Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?
Sent: Mið 13. Mar 2019 01:02
Sælir félagar,
Yngri bróðir minn heitinn var DJ, eða var eitthvað svona að reyna að fikra sig áfram í þeim grimma business. Hann átti eitthvað Pioneer, ef ég man rétt, turn table með tvem plötum(eða eitthvað, ég veit ekkert um þetta), svaka fínt, átti að vera svakalega flott og gott þar að auki, sem hann notaði þegar hann var að framleiða tónlist sem var svona hans helsta áhugamál ásamt því þegar hann spilaði á skólaböllum, bæði grunnskóla og framhaldsskóla, í 10. bekk. Þegar þetta turn table var keypt á Amazon á sínum tíma voru einnig teknir Rokit 5 stúdíó monitor'ar, eitthvað svakalega fínt og flott skylst mér, Skrillex og álíka producer'ar nota eða notuðu svona hátalara.
Þessir hátalarar kostuðu, á meðan Pfaff.is var með þá í sölu, 30.000 stykkið nýjir og voru þeir, ásamt þessum 144hz skjá mínum, það eina sem ég erfdi af honum þegar hann lést 22. Nóvember 2016. 18 ára gamall. Að sökum Benzo og Ópíóða blöndu eins og faraldurinn er víst í dag. Held að það hafi yfir 50 dáið af völdum tengdu þessu á síðasta ári, svo, já. Eitthvað til að hugsa sig vel um!
Ég er að segja ykkur þetta allt saman því mér þótti endalaust vænt um hann, sakna hans endalaust og vil ekki að þetta gleymist!
Þessir tveir hlutir voru það helsta sem hann státaði sig á! Að geta spilað CS og Rocket League í 144fps og elskaði hann þessa hátalara útaf lífinu!
Svo ég viti til og hafi heyrt, þá framleiddi hann þetta lag á þessum hátölurum og núna, eftir að hafa fundið það aftur(búinn að bookmark'a það í þetta skiptið), og heyrt það aftur, þá ætla ég í fyrsta skiptið að spila það á þessum hátölurum hans fyrir mínum eyrum núna eftir smá!
https://soundcloud.com/svanursvanursvanur/newyear
Hátalararnir eru nýkomnir í mínar hendur aftur, þeir fóru í lán sumarið 2017 þar sem ég átti ekkert nema RCA snúru til að nota þá og fékk alltaf feedback loop þegar ég tengdi RCA í mini-jack í tölvuna mína. Þannig að ég lánaði vini Elíasar hátalarana. Um samið var að þeir kæmu aftur í mínar hendur um Jólin 2017 en var það ekki virt og var ég endalaust lengi, og stóð í endalausu veseni við, að fá þá til baka en það var ekki fyrr en í Júlí 2018 sem ég fékk þá aftur. Þá lánaði ég vini mínum þá því enþá átti ég ekki hljóðkort til þess að nota þá, hann framleiddi takta, teknó og allskonar tónlist á þeim og fékk ég þá til baka núna í Janúar.
En já, ástæðan fyrir því að gera þennan þráð og segja ykkur allt þetta er sú að til þess að nota svona monitor'a þarf maður að víst að hafa hljóðkort/inteface og þar sem eldri bróðir minn fékk hljóðkortið hans Elíasar þá keypti mamma þetta hljóðkort bara til þess að geta notað þá. https://www.computer.is/is/product/hljo ... 1-soundbox
Þetta hljóðkort er svo sem alveg skítsæmilegt. Hljóðið sem kemur úr hátölurunum er alveg stórfenglegt að minnsta kosti, en ég held það skipti svo sem ekkert stór máli hvernig hljóðkort maður er með svo lengi sem maður er með alvöru hátalara.
Gallinn með þetta hljóðkort er sá að það er ekki "Left" eða "Right" input, það er bara "input" á því, þannig að frá hátölurum í hljóðkort er ég með XLR í stórann Jack, stórann Jack í mini Jack og svo stykki sem lýtur út eins og ypsilon Y í laginu sem sameinar þessar tvær rásir, Left og Right, í eitt input...
Það gerir það að verkum að ég fæ einungis hægri Stereo rásina á hátalarana, sem ég tók reyndar ekki eftir fyrr en ég fór að horfa á eitthvað á Netflix þar sem einhver vinstra megin á skjánum var að tala, hljóðið er bara það gott, þetta eru það góðir hátalarar, jafnvel bara hægri hliðin, að maður tekur ekkert eftir því að það vanti Stereo'ið!
Mín spurning er samt, því ég nenni ekki að vera heyrnarlaus á vinstra eyranu að eilífu: Hvaða hljóðkorti mæliði með sem er með Stórann Jack inn og ætti að geta gert það sem ég vil að það geri? Sem er basically bara að hljóma alveg hreint sturlaðslega eins og hátalararnir hafa gert hingað til! Ég á aldrei eftir að koma til með að framleiða tóna á þessu hljóðkorti/hátölurum, bara hlusta á þá!
Endilega komiði með einhverjar uppástungur!
****Setti ekki TL;DR því þessi texti er mér það mikilvægur að þið hafið bara gott af því að lesa hann allann!
Takk fyrir mig!
