Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK


Höfundur
SBen
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Sun 09. Sep 2012 11:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK

Pósturaf SBen » Fim 25. Apr 2019 00:09

Skiptir einhverju hvort Ljósleiðari er frá Mílu eða Gagnaveitunni? Er ekki hægt að hafa frá báðum aðilum inn í húsið?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK

Pósturaf appel » Fim 25. Apr 2019 00:27

Lítill munur á þessu miðað við hraðaprófanir sem ég hef séð, hvaða ISP þú velur virðist skipta meira máli.
GR og Míla leggur inn í húsið, þú velur hvern þú notar. Oft er bara annar aðilinn til staðar.


*-*


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK

Pósturaf kjartanbj » Fim 25. Apr 2019 09:49

Ef ég myndi fa að velja þá tæki ég Gagnaveituna, því miður bara míla heima, var síðast með Gagnaveituna á 2 öðrum stöðum og þar fékk ég alltaf fullan hraða, míla rokkar mjög mikið upp og niður og alltaf með 5-10ms í ping a meðan ég var alltaf með 1-2 hjá GR, nota bene sami Internetveitu aðili á öllum 3 stöðum og sami búnaður




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK

Pósturaf kjartanbj » Fim 25. Apr 2019 09:51

Míla er svona 600-700 í hraða prófun einstaka sinnum 930, á meðan ég var sjaldnast með minna en 900-930 með Gagnaveituna ljósið



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK

Pósturaf Pandemic » Fim 25. Apr 2019 15:13

Ekkert nema vesein með mílu. Hef verið að tengja svona fyrir vini og ættingja. T.d ekki hægt að fá heimasíma í gegnum milu boxið nema vera með router frá símanum eða voip box. Svo ef þú ert að nota nettengingu frá Háskólanum þá þarftu að borga simanum fyrir gagnaflutning á meðan allt þetta er plug n play hjá gagnaveitunni.




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK

Pósturaf Kristján Gerhard » Fim 25. Apr 2019 20:27

Pandemic skrifaði:... T.d ekki hægt að fá heimasíma í gegnum milu boxið nema vera með router frá símanum eða voip box. ...


Þetta er reyndar ekki allskostar rétt því að það er það er hægt að virkja VoIP portin á ONTunni frá Mílu. Þjónustuver símans getur gert það.

That said þá er þjónusta um GR leiðarann þægilegri. Þar er maður laus við allt PPPoE eða VLAN vesen ef maður vill nota eigin beini.

K.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK

Pósturaf Pandemic » Fim 25. Apr 2019 23:03

Kristján Gerhard skrifaði:
Pandemic skrifaði:... T.d ekki hægt að fá heimasíma í gegnum milu boxið nema vera með router frá símanum eða voip box. ...


Þetta er reyndar ekki allskostar rétt því að það er það er hægt að virkja VoIP portin á ONTunni frá Mílu. Þjónustuver símans getur gert það.

That said þá er þjónusta um GR leiðarann þægilegri. Þar er maður laus við allt PPPoE eða VLAN vesen ef maður vill nota eigin beini.

K.


Þjónustuver Símans getur það en aðrir virðast ekki geta það. Það var allavegana svoleiðis á Nokia boxinu fyrir mánuði síðan. Hringdu mældu bara með því að ég myndi kaupa ódýrt voip box sem ég gerði og leysti það svoleiðis.
Smá gotcha fyrir þá sem nota grunn áskrift Sónvarp Símans þá er það ekki hægt hjá GR nema vera með Sjónvarp Símans Premium.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK

Pósturaf DJOli » Fös 26. Apr 2019 17:47

Djöfulsins klessu virðast þessi mál vera komin í.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK

Pósturaf JReykdal » Sun 28. Apr 2019 19:53

Gagnaveitan alltaf.

Manni dettur ekki í hug að taka Mílu inn til sín meðan að Mílan/Síminn eru með þessa innilokunarstæla.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK

Pósturaf Blues- » Sun 28. Apr 2019 22:25

Segi það sama ..
Gagnaveitan allan daginn ..
Það væri ekki ljósleiðara tenging í boði fyrir heimili ef gagnaveitan væri ekki til.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK

Pósturaf Viktor » Mán 29. Apr 2019 00:26

JReykdal skrifaði:Gagnaveitan alltaf.

Manni dettur ekki í hug að taka Mílu inn til sín meðan að Mílan/Síminn eru með þessa innilokunarstæla.


Hljómar eins og GR séu með innilokunarstæla skv. þessari grein:

http://www.vb.is/frettir/siminn-ekki-ba ... er/154118/

GR neitar að leigja aðgang að ljósleiðaranum sjálfum, heldur bara pakka með ljósbreytu og innviðum frá þeim sjálfum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 760
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK

Pósturaf russi » Mán 29. Apr 2019 01:21

Sallarólegur skrifaði:
Hljómar eins og GR séu með innilokunarstæla skv. þessari grein:

http://www.vb.is/frettir/siminn-ekki-ba ... er/154118/

GR neitar að leigja aðgang að ljósleiðaranum sjálfum, heldur bara pakka með ljósbreytu og innviðum frá þeim sjálfum.


Er þá vandamálið ekki frekar síminn sem vill fá öðruvísi afgreiðslu en allir aðrir?




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK

Pósturaf darkppl » Mán 29. Apr 2019 02:10

Sallarólegur skrifaði:
JReykdal skrifaði:Gagnaveitan alltaf.

Manni dettur ekki í hug að taka Mílu inn til sín meðan að Mílan/Síminn eru með þessa innilokunarstæla.


Hljómar eins og GR séu með innilokunarstæla skv. þessari grein:

http://www.vb.is/frettir/siminn-ekki-ba ... er/154118/

GR neitar að leigja aðgang að ljósleiðaranum sjálfum, heldur bara pakka með ljósbreytu og innviðum frá þeim sjálfum.


Síminn neitaði að leyfa fólki að horfa á iptv hjá GR
getur það núna þarft bara borga 4x meira ef þú ert hjá GR. (færð án þess að velja hinsvegar Sjónvarp Símans Premium)

Síminn vildi nota sitt lokaða kerfi á kerfum gagnaveitunnar og að fá að setja sín rör með gagnaveitunni án þess að borga part af brúsanum sem fór í skipulagningu... (svona af bestu eins og ég veit)

Persónulega þá finnst mér þjónustan hjá símanum/mílu frekar skít... mútta hafði verið hjá GR og ákvað að skipta yfir til símans með ljósleiðarann, í staðinn fyrir að nota auka ljósleiðarann sem var tilstaðar þá aftengdu þeir allt helvítis klabbið... vesenið sem fór í það að skipta aftur yfir í GR var mega vesen.

Annars fyrir mér þá er það alltaf GR>Míla því að það er léttara að skipta um fyrirtæki hjá GR ef maður er ósáttur með þjónustu hjá því fyritæki sem maður væri hjá.


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|