Síða 1 af 1
Moggaklúbbur með tilboð á Enox 40"
Sent: Mán 15. Okt 2018 09:28
af zetor
Hvernig eru þessi tæki? Er þetta nóg handa ömmu?
Re: Moggaklúbbur með tilboð á Enox 40"
Sent: Mán 15. Okt 2018 14:45
af kassi
Ef gamla á fullt af peningum nei
ef ekki já
Er með Enox tæki í svefnheberginu þetta er skárra en ég bjóst við.
Re: Moggaklúbbur með tilboð á Enox 40"
Sent: Mán 15. Okt 2018 17:08
af GuðjónR
kassi skrifaði:Er með Enox tæki í svefnheberginu þetta er skárra en ég bjóst við.
Skárra en þú bjóst við? Eru það meðmæli með tækinu?
En áður en þú lætur gömluna kaupa svona tæki kíktu þá á aðra þræði varðandi þetta merki:
search.php?keywords=enox
Re: Moggaklúbbur með tilboð á Enox 40"
Sent: Mán 15. Okt 2018 20:59
af pepsico
Það verður einfaldlega að hafa í huga hversu léleg sjónvarpsfjarstýringin og móttakarinn eru á þessum sjónvörpum. Maður þarf þolinmæði og æfingu til að nota þetta og það er ekki einu sinni hægt að halda inni tökkum. Myndi aldrei láta eldri borgara fá þetta nema ég vissi fyrir víst að það geti kveikt á sjónvarpinu með takkanum aftan á og svo bara notað myndlykilsfjarstýringuna.
Að öðru leyti eru þessi sjónvörp mjög góð m.v. verð.