Síða 1 af 1

RUV - eru þeir að hætta?

Sent: Fim 13. Des 2018 01:08
af Hizzman
Mér sýnist að það sé ekkert streymi í boði lengur nema í gegnum þeirra heimasíðu. Internet útvarpstæki, app og 3. party heimasíður eru öll búin að missa RUV! Voru þeir að hræra í URLum eða hvað?

Re: RUV - eru þeir að hætta?

Sent: Fim 13. Des 2018 06:10
af kornelius

Re: RUV - eru þeir að hætta?

Sent: Fim 13. Des 2018 09:31
af rapport
RUV appið á android TV virkaði ekki um daginn en Uxinn virkaði...

Re: RUV - eru þeir að hætta?

Sent: Fim 13. Des 2018 16:08
af russi
Rás2 virkar á TuneIn í gegnum Sonos hjá mér, Rás1 líka.

En ég hef tekið eftir að urlin hafa verið að breytast hjá þeim

Re: RUV - eru þeir að hætta?

Sent: Fim 13. Des 2018 16:59
af JReykdal
Það var verið að slökkva á WMA skítastraumnum og bæta við MP3 og AAC straumum fyrir TuneIn.

Re: RUV - eru þeir að hætta?

Sent: Fim 13. Des 2018 17:22
af frappsi
"Vandamál kom upp við spilun" hefur verið að koma upp í þónokkrun tíma í Android boxum sem ég er með...

Re: RUV - eru þeir að hætta?

Sent: Fim 13. Des 2018 22:50
af jonsig
Vonandi er RUV að hætta. Þetta er dýr áróðursskifstofa.