Þið sem eruð með LG OLED sjónvarp og Vodafone myndlykil hefur ykkur tekist að nota Deep Color stillinguna í sjónvarpinu án þess að missa hljóðið út?
Ég er með AppleTV, PC tölvu og IPTV tengt við sjónvarpið, það sem ég vil helst gera er að tengja þessi þrjú tæki í HDMI 1-3 á soundbar og einn kapal úr soundbar-arc out í HDMI2 á LG OLED sem er ARC portið. Með þessu og að gera enable á Deep Color í TV þá næ ég Dolby Vision á AppleTV, gallinn er bara sá að þessi gamli IPTV lykill frá Vodafone virðist ekki supporta Deep Color og hljóðið dettur út.
Svo er hægt að tengja tækin þrjú í HDMI 1,3,4 á TV og HDMI2 á milli TV og Soundbar og nota TV remote til að skipta á milli, þannig er hægt að vera t.d. með IPTV á HDMI1 og afhaka Deep Color og HDMI3,4 stillt á Deep Color.
Þriðja leiðin er að nota HDMI 1 á TV fyrir IPTV og HDMI 2 á milli TV og soundbar, tengja svo tölvu og AppleTV í HDMI 2 og 3 á soundbar. Kannski óþarfa flækjustig, veit ekki. Bara vont þegar fjölskyldan er loksins farinn að venjast HDMI 1-3 á soundbar fjarstýringunni að þurfa að stokka allt upp.
Svo er auðvitað hægt að sleppa IPTV alveg. ....búinn að fara hring.
LG Deep Color og Vodafone myndlykill
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: LG Deep Color og Vodafone myndlykill
Þú ert búin að svara þessu í neðstu línunni og appletv
hendir afruglaranum bara í hausinn á vodafone aftur
hendir afruglaranum bara í hausinn á vodafone aftur
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Tengdur
Re: LG Deep Color og Vodafone myndlykill
Guðjón
Ég fór og googlaði aðeins.
"HDMI Deep Colour is a HDMI feature that enables higher than 8 bit fully upsampled chroma to be transmitted. The actual HDMI Deep Colour bit depth is determined by the HDMI Tx/Rx chip set being used. A key point is that whilst HDMI spec can support this feature the DVD and Blu-ray ROM spec doesn't. Chroma on these formats is 8 bit and subsampled using a YCbCr 4:2:0 scheme. In addition just because HDMI can support higher bit depth this doesn't mean the device uses the additional numerical precision beyond the HDMI chip set i.e. bit depth may be truncated and/or data is converted back to a subsampled scheme for internal processing."
Þarna segir umræddur aðili að Deep Colour brjóti DVD / Blu Ray spekkann og þá grunar mig að þeir brjóti jafnvel eitthvað meira. Hann vísar þó ekki í heimildir því til sönnunar en það kæmi mér hreinlega ekki á óvart ef svo væri.
Í þessum sama þræði þá er einhver með PS4 vél og hans upplifun var á þessa leið:
"Deep Colour Output setting was causing flickering, noise and signal cut out issues. As soon as I disabled it everything is hunky-dory. "
Þriðji aðili í þessum sama þræði segir þetta um Deep Colour:
"OFF - have been watching Star Wars ep2 bluray and San Adreas bluray ,,,both have sound cut outs at certain scenes ...i disabled Deep Colour on Samsung bd-d8500m bluray player, ps3 and on my Onkyo 717 AV amp .....no sound drop outs ,,plus it has improved picture quality.."
Ég sé ekki betur en að þetta sé "speglar og reykur" hjá LG sem þú hefur látið glepjast af. En ef menn eru ekki samhæfðir við tæki eins og Samsung Blu Ray spilara og PS3 sem hefur verið seld t.d. í yfir 80 milljónum eintaka þá er ekki séns að Amino með kannski sína 1-2 milljónir A140 lykla geti stutt þetta nema einhver greiði fyrir vinnuna við að samhæfa þetta.
Það styttist væntanlega í Samsung 4K boxið frá Vodafone fyrr en síðar. Halda þetta út þangað til þeir koma. En því miður þá er skásta upplifun af sjónvarpi með myndlykli í augnablikinu óháð því hvort að um ræði Símann eða Vodafone.
Minn gamli vinnustaður prófaði öll ný sjónvörp og allar nýjar árgerðir s.s. tvö full stöðugildi voru í að prófa með öllum myndlyklunum okkar og ef eitthvað kom uppá þá fengum við aðila frá framleiðendum til að "patcha" "firmware" til að tryggja samhæfni. Þetta var tímafrekt en þetta gerði það að verkum að neytendur gátu keypt tæki sem var búið að merkja að væru samhæfð við þjónustuna hjá okkur.
Á Íslandi ef að eitthvað kemur uppá varðandi að sjónvarpstækin styðji ekki eitthvað þá vísar seljandinn alltaf á þjónustuaðilann sem hefur enga ábyrgð í málinu. Þeir seldu jú ekki tækið og sögðu að það virkaði með tækinu sínu. Sorglegt en staðreynd.
Ég fór og googlaði aðeins.
"HDMI Deep Colour is a HDMI feature that enables higher than 8 bit fully upsampled chroma to be transmitted. The actual HDMI Deep Colour bit depth is determined by the HDMI Tx/Rx chip set being used. A key point is that whilst HDMI spec can support this feature the DVD and Blu-ray ROM spec doesn't. Chroma on these formats is 8 bit and subsampled using a YCbCr 4:2:0 scheme. In addition just because HDMI can support higher bit depth this doesn't mean the device uses the additional numerical precision beyond the HDMI chip set i.e. bit depth may be truncated and/or data is converted back to a subsampled scheme for internal processing."
Þarna segir umræddur aðili að Deep Colour brjóti DVD / Blu Ray spekkann og þá grunar mig að þeir brjóti jafnvel eitthvað meira. Hann vísar þó ekki í heimildir því til sönnunar en það kæmi mér hreinlega ekki á óvart ef svo væri.
Í þessum sama þræði þá er einhver með PS4 vél og hans upplifun var á þessa leið:
"Deep Colour Output setting was causing flickering, noise and signal cut out issues. As soon as I disabled it everything is hunky-dory. "
Þriðji aðili í þessum sama þræði segir þetta um Deep Colour:
"OFF - have been watching Star Wars ep2 bluray and San Adreas bluray ,,,both have sound cut outs at certain scenes ...i disabled Deep Colour on Samsung bd-d8500m bluray player, ps3 and on my Onkyo 717 AV amp .....no sound drop outs ,,plus it has improved picture quality.."
Ég sé ekki betur en að þetta sé "speglar og reykur" hjá LG sem þú hefur látið glepjast af. En ef menn eru ekki samhæfðir við tæki eins og Samsung Blu Ray spilara og PS3 sem hefur verið seld t.d. í yfir 80 milljónum eintaka þá er ekki séns að Amino með kannski sína 1-2 milljónir A140 lykla geti stutt þetta nema einhver greiði fyrir vinnuna við að samhæfa þetta.
Það styttist væntanlega í Samsung 4K boxið frá Vodafone fyrr en síðar. Halda þetta út þangað til þeir koma. En því miður þá er skásta upplifun af sjónvarpi með myndlykli í augnablikinu óháð því hvort að um ræði Símann eða Vodafone.
Minn gamli vinnustaður prófaði öll ný sjónvörp og allar nýjar árgerðir s.s. tvö full stöðugildi voru í að prófa með öllum myndlyklunum okkar og ef eitthvað kom uppá þá fengum við aðila frá framleiðendum til að "patcha" "firmware" til að tryggja samhæfni. Þetta var tímafrekt en þetta gerði það að verkum að neytendur gátu keypt tæki sem var búið að merkja að væru samhæfð við þjónustuna hjá okkur.
