Er að leita að headphones og vantar álit


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Er að leita að headphones og vantar álit

Pósturaf littli-Jake » Mið 07. Feb 2018 09:54

Er búinn að stúta gömlu jbl heirnatólunum mínum og sé ekki eftir þeim :thumbsd
Er aðeins búinn að vera að skoða og lýst ágætlega á þessi
https://elko.is/philips-bluetooth-heyrnartol-shb8850

Ef menn vilja benda á eitthvað annað er það velkomið en er með nokkrar kröfur
Gott bluetooth. Gömlu duttu mikið út og voru lengi að tengjast
Gáfulegt setup á tökkum. Ekki pínulitla takka þar sem þú veist ekkert hvort þú er að hækka eða skipta um lag.
Almennilegan mic. Nota heirnatólin talsvert í löng símtöl
Svo er ég svolítið spenntur fyrir noice canceling. Hef aldrei átt þannig.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

dabbihall
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 04. Apr 2016 12:06
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að headphones og vantar álit

Pósturaf dabbihall » Mið 07. Feb 2018 10:14

ég mæli hiklaust með Bose QC35, nota þau nánast í allt sem ég geri.


5800x3d | dr pro 4 | RTX 4080 |1tb 980 pro | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að headphones og vantar álit

Pósturaf littli-Jake » Mið 07. Feb 2018 12:10

dabbihall skrifaði:ég mæli hiklaust með Bose QC35, nota þau nánast í allt sem ég geri.


Eru þau ekki 35-45K? Var meira að spá í kringum 20


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að headphones og vantar álit

Pósturaf brynjarbergs » Mið 07. Feb 2018 12:45




Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Tengdur

Re: Er að leita að headphones og vantar álit

Pósturaf hfwf » Mið 07. Feb 2018 13:29

brynjarbergs skrifaði:Sennheiser HD 4.50?

https://vefverslun.advania.is/vara?Prod ... D-4.50BTNC


https://pfaff.is/hd-450btnc-svart ódýrari hér og líka ekki Glæpvania. :)




steiniofur
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að headphones og vantar álit

Pósturaf steiniofur » Mið 07. Feb 2018 13:42

littli-Jake skrifaði:Almennilegan mic. Nota heirnatólin talsvert í löng símtöl


Þessi Philips heyrnatól eru ekki með mic nema ég sé blindur




brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að headphones og vantar álit

Pósturaf brynjarbergs » Mið 07. Feb 2018 13:57

hfwf skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:Sennheiser HD 4.50?

https://vefverslun.advania.is/vara?Prod ... D-4.50BTNC


https://pfaff.is/hd-450btnc-svart ódýrari hér og líka ekki Glæpvania. :)


:roll:




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að headphones og vantar álit

Pósturaf ColdIce » Mið 07. Feb 2018 14:11



Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að headphones og vantar álit

Pósturaf audiophile » Mið 07. Feb 2018 16:58

hfwf skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:Sennheiser HD 4.50?

https://vefverslun.advania.is/vara?Prod ... D-4.50BTNC


https://pfaff.is/hd-450btnc-svart ódýrari hér og líka ekki Glæpvania. :)


Eða ennþá ódýrari hér https://elko.is/sennheiser-ra-l-heyrnart-nc


Have spacesuit. Will travel.


benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að headphones og vantar álit

Pósturaf benderinn333 » Mið 07. Feb 2018 17:10

Minu mati bestu bt headphones

toppa Bose léttilega

https://www.amazon.co.uk/Denon-GC20-glo ... +bluetooth


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að headphones og vantar álit

Pósturaf littli-Jake » Fim 08. Feb 2018 22:18

Þessi Sennheiser líta mjög vel út. Pirrar mig samt svolítið að það sé ekki volum control á þeim


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


frr
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að headphones og vantar álit

Pósturaf frr » Fös 09. Feb 2018 12:38

Þessi sem þú ert að pæla í virðast fín og það eru yfirleitt bestu kaupin í dag að versla af gömlu þekktu merkjunum.

Sony MDR1000X slær Bose QC-35 út í hljómgæðum, ef þú vilt fikra þig ofar.
Ég er með bæði svo ég er ekki að segja þetta út í bláinn.