Netflix í Chrome ónýtt

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Netflix í Chrome ónýtt

Pósturaf appel » Lau 15. Sep 2018 23:29

Handónýtt.Choppy as well... gafst upp á þessu.


*-*

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Netflix í Chrome ónýtt

Pósturaf appel » Lau 15. Sep 2018 23:33

Hiksti á 3 sek fresti... en ekki vandamál þegar ég notaði native win10 appið.

Veit ekki hvað málið er. Slökkti á öllum processum.


*-*

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Netflix í Chrome ónýtt

Pósturaf worghal » Lau 15. Sep 2018 23:49

Vill benda á lið D í reglunum "Mest má "bump'a" þræði 1x á 12 klst. fresti, en ekki oftar."
nota edit takkann :lol:

en öllu gríni sleppt, ertu ekki bara að reyna að streyma of háum gæðum?
fæ oft hikkst á plex í chromecast (first gen) ef það er að reyna að streyma 1080p á 20Mbps en lagast þegar ég minka það aðeins.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Netflix í Chrome ónýtt

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 15. Sep 2018 23:50

ctrl + shift + i og reyna að troubleshoota ?


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Netflix í Chrome ónýtt

Pósturaf appel » Lau 15. Sep 2018 23:51

:)
Ég er að horfa á "ozark" þættina. Nokkuð góðir. Ef enginn segist upplifa sambærilegt þá skal ég fara í útlegð :)


*-*


Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Netflix í Chrome ónýtt

Pósturaf Viggi » Sun 16. Sep 2018 00:41

Netflix virkar vel í brave browser. Hætti að nota chrome útaf facebook var svo hræðilega laggy hjá mér :)


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Netflix í Chrome ónýtt

Pósturaf DJOli » Sun 16. Sep 2018 01:43

Netflix er að virka hjá mér, sama hvort um ræðir Chrome eða Internet Explorer á Windows 7. Á reyndar eftir að uppfæra í 10, og sjá hvort ég fái allavega möguleikann á 4k, sem mér skilst að sé bara í boði á snjallsjónvörpum, og Edge í Win10.

Er að fá max upp í 1270 bitrate-option-ið á Netflix í IE og Chrome. Færð þær upplýsingar með því að ýta á ctrl+alt+shift+s.

Finnst gæðin reyndar vera frekar mikið crap miðað við að ég sé að borga fyrir þetta. Get farið á ólöglegar streymissíður og fengið betri gæði.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Netflix í Chrome ónýtt

Pósturaf appel » Sun 16. Sep 2018 10:07

Jæja, ég er hættur að nota Chrome til að horfa á netflix. Agalega laggy og upplausnin hræðileg. Win10 native appið er með svo miklu betri myndgæði!
Maður hugsar hvort þetta sé það sem netflix vilji, að fólk hætti að nota browsera, og þessvegna streyma þeir ekki meiri gæðum. Kannski piracy concern.


*-*

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Netflix í Chrome ónýtt

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 16. Sep 2018 10:51

appel skrifaði:Jæja, ég er hættur að nota Chrome til að horfa á netflix. Agalega laggy og upplausnin hræðileg. Win10 native appið er með svo miklu betri myndgæði!
Maður hugsar hvort þetta sé það sem netflix vilji, að fólk hætti að nota browsera, og þessvegna streyma þeir ekki meiri gæðum. Kannski piracy concern.


Mögulega, það er orðið mjög auðvelt að downloada contenti t.d í gegnum chrome með extension líkt og Flash Video Downloader.
En eflaust hægt að komast í strauminn með öðrum leiðum í gegnum öll þessi öpp ef maður vill downloada stöffinu þeirra.


Just do IT
  √