Á Íslandi ef að eitthvað kemur uppá varðandi að sjónvarpstækin styðji ekki eitthvað þá vísar seljandinn alltaf á þjónustuaðilann sem hefur enga ábyrgð í málinu. Þeir seldu jú ekki tækið og sögðu að það virkaði með tækinu sínu. Sorglegt en staðreynd.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: LG Deep Color og Vodafone myndlykill
Televisionary skrifaði:Guðjón
Ég fór og googlaði aðeins..
Takk fyrir svarið, spurning hvað þetta var gömul grein sem þú vísaðir í, þ.e. "brjóta Blueray staðalinn", málið er t.d. með AppleTV 4k þá býður það upp á 4k SDR - 4K HDR og Dolby Vision sem er það nýjasta og flottasta, en til þess að njóta þess þá þarftu að breyta output úr Chrome 4:2:0 í 4:4:4 og gera "enable" á Deep Color í sjónarpinu og vera með HDMI kapal sem ræður við amk 18Gbps bandvídd. Ef ég slepp á Deep Color í sjónvarpinu þá er "besta" upplausnin sem ég fæ úr AppleTV 4K SDR.
Þú þart reyndar "uber" hdmi kapla til að nýta þetta, þess vegna lét ég sérpanta bestu kapla sem völ er á; Belkin Ultra Speed 48Gbps Dolby Vision Certified, en þeir ráða við 4k@120Hz eða 8K@60Hz.
Þannig að ég held nú frekar að þetta gamla úrelta IPTV sé frekar "speglar og reykur" en nýjustu græjurnar.
Ef ég set IPTV á annað port, og slekk á Deep Color þar, þá virkar það fínt en auðvitað er það smá fjallabaksleið.
Ég hef ekki lent í neinu öðru veseni með Deep Color, svo er spurning hvort maður sjái yfir höfuð mun á Dolby Vision, 4K HDR eða 4K SDR, það lookar allt vel í tækinu og ómuglegt að segja, þetta snýst um að tækið býður upp á ákveðin gæði og þá vill maður helst ekki downgreida þau gæði um marga flokka út af úreldum aukatækjum.
Ef OZ appið væri örlítið notendavænna þá væri ég ekkert að spá í þetta, myndi bara skila IPTV lyklinum. En fyrst ég ætla að vera með hann eitthvað áfram þá myndi ég vilja lykil sem er samhæfður nýjustu tækni, ekki einhverja risaðeðlu sem virkar bara ef allt er downgreidað í botn.
p.s þetta er að verða átta ára gömul grein sem þú vísar í, margt breyst á átta árum:
https://www.avforums.com/threads/hdmi-d ... f.1376483/
-
- FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Tengdur
Re: LG Deep Color og Vodafone myndlykill
Blu Ray staðallinn er gefin út á einhverjum tímapunkti. Hann breytist ekkert eftir það, Þann 12. maí 2015 er svo gefin út af Blu-ray Disc Association (BDA) Ultra HD Blu-ray™ staðallinn.
"nýjasta / flottasta" flokkast alltaf undir það að verða erfitt viðureignar til að byrja með. Því miður nenni ég ekki að nota stofuna sem tilraunastofu. Ég reyni að breyta sjaldan og reyni þá alltaf að einfalda hlutina. En ég sé ekki betur en að 4K sé meiri hausverkur í augnablikinu heldur en uppskera.
Undirritaður fékk sér loksins 4K 43" tölvuskjá og ég er að upplifa leiðinda "shift" á allri myndinni um 1-2 pixla og svo sest myndin aftur á réttan stað. Er búin að prófa tvær tölvur og 4K kapla án þess að fá úr þessu leyst. Uppfærslan í HD eða QHD var eitthvað sem ég upplifði sem mun minna vesen á sjónvörpum og tölvuskjám.
Ég hef engan heyrt lofa OZ appið það er óstöðugt samkvæmt því sem ég var að lesa hjá fólki á Twitter af aðilum sem ég treysti. Ég myndi halda að það besta sem þú getir gert í stöðunni er að bíða eftir 4K Samsung boxinu frá Vodafone, það ætti að skila sér innan 6 mánaða myndi ég halda.
