16. Nóv 2019 08:56
af Televisionary
Xbox One S/X var til í Tölvutek framan af. En nú virðist þetta horfið.
Undirritaður er með 5 stk. Xbox One í notkun. Keypti öll inn frá Þýskalandi nema eitt og það var X vélin sem ég keypti notaða í Reykjavík. Ódýrasta vélin sem ég fékk í hendurnar var á 157 EUR með 2 leikjum (500 GB módelið). Hinar voru örlítið dýrari. Ég gerði stutta könnun á verði meðan ég svaraði innlegginu á Amazon.de og ég sé ekki betur en að þessi varningur hafi hækkað síðan ég keypti. En ég keypti öll eintökin í kringum nóv/des/jan og voru frábær tilboð á þeim tíma árið 2017.
Málið var að ég var með eftirfarandi tölvur í notkun: Xbox 360, PS3 og Wii U, PS Vita, PS Vita TV og svo Nintendo DS og leikir á diskum og minniskortum ýmis konar. Ég seldi alla súpuna og það var afgangur af peningunum þegar ég var búin að kaupa allar hinar vélarnar. Ég er með Game Pass og EA Access club og þessi áskrift kostar mig eins og að kaupa einhverja 2-3 titla nýja titla. Fjölskyldan var sammála um það að hafa þetta svona og vera með stórt safn af leikjum og enga diska í notkun. Símar/Spjaldtölvur hafa tekið yfir afþreyingu í bílnum/flugvélum. 8" Fire spjaldtölvur fengust á slikk á Black Friday í UK í fyrra og leystu Nintendo DS vel af hendi.
Þegar við höfum verið að ferðast innanlands þá pökkum við bara einni Xbox vél niður og hún er notuð til að spila Hulu / Netflix / Amazon Prime ásamt tölvuleikjum og það gengur ljómandi vel að sækja leikina yfir 4G og streyma myndefni í 4K gæðum.
Videóleigan hjá Microsoft er einnig frábær. Gott úrval og oft frábær tilboð á seríum af myndum, einnig eru vikuleg tilboð ásamt því að 4. ársfjórðungur er fullur af tilboðum á myndum í kringum þakkargjörð og til ársloka. Sem dæmi á þessum 2 árum hef ég keypt einhverja 100+ titla. Ég get einnig sótt þessar myndir undir Windows 10 ef ég vil hafa þær klárar ef ég sé fram á það að vera ekki nettengdur eða einhverjir fjölskyldumeðlimir eru ekki sammála um hvað á að horfa á.
Ég spáði mikið í það hvort ég ætti að fara í Playstation 4 en ég var bara ekki heillaður af neinu sem Sony voru að gera. Ég sé ekki eftir því að hafa farið í Xbox til að nota sem miðpunkt afþreyingar fyrir fjölskylduna. Það hefur ekki verið neitt vesen á neinu það eina sem er svolítið flókið eru prófíl uppsetningar með tilliti til þess að Fleiri en 3 aðilar hafi aðgang að leikjunum innan sama heimilis.
Ég hef einungis lent einu sinni í því að yngsti fjölskyldumeðlimurinn pantaði einhvern Fortnite pakka fyrir 12 þúsund eða svo, ég hringdi í Microsoft og sagði að óviti hefði smellt á "já" "já" "já" og keypt þetta. Þeir bakfærðu færsluna án nokkura vandræða.
Er mjög spenntur að sjá hvernig Xcloud þjónustunni reiðir af.
Ég myndi halda að það væri best að reyna að finna lítið notaða vél af bland.is eða á Facebook. Ég seldi í vor aukavél sem ég átti sem dæmi á einhver 25 þúsund. Myndi halda að það væri hægt að fá One X í kringum 40-45 þúsund. Mundu bara að vera þolinmóður.
Afsakaðu langlokuna á þessu. En gangi þér vel í þessu. En náðu þér í vélina og farðu í digital only veröld. Ég veit það skekkir endursöluna en eins og í mínu tilviki að vera að eiga við mannskap á aldrinum 6 - 40+ og vita til þess að það eru engir týndir diskar eða rispaðir þá hefur þessi uppsetning ekki gert neitt annað en að veita nema gleði.
Re: Xbox þráður almennt/Hvar fæst Xbox á Íslandi?
Sent: Lau 16. Nóv 2019 10:27
af netkaffi
Takk fyrir frábært svar. Það er einmitt búið að vera draumurinn í mörg ár að fara í digital-only veröld, alveg síðan maður fattaði að það væri hægt. Maður er með 4,5G hjá Nova þannig það er ekkert mál að sækja stóra leiki sí og æ, maður tekur ekkert eftir því. Downloadið komið áður en maður veit af.
Já mér finnst þetta helvíti magnaður iðnaður, leikjatölvuiðnaðurinn. Svaka dílar orðnir á þessum vélum oft líka, eins og t.d. þegar PS3 var með Blueray spilara á betra verði heldur en stakur spilari frá Sony eða hvaða merki sem er. Var einmitt að horfa á heimildarmynd um kapphlaupið á milli Xbox 360 og PS3 (https://youtu.be/oLHcZeX9DQ0), en Xbox vann það. Svo fór PS4 að sækja í sig veðrið í einhver ár (https://youtu.be/PdtKyMKJXSw) en núna er Microsoft farið að spíta allsvakalega í lófana og væntanlega að fara að vinna markaðinn m.v. hvað Google Stadia er að launcha klunnalega (standa ekki við loforð og eru með fáa leiki m.v. Microsoft). Microsoft er að fara vera með algjört streamlining á tölvuleikjahönnun. Developers á leikjum þurfa bara að hanna í raun leik eitt skipti núna og hann fer á allar vélar og græjur: PC, Xbox, spjaldtölvu, og síma. Þú átt eftir að geta spilað Doom Eternal í allra bestu gæðum á borðtölvunni þinni og svo í spjaldtölvunni og farsímanum í sömu gæðum. Svo þarf maður varla að kaupa leiki lengur, þetta er allt í áskrift (hentar mér allavega, er með EA Origin og uppfærði í Premium svo ég gæti spilað nýja star wars leikinn Jedi Order, kostaði mig sirka þúsund kall).
Hef alltaf keypt þar leikjatölvur en svosem ekki spilað lengi núna
Re: Xbox þráður almennt/Hvar fæst Xbox á Íslandi?
Sent: Fim 21. Nóv 2019 10:25
af netkaffi
Ég var valinn í X Cloud betuna eða Preview eins og þetta heitir. Þarf Xbox bluetooth stýripinna sýnist mér og ætla að panta á Amazon sennilega svo ég geti prófað þetta (nema einhver hér vilji gefa/lána/selja mér). Er að spá í að kaupa mér Google Stadia líka bara til að prófa.
BTW, styttist í Halo seríuna fyrir PC/Steam etc (getur byrjað að downloada á Game Pass):
Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Sent: Fim 21. Nóv 2019 12:22
af netkaffi
Já, maður veit að þetta er að virka misjafnt og að Google gæti bailað á þessu -- en spennandi að prófa engu að síður. Hinsvegar þá er stýripinninn góður og það er hægt að nota hann sem venjulegan stýripinna á PC með USB. Ég reyndar vil hafa þráðlausa stýripinna þannig ég er ekki viss um að ég ætli að kaupa. Kannski það verði hægt að nota hann þráðlaust í framtíðinni (ef einhver græjar það t.d. eða Google). M.v. að stýripinnar kosta svona 70$ og Chromecast Ultra kostar svona 70$ og þú færð bæði með, plús marga leiki (2 með og svo 2 á mánuði í 3 mánuði) þá er 120$ ekki slæmur díll. Ef þjónustan hættir að virka eða laggar í drasl, þá fékkstu samt stýripinna og Chromecast á svipuði/lægra verði en ef þú myndir kaupa þannig sér. Mig vantar allavega stýripinna fyrir PC; ég var að fá Soul Calibur IV með Humble Bundle nýlega. En ef þjónustan virkar vel og þetta shuttar ekki down þá ertu að fá rauninni 380$ pakka fyrir 120$. Þaes 70 fyrir stýripinna 70 fyrir Chromecast Ultra, 60 fyrir hvern leik. Eins og ég segi, ég trúi varla öðru en að einhver búi til driver fyrir stýripinann þannig ég geti notaði hann í Steam og öllu án USB, og svo get ég selt Chromecast ef ég nota það ekki. En þar sem ég á nú þegar Google Home sem virkar fínt, þá væri gott að eiga Chromecast því Google Home virkar með því. Það er líka Google Assistant í stýripinnanum, þannig hann virkar sem Google Home græja líka þannig séð. Fínt að vera með Google Home inni í eldhúisi, segja honum að spila eitthvað á Chromecast, svo fer maður inn í stofu, og þá segir maður stýripinnanum (sem er auðvitað með mic) að skipta um lag á Spotify eða þátt á Netflix.
Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Sent: Fim 21. Nóv 2019 12:40
af urban
netkaffi skrifaði:Já, maður veit að þetta er að virka misjafnt og að Google gæti bailað á þessu -- en spennandi að prófa engu að síður. Hinsvegar þá er stýripinninn góður og það er hægt að nota hann sem venjulegan stýripinna á PC með USB. Ég reyndar vil hafa þráðlausa stýripinna þannig ég er ekki viss um að ég ætli að kaupa. Kannski það verði hægt að nota hann þráðlaust í framtíðinni (ef einhver græjar það t.d. eða Google). M.v. að stýripinnar kosta svona 70$ og Chromecast Ultra kostar svona 70$ og þú færð bæði með, plús 3-4 leiki (1 með og svo 1 á mánuði í 3 mánuði) þá er 120$ ekki slæmur díll. Ef þjónustan hættir að virka eða laggar í drasl, þá fékkstu samt stýripinna og Chromecast á svipuði/lægra verði en ef þú myndir kaupa þannig sér. Mig vantar allavega stýripinna fyrir PC; ég var að fá Soul Calibur IV með Humble Bundle nýlega. En ef þjónustan virkar vel og þetta shuttar ekki down þá ertu að fá rauninni 380$ pakka fyrir 120$. Þaes 70 fyrir stýripinna 70 fyrir Chromecast Ultra, 60 fyrir hvern leik. Eins og ég segi, ég trúi varla öðru en að einhver búi til driver fyrir stýripinann þannig ég geti notaði hann í Steam og öllu án USB, og svo get ég selt Chromecast ef ég nota það ekki. En þar sem ég á nú þegar Google Home sem virkar fínt, þá væri gott að eiga Chromecast því Google Home virkar með því. Það er líka Google Assistant í stýripinnanum, þannig hann virkar sem Google Home græja líka þannig séð. Fínt að vera með Google Home inni í eldhúisi, segja honum að spila eitthvað á Chromecast, svo fer maður inn í stofu, og þá segir maður stýripinnanum (sem er auðvitað með mic) að skipta um lag á Spotify eða þátt á Netflix.
Ef að þú ert ákveðinn í að kaupa þetta, þá ekkert mál.
En þetta með að þú sért að fá $380 pakka fyrir $120
Það er bara ef að. Þig vantar stýripinna. Þig vantar Chromecast Þú hefðir keypt alla leikina sem að þú færð.
Ef að þú hefðir ekki keypt leikina og né vantar chromecast, þá ertu bara að borga $120+vsk og innflutning(ca 20 þús) fyrir stýripinna sem að kostar 11 þús útúr búð. https://tolvutek.is/vorur/leikjadeild_aukahlutir_xbox
Vissulega ekki mic í honum og vissulega ekki google home tengdur.
Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Sent: Fim 21. Nóv 2019 12:56
af netkaffi
Já takk fyrir hlekkinn á Tölvutek, vissi ekki að þeir væru með Xbox pinna. 20 þúsund kall er ekkert stórpeningur fyrir mér, en það er gaman að prófa svona. Ég á nú þegar Destiny 2 og einhverja aukapakka, en þetta er líka sá nýji Shadowkeep sem ég á ekki. Ekki hægt að segja um leikina þar sem ég held það sé ekki komið í ljós hvaða leikir næstu mánaða verða. Ég býst nú við að það verði triple A eða AA leikir. Ef þessi stýripinni virkar alltaf með Google Assistant þá er það alveg næs að hafa í raun einn auka Google Home mic.
Mín tilfinning er að Google sé ekki að fara baila á þessu. Það er að fara opna F2P útgáfa af þessu og væntanlega margir notendur að fara nýta sér það. Þeir taka eflaust inn peninga með auglýsingum hjá F2P notendum, og í gegnum microtransactions. Finnst ólíklegt að þetta verði algjört flopp þar sem að F2P er vinsælt dæmi í dag og mikil gróðamaskína. Þeir eiga eftir að bæta inn tækni til að gera þetta spilanlegra (þetta virkar n.b. hjá sumum eins og að spila local nánast, ég var að horfa á livestream af gaur sem spilaði Destiny 2 þannig án vandræða https://www.youtube.com/channel/UCiC38L ... 6EaQAGlWvw). Google CEO sagði að þeir myndu setja AI tækni í framtíðinni til að gera þetta enn betra. Auðvitað verður örugglega hörð samkeppni frá Microsoft, en held að Google sé með garantíjað playerbase á F2P allavega af því þeir munu hlekkja beint af YouTube inn á Stadia servera (skilst mér).
Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Sent: Fös 22. Nóv 2019 04:23
af netkaffi
Btw Chromecast Ultra kostar 14 þúsund nýr heima. Þannig að 20 þúsund fyrir þennan pakka eftir innflutning etc, er ekkert slæmt.
ValentToday at 7:42 AM Anywhere to track potential feature updates? Seems weird for a platform to go live as an absolute bare bones. Loving everything so far, the streams look unreal on a 1gb connection but lacking a lot of community and platform features. (achievements for example)
BalphyToday at 7:43 AM there is a suggest features option on the app. Ive been sending them my ideas This is a soft launch. Real one is next year
Katharine ✨Today at 7:47 AM I think stadia had a date it must hit (contracts, holidays, what have you) and features got descoped until they could actually more or less hit it. I am hopeful for quick improvements
RickToday at 8:04 AM Also remember how Google releases things. Gradual, surprise upgrades. They’re not used to a gaming community and hype. They are used to Google Drive :joy: It’s honestly par for the course with them. I was on a support chat waiting for my code and I told them I was excited in spite of the terrible launch. the guy I was chatting with told me they learned a lot from the launch... I think they’re realizing they don’t have a tech audience as much as they have a gamer audience
After this whole mess of a launch, I'm taking everything negative that I said back. (self.Stadia). submitted 9 hours ago by Alteffo
I cannot believe how good this is compared to GeforceNow.
So far I have tried Stadia with a wired CU on my 1080p TV, 10/10 with a small (1 second) hiccup after an hour of gameplay. The screen turned pixelated but everything resumed just fine afterwards.
Chrome Browser in a wired PC, 10/10, solid 30 minutes of gameplay.
Speed: 50-60Mbps
Brilliant so far, and it can only become better and better. Keep it up guys!
Google is building a “few different first-party studios” beyond Montréal, and “quite a few exclusive games in the works.” In terms of timeline, yearly released are expected with increasing frequency over time.
Raymond directly name-checked Google Duplex in the gamesindustry.biz interview as a way to make non-player characters more realistic. That technology allows Assistant to place natural-sounding calls on behalf of the user for restaurant reservations, and could replace scripted lines for “believable human interactions embedded in any game that has narrative.”
Ég er búinn að láta kunningja minn í USA kaupa fyrir mig. Ef ég er ekki að fíla þetta þá set ég pakkann á sölu hér og fleiri síðum. Versta falli gef ég einhverjum fátækum krakka þetta í bandaríkjunum/skandinavíu, smá góðverk. Set þetta upp með nýju Gmail svo að ég geti alltaf selt/gefið þetta.
AI hliðin á þessu sem mér finnst líka spennandi. Google eru á undan Microsoft og Amazon þar.
asdgadfsdfasfdasgsafdsgfsadgasfds.PNG (250.12 KiB) Skoðað 11151 sinnum
Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Sent: Sun 24. Nóv 2019 06:16
af netkaffi
Takk. Myndi kannski taka þetta ef ég væri ekki búinn að kaupa Stadia.
Btw er búinn að vera fylgjast með á Reddit og official Discord, stadia svæðunum, hvernig þetta er að ganga hjá venjulegum notendum. Stór meirihluti þeirra virðist vera sátt. Einn fékk þetta til að runna smooth í sýnistölvu útí búð, og annar á kaffihúsi með fríju WiFi þar. Einn var í vandræðum me að runna sitt í Þýskalandi eftir að kaupa í USA, en það er fólk í sama þræði að segja það sé að runna þetta í löndum sem eru ekki supported einu sinni og það án VPN!
Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Sent: Sun 24. Nóv 2019 06:31
af HalistaX
Er Stadia s.s. komið út? Hvers vegna, af öllum tölvuleikja og nörda síðunum sem ég er með líkað við á Facebook, minntist enginn á það?
Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Sent: Fös 29. Nóv 2019 10:12
af netkaffi
Jæja, var sem sagt að spila Samurai Showdown sem er leikur sem fylgir með Stadia Pro fyrsta mánuðinum. Controllerinn er enn í bandaríkjunum, stýripinninn, en ég þarf hann ekki til að spila í browser. Ég er s.s. bara loggaður inn á Stadia.com með gmail account og kóða sem ég fékk eftir að kunningi minn keypti Stadia á https://store.google.com og nota lykaborð og mús til að spila leiki eins og venjulega. Félagi minn þurfti líka að skrá sig inn í Stadia appið fyrir mig af því hann er með USA kreditkort. Ég var fyrst að fá að ég gæti ekki spilað leikina af því þeir væru ekki leyfðir á mínu svæði (Íslandi), snögglega keypti þá bara fyrsta VPN sem ég fann. Setti VPN á USA og kom að væri ekki með nógu góða tengingu. Setti á Sweden, kom það sama. Ég ákvað þá að prófa aðra VPN þjónustu og fór svo bara að sofa. Í morgun ákvað ég að prófa Stadia aftur með sama VPN en setja hann á UK. Þá keyrði þetta í gang. Og virkaði betur en ég bjóst við, mikið betur, eftir að spila Samurai Showdown í 20-30 sekúndur líður mér 100% eins og þetta sé leikjatölva eða PC. Grafíkin óaðsjáanlegt að þetta sé streaming, og ekkert lagg eða input lagg sem ég tek eftir. Karlinn í leiknum hreyfir sig um leið og ég ýti á takka og ég vann tölvuna í þessum slagsmálaleik (svona eins og Tekken nema Samurai themed). 5/5 fyrir Stadia frá mér.
Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Allir leikir eru mega fljótir að loada. Mikið hraðari en PC með SSD eða latest console.
Er að spila Destiny 2. Var búinn að spila þennan leik talsvert í PC á bestu gæðum. Það eru búnar að vera fregnir af því að hann sé bara settur á Medium gæði í Stadia. Hann er samt flottari á Stadia heldur en PC sýnist mér. Það er allt mikið meira smooth, ekkert jagged edges og hvað þetta hetir allt sem maður sér stundum í leikjum í PC en er búið að smootha out á console. Þetta er einmitt það sem ég var að vonast eftir með Stadia, að þurfa ekki að standa í grafíkpælingum. Bara click play og allt smooth. Þetta er bara byrjunin á þessari tækni. Held að ég geti sagt að game streaming sé framtíðin, og að Google verði stór player. Destiny 2 var ekki einu sinni hannaður fyrir Stadia, og mér finnst hann samt koma betur út heldur en PC útgáfan. Hvað þá þegar þeir eru komnir með reynslu á að hanna leiki bara fyrir Stadia? Hvað þegar þeir uppfæra vélbúnaðinn á Stadia í response við next-gen consoles? Svo eru Google leiðandi í AI, og eru að fara blanda því inn í þetta. Menn drulluðu yfir Xbox fyrst þegar Microsoft var nýji gaurinn á the gaming market, það er bara þannig oft þegar nýjir mæta á svæðið og það skýrir mikið af hatrinu. Þetta hefur gerst áður. En m.v. að þetta sé búið að vera nokkrir dagar síðan þetta launchaði þá er þetta amazing. Og bara amazing eitt og sér líka. Þetta er klárlega ekkert sem er að fara eða faila. Ég þurfti ekki að hafa mikið fyrir að fá þetta og spila alla leið á íslandi. Ég borgaði 1/4 af verði nýrrar leikjatölvu, 1/12 af verði nýrrar PC. Ekki gleypa við því kjaftæði að þetta sé flopp eða ekki framtíðin. Þetta er framtíðin fyrir flesta.
Skjáskot sem ég tók rétt í þessu (n.b. ég er bara með stillt á 720p enda bara með 50-100 mbps tengingu áður en ég set VPN á, hjá Nova 4,5G neti á Selfossi, fæ samt svona geggjaða og skýra grafík!):
Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Sent: Fös 29. Nóv 2019 14:33
af GullMoli
Jesús, þetta er mesta þvæla sem ég hef lesið (varðandi tölvuleikja spilun) í lengri tíma. (þetta var nú óþarfi hjá mér .. )
Öll review sem ég hef séð á netinu tala um að gæðin séu verri í stadia, enda enginn svosum búist við öðru. Þetta er video sem er að streyma til þín í beinni, auðvitað er þetta compressað og því aldrei að fara vera jafn flott og í raunverulegri PC vél.
Minna input lag á Stadia í gegnum VPN(?!?!) en á leikjatölvu? Kannski ef fólk er ekki með game-mode í sjónvarpinu valið og því allt image processinn í gangi sure.. en aldrei ef þú tengir leikjatölvuna við tölvuskjá.
