Síða 1 af 1
Airpods fake.... Any good?
Sent: Mið 24. Apr 2019 18:34
af Aimar
Sælir. Er með litinn frænda sem langar i fake airpods. Einhverjar reynslusögur??
Re: Airpods fake.... Any good?
Sent: Mið 24. Apr 2019 23:54
af Viktor
Ég myndi aldrei taka sénsinn á að stinga einhverju noname Kína-dóti inn í eyrun á mér.
Hvert myndi maður hringja ef rafhlaðan springur eða byrjar að leka inn í eyrað á manni?
Maður hefur enga hugmynd um hvort það sé einhver gæðastjórnun eða prófanir.
Re: Airpods fake.... Any good?
Sent: Fim 25. Apr 2019 00:14
af addon
Ég hef reyndar ekki reynslu af svona eins og þú ert að tala um en ég hef átt over ear og svo svona íþrótta in ear bluetooth heyrnatól frá kína og þar sem ég er enginn audiophile þá er ég ótrúlega glaður að hafa bara borgað sirca 3000 kr fyrir hvort. finnst óþarfi að borga 6-10x meira fyrir 30% auka hljóðgæði. Annars mæli ég bara með að skoða youtube myndbönd... minnir að unbox therapy hafi tekið einhver svona knockoff airpods og fundist þau fín
önnur þeirra hef ég oft farið út að hlaupa með í grenjandi rigningu án neinna vandamála og þau eru ekki einu sinni auglýst sem vatnsþétt
Re: Airpods fake.... Any good?
Sent: Fim 25. Apr 2019 07:26
af rattlehead
átti svona í viku og fór í ruslið þar sem annar var hættur að virka. Yfirleitt er að þú færð það sem þú borgar fyrir.
Re: Airpods fake.... Any good?
Sent: Fim 25. Apr 2019 08:16
af fhrafnsson
Stelpan mín fékk svona gefins, virkaði bara annað þeirra. Hefur sama sem ekkert verið notað.
Re: Airpods fake.... Any good?
Sent: Fim 25. Apr 2019 22:58
af kubbur
algjört drasl!
Re: Airpods fake.... Any good?
Sent: Fös 26. Apr 2019 16:47
af methylman
Gæðin fara eftir verðinu svo ekkert verð engin gæði fæ reglulega tilboð um allskonar drasl, verst er að einhverjir eru að selja þetta á 10.000 kr.