Síða 1 af 1

Hátalarar fyrir R-Pi Volumio uppsetningu

Sent: Mið 20. Jún 2018 20:12
af Hjaltiatla
Sælir/Sælar

Var að pæla hvort þið vissuð um góða hátalara í einfalda Raspberry pi uppsetningu (með Volumio uppsettu). Þarf hátalara sem tengjast Raspberry pi-num með jack snúru.

Einhverjar uppástungur að góðum hátölurum?

Re: Hátalarar fyrir R-Pi Volumio uppsetningu

Sent: Fim 21. Jún 2018 09:01
af Squinchy

Re: Hátalarar fyrir R-Pi Volumio uppsetningu

Sent: Fim 21. Jún 2018 11:04
af svavaroe
Ertu að nota stock Rpi audio out, eða 3rd party hljóðkort(DAC) ?

Re: Hátalarar fyrir R-Pi Volumio uppsetningu

Sent: Fim 21. Jún 2018 11:12
af andribolla
Ég fékk með svona magnara frá hifiberry , held að þeir sendi beint til íslands
https://www.hifiberry.com/shop/boards/hifiberry-amp2/

er með passiv-an hatalara, og það er bara mjög fínt.

notaðist reyndar við http://www.pimusicbox.com/

kv. Andri

Re: Hátalarar fyrir R-Pi Volumio uppsetningu

Sent: Fim 21. Jún 2018 12:48
af Hjaltiatla
svavaroe skrifaði:Ertu að nota stock Rpi audio out, eða 3rd party hljóðkort(DAC) ?


Er ekki ennþá byrjaður að spá í DAC , hafði hugsað mér að setja hátalarana í svefnherberginu og láta vekja mig upp með tónlist , þarf ekkert brjálað hljóðkerfi þar inni. Gæti hugsanlega sett upp annað svæði fyrir stofuna ef mér finnst þetta vera virka almennilega fyrir mig, þá reikna ég með að spá í DAC og þess háttar. Er búinn að prófa eldri týpu af Bose tölvu hátölurum sem voru beintengdir með Jack snúru við R-PI volumio og það var alveg fínt sound frá þeim miðað við það sem ég er að hugsa.