En ef þetta virkar fyrir þig, þá er það flott
Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Sent: Fös 29. Nóv 2019 14:39
af netkaffi
Það eru ekki öll review neikvæð. Þú ert bara búinn að bíta það í þig. Fullt af reviews voru um launchið og með þeirri niðurstöðu að þetta væri efnileg tækni, mörg sögðu þetta væri magnað og komið til að vera.... Mest það neikvæða voru einhverjir gaurar sem lentu í laggi, getur verið að það sé sumt bara day-1/launch week problems þar (eða þeir eru bara með weird net tengingu). Trúi ekki öðru m.v. hvað það eru margar jákvæðar frásagnir á Reddit, plús ég er sjálfur með þetta runanndi í tab bara hérna hliðin á!
Það var enginn sem sagði það væri minna input lag á VPN. Lærðu að lesa. Þetta "minna input lag claim" er upprunalega frá Digital Foundry þeir eru fagmenn í að mæla grafík og settings, og það stendur Control Latency þarna. Það er í hlekkinum að ofan. Það var minna input lag í Stadia í einu prófi vs Xbox One X, var enginn að tala um VPN þar. Aftur, lærðu að lesa.
Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Sent: Fös 29. Nóv 2019 15:05
af Hjaltiatla
Persónulega vona ég að Google Stadia nái einhverju flugi þar sem þetta er efllaust ljómandi fín lausn fyrir fólk notar Linux distro en ekki Windows og vill spila tölvuleiki.
Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Sent: Fös 29. Nóv 2019 15:08
af netkaffi
Var að mæla tenginguna mína (4,5G Nova á Selfossi) hjá Google Stream/Stadia, fyrst er án VPN og seinni með VPN:
Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
N.b. að ég er enginn video proffi, eða YouTube reynslubolti eða neitt, kann varla að upploada vídjós bara reyndi mitt besta. Grafíkin er enþá skýrari hjá mér af því að þegar ég tek upp vídjóið þá er það þjappað sjálfkrafa, svo er það *aftur* þjappað á YouTube, þannig að það er talsverður munur sem breytist við þau tvö skref. Hjá mér er þetta bara eins og að spila á Steam finnst mér.
Hérna er eitt sem er að sýna umhverfin betur, smáatriði og þannig. Og ég spila eins og spassi þarna, svo ekki halda ég sé svona lélegur í Destiny 2 lol. Já og það er einhver gaur sem hetir Karl eitthað að spila þarna veit ekki hvort hann sé íslendingur eða svíji eða norsari:
Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Sent: Fös 29. Nóv 2019 21:02
af GullMoli
Þú þarft VPN til þess að nota þetta hérna heima, já? Hvað græðum við þá á því að vita að input laggið var lægra í einu testi, ef það á síðan ekki einu sinni við okkur?
Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Sent: Fös 29. Nóv 2019 21:11
af netkaffi
Gaur, það var enginn að segja þið græðið á því heima. Þetta er bara þráður almennt um Stadia líka og game streaming tækni. + Það búa ekki einu sinni allir Vaktarar á íslandi, og margir ferðast erlendis og nota leiki á flakkinu.
Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Sent: Lau 30. Nóv 2019 00:14
af MatroX
Allt þetta fallega sem þú talar um þetta og svo í einum linknum stendur þetta Google Stadia is here and the experience isn’t quite what was promised. As we’ve reported, the “4K” version of Destiny 2 you get with Stadia Pro is actually 1080p upscaled, while the Pro stream of Red Dead Redemption 2 is native 1440p at 30fps
Fallega ruslið.... Sry en þótt input laggið mælist svona í einu testi þá skiptir það ekki rassgat máli þegar þetta eru svona crappy speccar á leikjunum, og að halda því fram að vpn sé að gera betur en ekki vpn er mesta þvæla sem til er, latencyið sem þú færð í gegnum vpn mun eyðileggja alla þá kosti sem þú hefur nefnt
Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Sent: Lau 30. Nóv 2019 00:29
af Viggi
Svo maður tali nú ekki um allt gagnamagnið sem þetta tekur allt saman. Þarft ekki að spila marga sp leikina sem er með 30 tíma+ í 4K gæðum og þá ertu komin ansi nálægt terabætinu og allar þessar "ótakmörkuðu" tengingar hérna eru það bara að vissu marki. Ef þú ert að fara oft yfir terabætið þá byrja fyrirtækin að pota í þig.