Smartthings vesen
Sent: Mið 12. Des 2018 21:54
Sælir Vaktarar
Ég fékk loksins í hendurnar Samsung Smartthings höbbinn og tvo skynjara. Þetta er allt keypt í gegnum Amazon.co.uk. Þannig er mál með vexti að ég næ sambandi við höbbinn og get skoðað hann í gegnum vefviðmótið hjá samsung. En ég næ ekki að tengja þessa tvo skynjara við höbbinn. Þetta eru svona skynjarar:
https://www.amazon.co.uk/gp/product/B07H9SCBG4/
og
https://www.amazon.co.uk/gp/product/B07H9KGJQK/
Og samkvæmt leiðbeiningum á þetta að vera ótrúlega einfalt. Samkvæmt bæklingi þá á ég að fara í Add device og velja sensor sem flokk í appinu en ég sé engan svoleiðis flokk í appinu. Bara eitthvað home appliances eins og ofna og ísskápa. Þessi devices hjá mér eru heldur ekki að poppa upp þegar þegar appið er að skanna fyrir nýjum devices.
Ég er búinn að sannreyna að höbbinn er að keyra á evrópsku tíðninni þar sem hardware version er "Hub v3 EU" samkvæmt vefviðmótinu fyrir höbbinn. Ég hef ekki náð að sannreyna hvort skynjararnir séu á evrópsku tíðninni. Allir bæklingar í þeim miðað við EU, CE og fleira svona evrópskt dót þannig að ég myndi halda að þetta séu evrópskir skynjarar.
Því spyr ég, er einhver snillingurinn þarna úti sem veit hvað gæti verið að plaga mig í þessu?
Kv. Elvar
Ég fékk loksins í hendurnar Samsung Smartthings höbbinn og tvo skynjara. Þetta er allt keypt í gegnum Amazon.co.uk. Þannig er mál með vexti að ég næ sambandi við höbbinn og get skoðað hann í gegnum vefviðmótið hjá samsung. En ég næ ekki að tengja þessa tvo skynjara við höbbinn. Þetta eru svona skynjarar:
https://www.amazon.co.uk/gp/product/B07H9SCBG4/
og
https://www.amazon.co.uk/gp/product/B07H9KGJQK/
Og samkvæmt leiðbeiningum á þetta að vera ótrúlega einfalt. Samkvæmt bæklingi þá á ég að fara í Add device og velja sensor sem flokk í appinu en ég sé engan svoleiðis flokk í appinu. Bara eitthvað home appliances eins og ofna og ísskápa. Þessi devices hjá mér eru heldur ekki að poppa upp þegar þegar appið er að skanna fyrir nýjum devices.
Ég er búinn að sannreyna að höbbinn er að keyra á evrópsku tíðninni þar sem hardware version er "Hub v3 EU" samkvæmt vefviðmótinu fyrir höbbinn. Ég hef ekki náð að sannreyna hvort skynjararnir séu á evrópsku tíðninni. Allir bæklingar í þeim miðað við EU, CE og fleira svona evrópskt dót þannig að ég myndi halda að þetta séu evrópskir skynjarar.
Því spyr ég, er einhver snillingurinn þarna úti sem veit hvað gæti verið að plaga mig í þessu?
Kv. Elvar