Síða 1 af 1

USB skortur fyrir LED borða aftan á TV

Sent: Mið 23. Okt 2019 17:08
af Prowler
Daginn

Er með 2 stk 2m LED borða sem ég vila setja aftana á 55" TV. Vandamálið er að ég er bara með 2 usb tengi og fire stick er þegar að nota eitt af því.
Myndi duga að vera með usb fjöltengi? Eða gæti ég fengið mér HDMI to usb eða eitthvað álíka. Að nota rafmagnskló er ekki an option eins og staðan er.

Re: USB skortur fyrir LED borða aftan á TV

Sent: Mið 23. Okt 2019 19:17
af hagur
Prowler skrifaði:Daginn

Er með 2 stk 2m LED borða sem ég vila setja aftana á 55" TV. Vandamálið er að ég er bara með 2 usb tengi og fire stick er þegar að nota eitt af því.
Myndi duga að vera með usb fjöltengi? Eða gæti ég fengið mér HDMI to usb eða eitthvað álíka. Að nota rafmagnskló er ekki an option eins og staðan er.


Hversu mikinn straum býður þetta USB tengi uppá? Hversu mikinn straum draga LED-borðarnir? Fer allt eftir því, þ.e hvort þú komist upp með að nota USB splitter.

HDMI -> USB myndi ekki virka því mér vitandi þá flytur HDMI ekki power.