Sæl öll.
Ég fékk í jólagjöf Philips Hue sett sem var keypti í Bandaríkjunum.
Mér datt strax í hug að það myndi ekki ganga og skoðaði merkingarnar á perunum en þar stendur 110/130vac.
Ég fór aðeins að gúggla þetta og sumir vildu meina að þessar perur virki alveg hérna heima og að þetta sé bara til þess að við kaupum þær dýarara í okkar heimalöndum.
Nú treysti ég ekki alveg öllu sem ég les á netinu og langaði að athuga hvort einhver hérna væri að nota perur sem voru fluttar inn frá USA.
Gleðilega hátíð
Philips Hue perur frá USA
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Philips Hue perur frá USA
Keypti svona sett í Bandaríkjunum í fyrra og þær hafa virkað vel.
Gleðilega hátíð sömuleiðis.
Gleðilega hátíð sömuleiðis.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe