Síða 1 af 1

Alvöru heimabió skjávarpi? Hjálp!!! Hvaða teg??

Sent: Fim 16. Maí 2019 15:42
af Aimar
sælir.

Núna er verið að fara að setja upp skjávarpa i bilskúrnum.


Vinnusvæðið. er sirka 5-6 metrar frá vegg.

Hæð 2.5 (breidd 5-6 metrar)

nú vantar mig hjalp með að velja.

Notkun. apple tv 4k. (plex youtube, stod 2 app , ruv app. netflix)

Helst hljóðlátann, verð 0-300þ.

set tjald fyrir framan. rafknúið sem a eftir að kaupa lika.

Öll svör vel þegin.

mbk.

Re: Alvöru heimabió skjávarpi? Hjálp!!! Hvaða teg??

Sent: Fim 16. Maí 2019 16:55
af Binninn

Re: Alvöru heimabió skjávarpi? Hjálp!!! Hvaða teg??

Sent: Fim 16. Maí 2019 17:06
af Aimar
Selt a islandi?

Re: Alvöru heimabió skjávarpi? Hjálp!!! Hvaða teg??

Sent: Fim 16. Maí 2019 20:04
af Sinnumtveir
Aimar skrifaði:Selt a islandi?


Jú, Opin kerfi selja þennan skjávarpa og listaverðið er 465 þús.

Getur keypt þennan skjávarpa frá USA, hingað kominn með gjöldum & sköttum ca. 200 þús.

Re: Alvöru heimabió skjávarpi? Hjálp!!! Hvaða teg??

Sent: Fös 17. Maí 2019 12:21
af Viktor
Ég myndi skoða eitthvað svona

Mi Laser Projector 150"
Venjulegt verð 289.990 kr

https://mii.is/collections/fyrir-heimil ... jector-150

Re: Alvöru heimabió skjávarpi? Hjálp!!! Hvaða teg??

Sent: Fös 17. Maí 2019 12:42
af rapport
Aðal atriðið væri að hafa hann hljóðlátann, hata háværar viftur í myndvörpum, þær skemma fundi, skemma bíómyndir og eru almennt séð óþolandi.

Var lengi ekki með sjónvarp og bara myndvarpa þegar einhverjir vildu horfá á eitthvað saman en ekki bara í sínu tæki, var með gamlan NEC sem virkaði fínt, en aðal atriðið fyrir okkur var að hann væri hljóðlátaur þar sem hann er alltaf nálægt staðnum þar sem þú situr.

Ef ég fengi að ráða þá myndi ég nota einhverskonar fyrirferðalítinn short throw varpa sem færi upp í loft og væri langt frá þeim stað sem sit (svo ég þurfi örugglega ekki að hlusta á viftuhljóð þegar einhver dramatísk þögn á að vera).

Bara veit ekki um 4K short throw varpa.

Re: Alvöru heimabió skjávarpi? Hjálp!!! Hvaða teg??

Sent: Fös 17. Maí 2019 20:50
af Hrotti
Þessi optoma uhd60 er ágætis bang for the buck og ætti að rétt sleppa undir 300þús markið, hann er í kring um 1800$ á flestum stöðum + flutningur og vsk.

Þú þarft líka hellings birtu ef þú ætlar að hafa myndina mjög stóra án þess að hún verði dauf, eða tjald með miklu gain-i. Ertu búinn að skoða það?

https://www.projectorcentral.com/Optoma-UHD60-projection-calculator-pro.htm

https://www.bhphotovideo.com/c/product/1338258-REG/optoma_technology_uhd60_3000_lumen_uhd_dlp.html?origSearch=Optoma%20Uhd60%20Specs%2F%3Fcurrency%3DEUR&c3api=2572%2C113041916107&gclid=Cj0KCQjwt_nmBRD0ARIsAJYs6o2OQeRY2KNXPuUiMn3Gbccar2ECJ6_bc6H5-0X18Rjci1EF-YVolZ8aAifCEALw_wcB

Re: Alvöru heimabió skjávarpi? Hjálp!!! Hvaða teg??

Sent: Sun 19. Maí 2019 19:07
af joispoi
Ég fékk mér þennan:

https://www.aliexpress.com/item/3281091 ... 35498781.1

Er með hann í lofti, ca. 3,5 metra frá vegg, með stærð myndar þá tæplega 2,5m x 1,5m
Bara nokkuð sáttur með hann, heyrist furðulega lítið í honum, er samt með hann beint fyrir ofan sófa, myndin er líka ágætlega björt, tala ekki um ef farið er að rökkva Það eru margir sem hafa póstað myndum af uppsettum varpa ef þú skoða "Customer review" í linknum hér að ofan.

Re: Alvöru heimabió skjávarpi? Hjálp!!! Hvaða teg??

Sent: Mið 14. Ágú 2019 18:49
af ellertj

Re: Alvöru heimabió skjávarpi? Hjálp!!! Hvaða teg??

Sent: Fim 15. Ágú 2019 02:55
af DJOli
joispoi skrifaði:Ég fékk mér þennan:

https://www.aliexpress.com/item/3281091 ... 35498781.1

Er með hann í lofti, ca. 3,5 metra frá vegg, með stærð myndar þá tæplega 2,5m x 1,5m
Bara nokkuð sáttur með hann, heyrist furðulega lítið í honum, er samt með hann beint fyrir ofan sófa, myndin er líka ágætlega björt, tala ekki um ef farið er að rökkva Það eru margir sem hafa póstað myndum af uppsettum varpa ef þú skoða "Customer review" í linknum hér að ofan.


Hver var sölupunkturinn? Myndin af Reykjavíkurtjörn? :P

Re: Alvöru heimabió skjávarpi? Hjálp!!! Hvaða teg??

Sent: Fim 15. Ágú 2019 11:15
af gnarr
Sallarólegur skrifaði:Ég myndi skoða eitthvað svona

Mi Laser Projector 150"
Venjulegt verð 289.990 kr

https://mii.is/collections/fyrir-heimil ... jector-150


Þetta er alveg bilað dæmi :baby

Þessi skjávarpi:
https://youtu.be/6Sk7G3MDtys
4k útgáfan af honum:
https://youtu.be/QZe9oos-IXU
4k + ultra short throw tjald
https://youtu.be/T3FQjCyNtdw

Re: Alvöru heimabió skjávarpi? Hjálp!!! Hvaða teg??

Sent: Fim 15. Ágú 2019 12:30
af Hnykill
einu leiðindinn eru perurnar sem eru að keyra þetta.. ekki kaupa setup , þar sem er erfitt að finna perur. peran deyr.. þá er það bara búið. keyptu setup með góðum stuðning. 2-3 auka perur og þú ert góður næstu árin.

hef séð alltof einota varpa.. um leið og peran deyr þá ertu bara búinn.. eyddu pínu meira í að fá nýjar.. það margborgar sig.