Mín neytendaupplifun á sjónvarpi hér á landi er vægast sagt ömurleg. Ég sakna Sky boxins mín, ég nenni ekki að fara fjallabaksleiðir til að nálgast efnið. Ég uppfærði allar hæðir hjá mér í Xbox One S um jól/áramót og sé ekki eftir því. Fæ Amazon Primevideo, Netflix og þær myndir sem ég hef keypt á Google Play. Microsoft er einnig með frábæra VOD leigu og góð verð. Ég borga lítið meira og fæ titilinn til eignar. Ég nota ekki VPN eða DNS þjónustur nenni ekki að standa í því það verður alltaf vesen á einhverjum tímapunkti. Einnig er stuðningur við Blu Ray og UHD Blu Ray í þessum tækjum.
Fyrir tónlistina nota ég Spotify, tölvuleikina leysi ég með EA Access Club og Xbox Game Pass þá hef ég gott aðgengi að leikjum fyrir alla fjölskylduna. Er með einhverja 40 titla uppsetta núna. Einnig setti ég upp HDMI splitter/extender fyrir 4K er reyndar bara að keyra hann með 1080P núna þannig að ég geti keyrt myndmerkið í fleiri herbergi ef einhver vill horfa á eitthvað annað á varpanum hjá okkur.
Þegar þú leitar eftir "LG Deep Colour" færðu tillögur eins og "no sound" "breaks HDMI". Það er ekki traustvekjandi að mínu áliti. En því miður þyrfti að "debugga" þetta með því að fá logga úr báðum tækjum þegar þau tengjast og framkvæma "handshake" á milli sín.
En gangi þér vel með þetta. En ég sá t.d. að Denon nefndi að öll tæki sem væru partur af HDMI 1.3 og þú fengir ekki hljóð þá þyrftirðu að drepa á þessum hlutum frá eftirfarandi framleiðendum: / Þannig að það eru ekki bara "gamalt IPTV" sem er ekki að standa sig.
"LG: HDMI Ultra HD Deep Colour = OFF
Samsung: HDMI UHD Colour = OFF
Sony: HDMI Signal Format = STANDARD
Philips: HDMI Ultra HD 4:4:4 = OFF"
"nýjasta / flottasta" flokkast alltaf undir það að verða erfitt viðureignar til að byrja með. Því miður nenni ég ekki að nota stofuna sem tilraunastofu. Ég reyni að breyta sjaldan og reyni þá alltaf að einfalda hlutina. En ég sé ekki betur en að 4K sé meiri hausverkur í augnablikinu heldur en uppskera.
Undirritaður fékk sér loksins 4K 43" tölvuskjá og ég er að upplifa leiðinda "shift" á allri myndinni um 1-2 pixla og svo sest myndin aftur á réttan stað. Er búin að prófa tvær tölvur og 4K kapla án þess að fá úr þessu leyst. Uppfærslan í HD eða QHD var eitthvað sem ég upplifði sem mun minna vesen á sjónvörpum og tölvuskjám.
Ég hef engan heyrt lofa OZ appið það er óstöðugt samkvæmt því sem ég var að lesa hjá fólki á Twitter af aðilum sem ég treysti. Ég myndi halda að það besta sem þú getir gert í stöðunni er að bíða eftir 4K Samsung boxinu frá Vodafone, það ætti að skila sér innan 6 mánaða myndi ég halda.
Mín neytendaupplifun á sjónvarpi hér á landi er vægast sagt ömurleg. Ég sakna Sky boxins mín, ég nenni ekki að fara fjallabaksleiðir til að nálgast efnið. Ég uppfærði allar hæðir hjá mér í Xbox One S um jól/áramót og sé ekki eftir því. Fæ Amazon Primevideo, Netflix og þær myndir sem ég hef keypt á Google Play. Microsoft er einnig með frábæra VOD leigu og góð verð. Ég borga lítið meira og fæ titilinn til eignar. Ég nota ekki VPN eða DNS þjónustur nenni ekki að standa í því það verður alltaf vesen á einhverjum tímapunkti. Einnig er stuðningur við Blu Ray og UHD Blu Ray í þessum tækjum.
