Síða 1 af 1

Tips með að sækja stream á sjonvarp.stod2.is

Sent: Lau 09. Mar 2019 18:33
af andriv83
Eruð þið með einhver tips til að download-a streymi t.d. á sjonvarp.stod2.is?

Guttinn dýrkar eina mynd á Stöð 2 Maraþoninu sem ég hef aldrei séð á DVD neins staðar. Ég er að hætta með áskriftina og væri alveg til í að geta leyft honum að horfa á þetta áfram.

Það er hægt að nota t.d. Stream Video Downloader plugin í Chrome fyrir Rúv Sarpinn en Stöð 2 virðist vera með einhverja vörn fyrir þessu.

Re: Tips með að sækja stream á sjonvarp.stod2.is

Sent: Lau 09. Mar 2019 18:53
af tanketom
bara downloada upptökuforriti í tölvuna og taka upp myndina

Re: Tips með að sækja stream á sjonvarp.stod2.is

Sent: Sun 10. Mar 2019 02:05
af DJOli
OBS (Open Broadcast Software) er til dæmis frábær frí lausn sem leyfir þér bæði að taka upp og streyma á einfaldan hátt.

Re: Tips með að sækja stream á sjonvarp.stod2.is

Sent: Sun 10. Mar 2019 23:56
af andriv83
tanketom skrifaði:bara downloada upptökuforriti í tölvuna og taka upp myndina


Mælirðu með einhverju sérstöku upptöuforriti?

Re: Tips með að sækja stream á sjonvarp.stod2.is

Sent: Sun 10. Mar 2019 23:56
af andriv83
DJOli skrifaði:OBS (Open Broadcast Software) er til dæmis frábær frí lausn sem leyfir þér bæði að taka upp og streyma á einfaldan hátt.


Takk fyrir þetta. Ég skoða þetta