Setja upp Apple TV á iOS/macos-lausu heimili
Sent: Fös 06. Apr 2018 20:16
Getur einhver gefið mér leiðbeiningar um hvernig maður setur upp Apple TV með app store account? Mamma fékk svona frá okkur börnunum, og við þurfum að græja netflix og Rúv og þetta er stórfurðulegur hausverkur.
Ég bjó til apple id, setti inn öryggisnúmer, og apple id virðist valid, en ekki tengt við store account? Alla vega í hvert skipti sem ég reyndi að ná í rúv appið á apple tv-inu komu skilaboð um að ég væri ekki activated á itunes store.
Internetið virtist segja mér að ná í iTunes og skrá mig inn þar, en þar fékk ég villuskilaboð um að ég hefði ekki notað þetta apple id á app store? Svo sagði internetið mér að setja inn kortanúmer einhvers staðar og eftir langa leit fann ég appleid.apple.com. (Takk, apple TV FAQ að minnast ekki einu einasta orði á þessa síðu). Þar bætti ég við billing address og kortanúmeri á appleid.apple.com. Það hjálpaði samt ekki neitt.
Á apple ekki að vera user friendly og fínt fyrir gamlar konur? Þetta er sú allra mest frústerandi user experience sem ég hef dílað við frá því ég reyndi að uninstalla real player á seinustu öld.
Hjálp!!
Ég bjó til apple id, setti inn öryggisnúmer, og apple id virðist valid, en ekki tengt við store account? Alla vega í hvert skipti sem ég reyndi að ná í rúv appið á apple tv-inu komu skilaboð um að ég væri ekki activated á itunes store.
Internetið virtist segja mér að ná í iTunes og skrá mig inn þar, en þar fékk ég villuskilaboð um að ég hefði ekki notað þetta apple id á app store? Svo sagði internetið mér að setja inn kortanúmer einhvers staðar og eftir langa leit fann ég appleid.apple.com. (Takk, apple TV FAQ að minnast ekki einu einasta orði á þessa síðu). Þar bætti ég við billing address og kortanúmeri á appleid.apple.com. Það hjálpaði samt ekki neitt.
Á apple ekki að vera user friendly og fínt fyrir gamlar konur? Þetta er sú allra mest frústerandi user experience sem ég hef dílað við frá því ég reyndi að uninstalla real player á seinustu öld.
Hjálp!!