Fyrir tónlistina nota ég Spotify, tölvuleikina leysi ég með EA Access Club og Xbox Game Pass þá hef ég gott aðgengi að leikjum fyrir alla fjölskylduna. Er með einhverja 40 titla uppsetta núna. Einnig setti ég upp HDMI splitter/extender fyrir 4K er reyndar bara að keyra hann með 1080P núna þannig að ég geti keyrt myndmerkið í fleiri herbergi ef einhver vill horfa á eitthvað annað á varpanum hjá okkur.
Þegar þú leitar eftir "LG Deep Colour" færðu tillögur eins og "no sound" "breaks HDMI". Það er ekki traustvekjandi að mínu áliti. En því miður þyrfti að "debugga" þetta með því að fá logga úr báðum tækjum þegar þau tengjast og framkvæma "handshake" á milli sín.
En gangi þér vel með þetta. En ég sá t.d. að Denon nefndi að öll tæki sem væru partur af HDMI 1.3 og þú fengir ekki hljóð þá þyrftirðu að drepa á þessum hlutum frá eftirfarandi framleiðendum: / Þannig að það eru ekki bara "gamalt IPTV" sem er ekki að standa sig.
"LG: HDMI Ultra HD Deep Colour = OFF
Samsung: HDMI UHD Colour = OFF
Sony: HDMI Signal Format = STANDARD
Philips: HDMI Ultra HD 4:4:4 = OFF"
GuðjónR skrifaði:Televisionary skrifaði:Guðjón
Ég fór og googlaði aðeins..
Takk fyrir svarið, spurning hvað þetta var gömul grein sem þú vísaðir í, þ.e. "brjóta Blueray staðalinn", málið er t.d. með AppleTV 4k þá býður það upp á 4k SDR - 4K HDR og Dolby Vision sem er það nýjasta og flottasta, en til þess að njóta þess þá þarftu að breyta output úr Chrome 4:2:0 í 4:4:4 og gera "enable" á Deep Color í sjónarpinu og vera með HDMI kapal sem ræður við amk 18Gbps bandvídd. Ef ég slepp á Deep Color í sjónvarpinu þá er "besta" upplausnin sem ég fæ úr AppleTV 4K SDR.
Þú þart reyndar "uber" hdmi kapla til að nýta þetta, þess vegna lét ég sérpanta bestu kapla sem völ er á; Belkin Ultra Speed 48Gbps Dolby Vision Certified, en þeir ráða við 4k@120Hz eða 8K@60Hz.
Þannig að ég held nú frekar að þetta gamla úrelta IPTV sé frekar "speglar og reykur" en nýjustu græjurnar.
Ef ég set IPTV á annað port, og slekk á Deep Color þar, þá virkar það fínt en auðvitað er það smá fjallabaksleið.
Ég hef ekki lent í neinu öðru veseni með Deep Color, svo er spurning hvort maður sjái yfir höfuð mun á Dolby Vision, 4K HDR eða 4K SDR, það lookar allt vel í tækinu og ómuglegt að segja, þetta snýst um að tækið býður upp á ákveðin gæði og þá vill maður helst ekki downgreida þau gæði um marga flokka út af úreldum aukatækjum.
Ef OZ appið væri örlítið notendavænna þá væri ég ekkert að spá í þetta, myndi bara skila IPTV lyklinum. En fyrst ég ætla að vera með hann eitthvað áfram þá myndi ég vilja lykil sem er samhæfður nýjustu tækni, ekki einhverja risaðeðlu sem virkar bara ef allt er downgreidað í botn.
p.s þetta er að verða átta ára gömul grein sem þú vísar í, margt breyst á átta árum:
https://www.avforums.com/threads/hdmi-d ... f.1376483/
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: LG Deep Color og Vodafone myndlykill
Televisionary skrifaði:Comment ...
