vintage útvarps magnari


Höfundur
elias14
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 20. Júl 2017 19:52
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

vintage útvarps magnari

Pósturaf elias14 » Þri 21. Ágú 2018 21:54

er hægt að teingja subwoofer við 40plús ára gamlan magnara með rca connection , Sansui 8080 DB algjör molli :)https://www.youtube.com/watch?v=SCbrYAkIC_8 pæling hafa en meira nud i sófanum



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: vintage útvarps magnari

Pósturaf DJOli » Þri 21. Ágú 2018 22:01

Mér sýnist í snöggu bragði að ekki sé nein leið til að tengja bassabox við magnarann án þess að valda honum skaða, þar sem hann er ekki með útgang fyrir formagnara.

Þú gætir keypt line converter, en ég mæli ekki með því, þar sem að til að fá það til að virka rétt þarf að fikta töluvert, og magnarinn mun þá skila minni kraft í heildina, ofan á áhættuna. RCA tengin á magnaranum eru inngangar, ekki útgangar.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Höfundur
elias14
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 20. Júl 2017 19:52
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: vintage útvarps magnari

Pósturaf elias14 » Þri 21. Ágú 2018 22:33

DJOli skrifaði:Mér sýnist í snöggu bragði að ekki sé nein leið til að tengja bassabox við magnarann án þess að valda honum skaða, þar sem hann er ekki með útgang fyrir formagnara.

Þú gætir keypt line converter, en ég mæli ekki með því, þar sem að til að fá það til að virka rétt þarf að fikta töluvert, og magnarinn mun þá skila minni kraft í heildina, ofan á áhættuna. RCA tengin á magnaranum eru inngangar, ekki útgangar.

Takk fyrir upplysingarnar meistari hef dad í huga :)