Dolby atmos vs 5.1 true surround


Höfundur
Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 24
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Dolby atmos vs 5.1 true surround

Pósturaf Gassi » Lau 04. Ágú 2018 00:32

Sælir, er að fara að kaupa mer magnara og hatalara og ætlaði fyrst i stereo magnara og hatalara en er eiginlega buinn að akveða að fara i surround, spurningin min er sú er atmos bara gimmick? Það er einhvað til sem nutir ser þetta en þetta er fyrir videogláp þar sem ps4 styður ekki atmos og pc gaming verður við skja i oðru herbergi, var að pæla i jamo studio 8 settinu og það er hægt að smella 2 atmos hatolorum á toppinn á þeim, er það worth it að kaupa 7.2 magnara og hátalarana ? Ykkar input vel þegið :)

MBK Garðar Smári



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Dolby atmos vs 5.1 true surround

Pósturaf Squinchy » Lau 04. Ágú 2018 01:07

Mjög flott val á hátölurum, atmos er eins og þú segir þarna nánast eingöngu fyrir kvikmyndir þannig að ef þú átt gott blueray safn eða álíka go for it, annars bara henda í klassíska surroundið með 2 bassaboxum


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1616
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dolby atmos vs 5.1 true surround

Pósturaf gutti » Lau 04. Ágú 2018 20:20

Mundi mæla með fara í 9 rása magnara galli frekar dýarari en það næsta dagskrá hjá mér er að fara safna í 9 rása maganara miklu betra kerfi upp á geta bætt seinna meira við hátarlara. Ég er með atmos og dts x og nota meira dts x. en atoms !




Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Dolby atmos vs 5.1 true surround

Pósturaf Emarki » Sun 05. Ágú 2018 13:03

Ég er akkúrat með 9 rása magnara yamaha advantage 2070. Er með klassískt 5.1 kerfi núna í startið svo ætla ég að bæta við 4 hæðarhátölurum næst þá verð ég komin með 5.1.4 sem er víst skemmtilegra enn 7.1.2.

Framhátalar :Monitor Audio Silver 300
Miðja: Monitor audio silver C350
Bakhátalarar: Xtz Spirit 2
Bassabox: SVS PB2000, 12" 500w(1100W peak) fer niðrí 16hz.
Væntanlegir hæðarhátalarar: Xtz Cinema series S2

Kv. Einar.




Höfundur
Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 24
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dolby atmos vs 5.1 true surround

Pósturaf Gassi » Mið 08. Ágú 2018 21:35

Dts x ? Veit ekki nogu mikið en eg ætla að fa mer 7.2 magnara með atmos, hversu mikill munur er á 1 vs 2 sub?



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Dolby atmos vs 5.1 true surround

Pósturaf DJOli » Fim 09. Ágú 2018 04:15

Ég myndi einfaldlega bara fara í 5.1, 7.1 (eða 7.2) og sleppa atmos vegna lýsingarinnar sem ég sá hjá Techmoan.
https://www.youtube.com/watch?v=GudeBM9n4GU


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|