Takk aftur fyrir ítarleg svör, þetta er sjálfsagt rétt hjá þér, 4K er þvílíkur hausverkur.
Ein leiðin er að nota Netflix appið í sjónvarpinu sjálfu, mér finnst Netflix í AppleTV 4k betra, svartur er svartari þar (OLED) skilar sér betur þó furðlegt megi virðast.
Annað vesen sem ég hef upplifað með IPTV frá Vodafone, það er mjöt pikkí á HDMI snúrur, það vill helst gamlar HDMI 1.3 eða eldri snúrur. Ég uppfærði á sínum tíma í HDMI2 og þá fór ég að fá svona "glimmer" yfir myndina í tíma og ótíma, varð þá að setja gömlu snúruna aftur.
Núna með þessum uber HDMI2.1 48Gbps virðist það koma endrum og eins, þá verð ég að restarta IPTV til að laga.
Ótrúlegt að Vodafone sé ennþá með þetta eldgamla dót í útleigu. Hvað er langt síðan Síminn kom með 4k myndlykil? 2 ár?
Kannski er bara málið að hætta að eltast við að maxa þetta með Dolby Vision og nota 4k SDR (Standard Dynamic Resulution).
https://support.apple.com/en-us/HT208074
- 4K Standard Dynamic Range (SDR): Used for 4K televisions that don’t support HDR10 or Dolby Vision.
- 4K High Dynamic Range (HDR): Used for 4K televisions that support HDR to display video with a broader range of colors and luminance.
- 4K Dolby Vision: Used for 4K televisions that support Dolby Vision HDR* to display video with a broader range of colors and luminance optimized for your television.
-
- FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Tengdur
Re: LG Deep Color og Vodafone myndlykill
Ég keyri ennþá þessi A140 box í 1080i með Component merki hjá mér. Er fátækur af HDMI inngöngum og leysti þetta svona, á einum stað nota ég HDMI passthrough í Xbox One S þannig að ég þarf bara að nota 1 HDMI inngang hjá mér fyrir allt efnið á einum skjá.
Hversu mikið af efni er til staðar fyrir 4K lyklana? Lítið af útsendingum og þetta stækkar þann vanda enn og frekar sem Síminn og Vodafone standa fyrir að það er að veita þjónustu í þéttbýlinu þar sem þeir eru enn að nota DSL tengingar og bandvíddin ekki til staðar til að styðja notendur á þessum svæðum. Man ítrekað eftir þráðum hérna þar sem mannskapurinn á landsbyggðinni kvartaði undan truflunum á IPTV hjá báðum aðilum. 4K er ekki að fara að gera neitt fyrir þennan hóp sem hefur ekki fengið skammlausa upplifun á HD sjónvarpi til þessa dags. Hversu stór hluti áskrifenda er ekki með 50 Mbit+ hjá þeim? Það væri gaman að vita.
Undirritaður fór í bústað fyrir ofan Akureyri öll jólin og streymdi öllu sínu efni HD og 4K á Xbox One S. Grand Tour þættir spiluðu hnökralaust yfir 4K yfir 4G á router, fjöldi VOD mynda spilaður frá Microsoft í HD. Upplifunin á neyslu afþreyingar efnis var 100% engar truflanir á mynd eða frosið viðmót. Ég horfði ekki á neitt yfir loftnet til þess að halda góða skapinu.
Hversu mikið af efni er til staðar fyrir 4K lyklana? Lítið af útsendingum og þetta stækkar þann vanda enn og frekar sem Síminn og Vodafone standa fyrir að það er að veita þjónustu í þéttbýlinu þar sem þeir eru enn að nota DSL tengingar og bandvíddin ekki til staðar til að styðja notendur á þessum svæðum. Man ítrekað eftir þráðum hérna þar sem mannskapurinn á landsbyggðinni kvartaði undan truflunum á IPTV hjá báðum aðilum. 4K er ekki að fara að gera neitt fyrir þennan hóp sem hefur ekki fengið skammlausa upplifun á HD sjónvarpi til þessa dags. Hversu stór hluti áskrifenda er ekki með 50 Mbit+ hjá þeim? Það væri gaman að vita.