Kær kveðja, Halistax aka Jóhann Guðni!
Yngri bróðir minn heitinn var DJ, eða var eitthvað svona að reyna að fikra sig áfram í þeim grimma business. Hann átti eitthvað Pioneer, ef ég man rétt, turn table með tvem plötum(eða eitthvað, ég veit ekkert um þetta), svaka fínt, átti að vera svakalega flott og gott þar að auki, sem hann notaði þegar hann var að framleiða tónlist sem var svona hans helsta áhugamál ásamt því þegar hann spilaði á skólaböllum, bæði grunnskóla og framhaldsskóla, í 10. bekk. Þegar þetta turn table var keypt á Amazon á sínum tíma voru einnig teknir Rokit 5 stúdíó monitor'ar, eitthvað svakalega fínt og flott skylst mér, Skrillex og álíka producer'ar nota eða notuðu svona hátalara.
Þessir hátalarar kostuðu, á meðan Pfaff.is var með þá í sölu, 30.000 stykkið nýjir og voru þeir, ásamt þessum 144hz skjá mínum, það eina sem ég erfdi af honum þegar hann lést 22. Nóvember 2016. 18 ára gamall. Að sökum Benzo og Ópíóða blöndu eins og faraldurinn er víst í dag. Held að það hafi yfir 50 dáið af völdum tengdu þessu á síðasta ári, svo, já. Eitthvað til að hugsa sig vel um!
Ég er að segja ykkur þetta allt saman því mér þótti endalaust vænt um hann, sakna hans endalaust og vil ekki að þetta gleymist!
Þessir tveir hlutir voru það helsta sem hann státaði sig á! Að geta spilað CS og Rocket League í 144fps og elskaði hann þessa hátalara útaf lífinu!
Svo ég viti til og hafi heyrt, þá framleiddi hann þetta lag á þessum hátölurum og núna, eftir að hafa fundið það aftur(búinn að bookmark'a það í þetta skiptið), og heyrt það aftur, þá ætla ég í fyrsta skiptið að spila það á þessum hátölurum hans fyrir mínum eyrum núna eftir smá!
https://soundcloud.com/svanursvanursvanur/newyear
Hátalararnir eru nýkomnir í mínar hendur aftur, þeir fóru í lán sumarið 2017 þar sem ég átti ekkert nema RCA snúru til að nota þá og fékk alltaf feedback loop þegar ég tengdi RCA í mini-jack í tölvuna mína. Þannig að ég lánaði vini Elíasar hátalarana. Um samið var að þeir kæmu aftur í mínar hendur um Jólin 2017 en var það ekki virt og var ég endalaust lengi, og stóð í endalausu veseni við, að fá þá til baka en það var ekki fyrr en í Júlí 2018 sem ég fékk þá aftur. Þá lánaði ég vini mínum þá því enþá átti ég ekki hljóðkort til þess að nota þá, hann framleiddi takta, teknó og allskonar tónlist á þeim og fékk ég þá til baka núna í Janúar.
En já, ástæðan fyrir því að gera þennan þráð og segja ykkur allt þetta er sú að til þess að nota svona monitor'a þarf maður að víst að hafa hljóðkort/inteface og þar sem eldri bróðir minn fékk hljóðkortið hans Elíasar þá keypti mamma þetta hljóðkort bara til þess að geta notað þá. https://www.computer.is/is/product/hljo ... 1-soundbox
Þetta hljóðkort er svo sem alveg skítsæmilegt. Hljóðið sem kemur úr hátölurunum er alveg stórfenglegt að minnsta kosti, en ég held það skipti svo sem ekkert stór máli hvernig hljóðkort maður er með svo lengi sem maður er með alvöru hátalara.
Gallinn með þetta hljóðkort er sá að það er ekki "Left" eða "Right" input, það er bara "input" á því, þannig að frá hátölurum í hljóðkort er ég með XLR í stórann Jack, stórann Jack í mini Jack og svo stykki sem lýtur út eins og ypsilon Y í laginu sem sameinar þessar tvær rásir, Left og Right, í eitt input...
Það gerir það að verkum að ég fæ einungis hægri Stereo rásina á hátalarana, sem ég tók reyndar ekki eftir fyrr en ég fór að horfa á eitthvað á Netflix þar sem einhver vinstra megin á skjánum var að tala, hljóðið er bara það gott, þetta eru það góðir hátalarar, jafnvel bara hægri hliðin, að maður tekur ekkert eftir því að það vanti Stereo'ið!
Mín spurning er samt, því ég nenni ekki að vera heyrnarlaus á vinstra eyranu að eilífu: Hvaða hljóðkorti mæliði með sem er með Stórann Jack inn og ætti að geta gert það sem ég vil að það geri? Sem er basically bara að hljóma alveg hreint sturlaðslega eins og hátalararnir hafa gert hingað til! Ég á aldrei eftir að koma til með að framleiða tóna á þessu hljóðkorti/hátölurum, bara hlusta á þá!
Endilega komiði með einhverjar uppástungur!
****Setti ekki TL;DR því þessi texti er mér það mikilvægur að þið hafið bara gott af því að lesa hann allann!
Takk fyrir mig!
Kær kveðja, Halistax aka Jóhann Guðni!