Philips Hue perur frá USA
Sent: Mið 26. Des 2018 16:10
Sæl öll.
Ég fékk í jólagjöf Philips Hue sett sem var keypti í Bandaríkjunum.
Mér datt strax í hug að það myndi ekki ganga og skoðaði merkingarnar á perunum en þar stendur 110/130vac.
Ég fór aðeins að gúggla þetta og sumir vildu meina að þessar perur virki alveg hérna heima og að þetta sé bara til þess að við kaupum þær dýarara í okkar heimalöndum.
Nú treysti ég ekki alveg öllu sem ég les á netinu og langaði að athuga hvort einhver hérna væri að nota perur sem voru fluttar inn frá USA.
Gleðilega hátíð
Ég fékk í jólagjöf Philips Hue sett sem var keypti í Bandaríkjunum.
Mér datt strax í hug að það myndi ekki ganga og skoðaði merkingarnar á perunum en þar stendur 110/130vac.
Ég fór aðeins að gúggla þetta og sumir vildu meina að þessar perur virki alveg hérna heima og að þetta sé bara til þess að við kaupum þær dýarara í okkar heimalöndum.
Nú treysti ég ekki alveg öllu sem ég les á netinu og langaði að athuga hvort einhver hérna væri að nota perur sem voru fluttar inn frá USA.
Gleðilega hátíð