Undirritaður fór í bústað fyrir ofan Akureyri öll jólin og streymdi öllu sínu efni HD og 4K á Xbox One S. Grand Tour þættir spiluðu hnökralaust yfir 4K yfir 4G á router, fjöldi VOD mynda spilaður frá Microsoft í HD. Upplifunin á neyslu afþreyingar efnis var 100% engar truflanir á mynd eða frosið viðmót. Ég horfði ekki á neitt yfir loftnet til þess að halda góða skapinu.
GuðjónR skrifaði:Televisionary skrifaði:Comment ...
Takk aftur fyrir ítarleg svör, þetta er sjálfsagt rétt hjá þér, 4K er þvílíkur hausverkur.
Ein leiðin er að nota Netflix appið í sjónvarpinu sjálfu, mér finnst Netflix í AppleTV 4k betra, svartur er svartari þar (OLED) skilar sér betur þó furðlegt megi virðast.
Annað vesen sem ég hef upplifað með IPTV frá Vodafone, það er mjöt pikkí á HDMI snúrur, það vill helst gamlar HDMI 1.3 eða eldri snúrur. Ég uppfærði á sínum tíma í HDMI2 og þá fór ég að fá svona "glimmer" yfir myndina í tíma og ótíma, varð þá að setja gömlu snúruna aftur.
Núna með þessum uber HDMI2.1 48Gbps virðist það koma endrum og eins, þá verð ég að restarta IPTV til að laga.
Ótrúlegt að Vodafone sé ennþá með þetta eldgamla dót í útleigu. Hvað er langt síðan Síminn kom með 4k myndlykil? 2 ár?
Kannski er bara málið að hætta að eltast við að maxa þetta með Dolby Vision og nota 4k SDR (Standard Dynamic Resulution).
https://support.apple.com/en-us/HT208074
- 4K Standard Dynamic Range (SDR): Used for 4K televisions that don’t support HDR10 or Dolby Vision.
- 4K High Dynamic Range (HDR): Used for 4K televisions that support HDR to display video with a broader range of colors and luminance.
- 4K Dolby Vision: Used for 4K televisions that support Dolby Vision HDR* to display video with a broader range of colors and luminance optimized for your television.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: LG Deep Color og Vodafone myndlykill
Televisionary skrifaði:Ég keyri ennþá þessi A140 box í 1080i með Component merki hjá mér. Er fátækur af HDMI inngöngum og leysti þetta svona, á einum stað nota ég HDMI passthrough í Xbox One S þannig að ég þarf bara að nota 1 HDMI inngang hjá mér fyrir allt efnið á einum skjá.
Einmitt það sem ég vil gera, henda öllu í soundbarinn (hann hefur 3 x HDMI in) og taka svo út í HDMI out í HDMI á sjónvarpi og stjórna með fjarstýringunni á soundbar. Gallinn er sá að IPTV er að koma í veg fyrir það reyni ég að nota Deep Color (Dolby Vision) ...
Fari ég hina leiðina að plögga öllum tækjunum í TV og eitt port svo í soundbar þá get ég slökkt á Deep Color fyrir IPTV (hvert port er stillanlegt á TV), mér finnst það bara svo öfug leið eitthvað enda mælt með að fara fyrst í soundbar og svo í TV.
-
- FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Tengdur
Re: LG Deep Color og Vodafone myndlykill
Geturðu tekið inn HDMI fyrir mynd og optical hljóð inn á soundbar hjá þér? Það væri fjallabaksleið en stundum þarf þess í þessu dóti.
GuðjónR skrifaði:Televisionary skrifaði:Ég keyri ennþá þessi A140 box í 1080i með Component merki hjá mér. Er fátækur af HDMI inngöngum og leysti þetta svona, á einum stað nota ég HDMI passthrough í Xbox One S þannig að ég þarf bara að nota 1 HDMI inngang hjá mér fyrir allt efnið á einum skjá.
