Nú ætla ég að kaupa mér ferðahátalara og hef ég ekki hugmynd um hvað maður ætti að velja sér.
Er budgetið mjög frjálst og er ég til í að skoða hvað sem er.
Það sem ég er að spá mest í er rafhlöðuending, hljómgæði/hljómstyrkur og stærð. Vill þetta ekki alltof stórt en ekki of lítið að það bitni á gæðum.
Datt mér í hug Bose Soundlink Revolve+
https://www.netverslun.is/Hljod-og-mynd ... 117.action
Einhverjar aðrar uppástungur ?
Hvaða Bluetooth ferðahátalara ætti maður að kaupa?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Bluetooth ferðahátalara ætti maður að kaupa?
Ég er nokkuð sáttur með JBL Etxreme hátalarann minn, sé að hann er á 37% afslætti á elko núna...
https://elko.is/jbl-xtreme-pra-laus-hatalari-svartur
https://elko.is/jbl-xtreme-pra-laus-hatalari-svartur
Re: Hvaða Bluetooth ferðahátalara ætti maður að kaupa?
Gaf sjálfum mér Marshall Kilburn í afmælisgjöf, þar sem hann var á tilboði og kostaði 25þús kall í Elko. Kostar reyndar 27.200kall í fríhöfninni ef þú ert eitthvað á ferðinni.
https://elko.is/marshall-kilburn-hatala ... -kilburnbk
https://elkodutyfree.is/marshall-kilbur ... e=dutyfree
Ein bestu kaup sem ég hef gert, hann er smá hlunkur en það er þægileg ólin sem fylgir honum, frábær rafhlöðuending eða um 20klst. Mjög gott hljóð og einfalt að stilla hljóðstyrk, bassa og treble.
Svo er þetta auðvitað lang flottasti hátalarinn. Tímalaus hönnun.
Myndi allavega skoða hann
https://elko.is/marshall-kilburn-hatala ... -kilburnbk
https://elkodutyfree.is/marshall-kilbur ... e=dutyfree
Ein bestu kaup sem ég hef gert, hann er smá hlunkur en það er þægileg ólin sem fylgir honum, frábær rafhlöðuending eða um 20klst. Mjög gott hljóð og einfalt að stilla hljóðstyrk, bassa og treble.
Svo er þetta auðvitað lang flottasti hátalarinn. Tímalaus hönnun.
Myndi allavega skoða hann
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Bluetooth ferðahátalara ætti maður að kaupa?
https://elko.is/ue-megaboom-bluetooth-hatalari-svartur
Þessi hefur reynst mér mega vel, mátt taka hann í rigningu/sturtu (ekki viss með bað/sund) og svo má drulla hann út að vild því þú skolar hann bara, þessvegna drullugott í útileigum og ferðalögum.
Þessi hefur reynst mér mega vel, mátt taka hann í rigningu/sturtu (ekki viss með bað/sund) og svo má drulla hann út að vild því þú skolar hann bara, þessvegna drullugott í útileigum og ferðalögum.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Hvaða Bluetooth ferðahátalara ætti maður að kaupa?
https://www.amazon.com/Jawbone-JAMBOX-W ... B006AXRR3Y besti ferðahátalari sem ég hef séð og prufað, geggjaður hljómur í þessari græju, heyrist vel í þessu og góður bassi líka. og þokkalega góð batterísending. veit ekki hvar hægt sé að nálgast svona nýtt í dag reyndar, vildi bara benda þér á þessa geggjuðu græju, slær jbl og bose út eins og enginn sé morgundagurinn
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Bluetooth ferðahátalara ætti maður að kaupa?
Fyrir þetta peningarange, Diamondboxx M.
https://www.amazon.com/DiamondBoxx-Mode ... iamondboxx
https://www.amazon.com/DiamondBoxx-Mode ... iamondboxx
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Hvaða Bluetooth ferðahátalara ætti maður að kaupa?
https://elko.is/bose-soundlink-mini-ii-hatalari-svartur
Ég er búinn að eiga svona í ca. eitt ár, hrikalega ánægður með hann, hljómgæðin eru talsvert betri en ég hélt úr svona litlu tæki.
Ég er búinn að eiga svona í ca. eitt ár, hrikalega ánægður með hann, hljómgæðin eru talsvert betri en ég hélt úr svona litlu tæki.
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Bluetooth ferðahátalara ætti maður að kaupa?
Manager1 skrifaði:https://elko.is/bose-soundlink-mini-ii-hatalari-svartur
Ég er búinn að eiga svona í ca. eitt ár, hrikalega ánægður með hann, hljómgæðin eru talsvert betri en ég hélt úr svona litlu tæki.
Sammála, er með svona heima. Ótrúlega góður hljómur, neeeema það að hátalarnir snúa eingöngu í eina átt. Þeas ef þú stendur fyrir aftan hann þá færðu ekki alveg jafn góðan hljóm.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Bluetooth ferðahátalara ætti maður að kaupa?
Þessi þráður er að gefa mér enn meiri valkvíða!
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Bluetooth ferðahátalara ætti maður að kaupa?
vesley skrifaði::wtf Þessi þráður er að gefa mér enn meiri valkvíða!
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Hvaða Bluetooth ferðahátalara ætti maður að kaupa?
Steini B skrifaði:Ég er nokkuð sáttur með JBL Etxreme hátalarann minn, sé að hann er á 37% afslætti á elko núna...
https://elko.is/jbl-xtreme-pra-laus-hatalari-svartur
Mæli alls ekki með JBL hátölurum. Ég á JBL Flip 3.
Það er ekkert að sound-inu í þeim, það er mjög gott, en startup og shutdown hljóðin í þeim fara í mínar fínustu.
Í hvert skipti sem maður kveikir á þeim heyrir maður "BATA TSJÚMMMMMMM" í hæstu mögulegu stillingu. Þegar maður slekkur á þeim? "TSJÚMMMM BATA TA". Tengir bluetooth? "DIGIDIG!!!!". Ekki hægt að slökkva á þessu.
Óþolandi. Fæ mér Bose hátalara næst.
Re: Hvaða Bluetooth ferðahátalara ætti maður að kaupa?
Þessi er að fá góða dóma
https://ht.is/product/bluetooth-hatalari
https://ht.is/product/bluetooth-hatalari
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Bluetooth ferðahátalara ætti maður að kaupa?
Fór í Elko í dag og skoðaði og fiktaði í flestum af þeim sem eru í boði.
Er mitt á milli að velja Marshall Kilburn eða Bose Soundlink Revolve+
Eina sem fær mig til að velja ekki Marshall er 360° hljóðið í Bose, er það mjög góður fítus í útilegum og á fleiri stöðum þar sem fólk væri allt um kring.
Annars er Marshall hátalarinn umtalsvert fallegri og eru hljómgæðin alveg mjööööög sambærileg í Bose og Marshall.
Er mitt á milli að velja Marshall Kilburn eða Bose Soundlink Revolve+
Eina sem fær mig til að velja ekki Marshall er 360° hljóðið í Bose, er það mjög góður fítus í útilegum og á fleiri stöðum þar sem fólk væri allt um kring.
Annars er Marshall hátalarinn umtalsvert fallegri og eru hljómgæðin alveg mjööööög sambærileg í Bose og Marshall.