Sælir/Sælar
Var að pæla hvort þið vissuð um góða hátalara í einfalda Raspberry pi uppsetningu (með Volumio uppsettu). Þarf hátalara sem tengjast Raspberry pi-num með jack snúru.
Einhverjar uppástungur að góðum hátölurum?
Hátalarar fyrir R-Pi Volumio uppsetningu
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar fyrir R-Pi Volumio uppsetningu
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Hátalarar fyrir R-Pi Volumio uppsetningu
Ertu að nota stock Rpi audio out, eða 3rd party hljóðkort(DAC) ?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar fyrir R-Pi Volumio uppsetningu
Ég fékk með svona magnara frá hifiberry , held að þeir sendi beint til íslands
https://www.hifiberry.com/shop/boards/hifiberry-amp2/
er með passiv-an hatalara, og það er bara mjög fínt.
notaðist reyndar við http://www.pimusicbox.com/
kv. Andri
https://www.hifiberry.com/shop/boards/hifiberry-amp2/
er með passiv-an hatalara, og það er bara mjög fínt.
notaðist reyndar við http://www.pimusicbox.com/
kv. Andri
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Hátalarar fyrir R-Pi Volumio uppsetningu
svavaroe skrifaði:Ertu að nota stock Rpi audio out, eða 3rd party hljóðkort(DAC) ?
Er ekki ennþá byrjaður að spá í DAC , hafði hugsað mér að setja hátalarana í svefnherberginu og láta vekja mig upp með tónlist , þarf ekkert brjálað hljóðkerfi þar inni. Gæti hugsanlega sett upp annað svæði fyrir stofuna ef mér finnst þetta vera virka almennilega fyrir mig, þá reikna ég með að spá í DAC og þess háttar. Er búinn að prófa eldri týpu af Bose tölvu hátölurum sem voru beintengdir með Jack snúru við R-PI volumio og það var alveg fínt sound frá þeim miðað við það sem ég er að hugsa.
Just do IT
√
√