Einmitt það sem ég vil gera, henda öllu í soundbarinn (hann hefur 3 x HDMI in) og taka svo út í HDMI out í HDMI á sjónvarpi og stjórna með fjarstýringunni á soundbar. Gallinn er sá að IPTV er að koma í veg fyrir það reyni ég að nota Deep Color (Dolby Vision) ...
Fari ég hina leiðina að plögga öllum tækjunum í TV og eitt port svo í soundbar þá get ég slökkt á Deep Color fyrir IPTV (hvert port er stillanlegt á TV), mér finnst það bara svo öfug leið eitthvað enda mælt með að fara fyrst í soundbar og svo í TV.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: LG Deep Color og Vodafone myndlykill
Televisionary skrifaði:Geturðu tekið inn HDMI fyrir mynd og optical hljóð inn á soundbar hjá þér? Það væri fjallabaksleið en stundum þarf þess í þessu dóti.
Ertu snillingur eða snillingur eða ertu snillingur? Ég myndi ekki hika við að segja snillingur!
Gróf upp optical þráð, pluggaði í A140 IPTV og þaðan í soundbar, breytti stillingu í soundbar fyrir HDMI1 úr HDMI > Optical og wollah!
Get með þessari "fjallabaksleið" haft allt dótið í soundbar og inn á HDMI2 (ARC) í TV og Deep Color!
Takk fyrir þessa brilliant lausn!
-
- FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Tengdur
Re: LG Deep Color og Vodafone myndlykill
Það er gott að málinu er reddað.
GuðjónR skrifaði:Televisionary skrifaði:Geturðu tekið inn HDMI fyrir mynd og optical hljóð inn á soundbar hjá þér? Það væri fjallabaksleið en stundum þarf þess í þessu dóti.
Ertu snillingur eða snillingur eða ertu snillingur? Ég myndi ekki hika við að segja snillingur!
Gróf upp optical þráð, pluggaði í A140 IPTV og þaðan í soundbar, breytti stillingu í soundbar fyrir HDMI1 úr HDMI > Optical og wollah!
Get með þessari "fjallabaksleið" haft allt dótið í soundbar og inn á HDMI2 (ARC) í TV og Deep Color!
Takk fyrir þessa brilliant lausn!
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1652
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: LG Deep Color og Vodafone myndlykill
Þetta 4K dæmi er algjör hausverkur, er búinn að vera brasa í þessu einmitt hjá mér
Ég er með UHD Philips 65" tæki, Yamaha RX-A850 magnara, nvidia shield, ps4 og svo þennan blessaða Amino 140 afruglara frá Vodafone.
Öll tækin tengd í magnarann og svo þaðan 1 snúra yfir í sjónvarpið með ARC
Þegar ég var að brasa við að koma nvidia shield uppí toppgæði fyrir HDR þá þurfti ég að breyta um 4K mode á magnaranum sem fór þá úr 4:2:0 yfir í 4:2:2/4:4:4 og við það missti ég hljóðið út á amino 140
Ég þurfti að færa amino draslið um HDMI port þá fékk ég hljóðið inn (var í HDCP 2.2 tengi) greinilega bara skilur það ekki, allavega ekki þegar það er stillt á 4:2:2 eða 4:4:4
Ég er með UHD Philips 65" tæki, Yamaha RX-A850 magnara, nvidia shield, ps4 og svo þennan blessaða Amino 140 afruglara frá Vodafone.
Öll tækin tengd í magnarann og svo þaðan 1 snúra yfir í sjónvarpið með ARC
Þegar ég var að brasa við að koma nvidia shield uppí toppgæði fyrir HDR þá þurfti ég að breyta um 4K mode á magnaranum sem fór þá úr 4:2:0 yfir í 4:2:2/4:4:4 og við það missti ég hljóðið út á amino 140
Ég þurfti að færa amino draslið um HDMI port þá fékk ég hljóðið inn (var í HDCP 2.2 tengi) greinilega bara skilur það ekki, allavega ekki þegar það er stillt á 4:2:2 eða 4:4:4