Síða 1 af 1

Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.

Sent: Mið 23. Jan 2019 14:43
af demaNtur
Sælir!

Það fer að líða að því að mig vanti ný heyrnatól, er búinn að vera með Sennheiser GAME ZERO í 3 ár rúm og þau eru orðin lúin.
Hvaða heyrnatól eru bang for buck, budget í kringum 30k.. Því ódýrara því betra auðvitað!
Það er kostur hafa áfastan mic.

Alveg í myndinni að panta að utan einnig.

Kv.

Re: Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.

Sent: Mið 23. Jan 2019 14:52
af brynjarbergs
https://pfaff.is/gsp-600
https://vefverslun.advania.is/vara?Prod ... EPC-GSP600

Átti þessi í hálft ár. Ástæðan fyrir því að ég losaði mig við þau var að þessi einangra þig algjörlega frá heiminum og ég var að eignast barn! :D
Var hriiiikalega ánægður með þau.

Re: Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.

Sent: Mið 23. Jan 2019 15:56
af Njall_L
brynjarbergs skrifaði:https://pfaff.is/gsp-600
https://vefverslun.advania.is/vara?Prod ... EPC-GSP600

Átti þessi í hálft ár. Ástæðan fyrir því að ég losaði mig við þau var að þessi einangra þig algjörlega frá heiminum og ég var að eignast barn! :D
Var hriiiikalega ánægður með þau.

Get líka mælt með þessum, veit ekki betur en að þau séu ódýrust í Tölvutek
https://tolvutek.is/vara/sennheiser-gsp ... -hljodnema

Re: Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.

Sent: Mið 23. Jan 2019 17:46
af demaNtur
Njall_L skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:https://pfaff.is/gsp-600
https://vefverslun.advania.is/vara?Prod ... EPC-GSP600

Átti þessi í hálft ár. Ástæðan fyrir því að ég losaði mig við þau var að þessi einangra þig algjörlega frá heiminum og ég var að eignast barn! :D
Var hriiiikalega ánægður með þau.

Get líka mælt með þessum, veit ekki betur en að þau séu ódýrust í Tölvutek
https://tolvutek.is/vara/sennheiser-gsp ... -hljodnema

brynjarbergs skrifaði:https://pfaff.is/gsp-600
https://vefverslun.advania.is/vara?Prod ... EPC-GSP600

Átti þessi í hálft ár. Ástæðan fyrir því að ég losaði mig við þau var að þessi einangra þig algjörlega frá heiminum og ég var að eignast barn! :D
Var hriiiikalega ánægður með þau.


Var núna rétt í þessu að prufa þau, ég er með of stóran haus fyrir þau :face
Annars ágætur hljómur í þeim.

Re: Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.

Sent: Mið 23. Jan 2019 18:18
af rickyhien
mæli með GAME ONE eða GAME ZERO (aftur), GSP 600 og 500 eru ekki fyrir stóran haus xD

Re: Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.

Sent: Mið 23. Jan 2019 19:57
af arons4
Sleppa áfasta micnum og þá opnast nýr heimur möguleika. Er sjálfur með blue yeti mic(reyndar mjög dýr) og sennheiser hd6xx frá massdrop. Skilst þau séu svipuð og hd650 fyrir minni pening.

Re: Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.

Sent: Mið 23. Jan 2019 21:48
af brynjarbergs
arons4 skrifaði:Sleppa áfasta micnum og þá opnast nýr heimur möguleika. Er sjálfur með blue yeti mic(reyndar mjög dýr) og sennheiser hd6xx frá massdrop. Skilst þau séu svipuð og hd650 fyrir minni pening.


Ég er einmitt með RS 185 og Blue Yeti núna + Sound Blaster Z hljóðkort ... algjör veisla! :happy

Re: Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.

Sent: Mið 23. Jan 2019 22:32
af demaNtur
Það er alveg í myndinni að sleppa áföstum mic!

Ég man eftir því hérna fyrir rúmlega tveim árum, þá voru allir að tala um einhver headphones sem fengust ekki hérna heima.. Mig minnir endilega að þau hafi byrjað á AUxxxxx einhvað, kannast einhver við það?

edit; Audio Technica!

Re: Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.

Sent: Mið 23. Jan 2019 22:38
af Klaufi
demaNtur skrifaði:Það er alveg í myndinni að sleppa áföstum mic!

Ég man eftir því hérna fyrir rúmlega tveim árum, þá voru allir að tala um einhver headphones sem fengust ekki hérna heima.. Mig minnir endilega að þau hafi byrjað á AUxxxxx einhvað, kannast einhver við það?


Audio Technica?

Ég er sjálfur með SteelSeries Siberia 840 þráðlaus heyrnatól sem verður mjög erfitt að finna arftaka fyrir..

Re: Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.

Sent: Fim 24. Jan 2019 00:29
af J1nX
er með Game ONE og finnst þau alveg geggjuð :D

Re: Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.

Sent: Fim 24. Jan 2019 16:37
af demaNtur
Update fyrir þá sem hafa áhuga og/eða eru í sömu stöð.

Fór áðan og keypti mér HyperX Cloud Alpha, eftir lof frá mörgum sem ég þekki, hlakka til að prufa..