Fela snúrur í stofu

Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Fela snúrur í stofu

Pósturaf SolidFeather » Fös 02. Mar 2018 13:46

hi

Ég er með tvo cat5 capla og tvær hátalarasnúrur sem ég þyrfti að fela. Ég sá fyrir mér að troða þeim undir gólflistann en vandamálið er að kaplarnir þurfa að fara framhjá hurð sem ég veit ekki hvernig er best að leysa.

Ég sá fyrir mér að fræsa í gólfið en ég þekki ekki hversu mikið mál það er. Svo datt manni líka í hug að skera rönd úr einangrunni sem er undir parketinu og setja snúrurnar í hana. Væri það æskilegt?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fela snúrur í stofu

Pósturaf Viktor » Fös 02. Mar 2018 14:41

Einfaldast að þræða undir hurðakarmana / hurðalistana eða hvað sem þetta kallast.

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Fela snúrur í stofu

Pósturaf DJOli » Fös 02. Mar 2018 18:57

Mæli með að þú útvegir þér ídráttarfjöður til að einfalda dráttinn undir parketið frá a til b.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Fela snúrur í stofu

Pósturaf appel » Fös 02. Mar 2018 20:55

Ég setti hátalarasnúrur undir parketið þegar ég lagði nýtt parket.

Þráðlaust er málið í dag. Blutooth hátalarar. Eða bara fá sér sonos eða soundbar, það er orðið helvíti flott í dag.

Svo með cat kaplana, þú gætir skoðað að leggja ljósleiðara, þeir eru mun þynnri.


*-*