Síða 1 af 1

Heyrnatól: SKipta út púðunum

Sent: Sun 28. Jan 2018 20:09
af hfwf
Sælir, sit hérna með nokkra ára gömul Senn 380pro og púðarnir irðnir lúnir, hvar kemst ég í að skipta þeim ut fyrir nýja og hvað nyndi það kosta..?

Takk.

Re: Heyrnatól: SKipta út púðunum

Sent: Sun 28. Jan 2018 20:12
af worghal
var að endurnýja mína, kosta 4þús hjá pfaff.

Re: Heyrnatól: SKipta út púðunum

Sent: Sun 28. Jan 2018 20:28
af hfwf
worghal skrifaði:var að endurnýja mína, kosta 4þús hjá pfaff.


Frábært snilld, takk fyrir það.

Re: Heyrnatól: SKipta út púðunum

Sent: Mán 29. Jan 2018 10:45
af Hauxon
4 þúsund er í það mesta en þó ekki mikið dýrara enn að flytja þetta inn sjálfur. Ætla að hringja í Pfaff og athuga hvort þeir eigi pads á gömlu HD 420 SL tólin sem ég á og svampurinn er gufaður upp. :)

Re: Heyrnatól: SKipta út púðunum

Sent: Mán 29. Jan 2018 12:10
af einarhr
Ýmislegt til í Pfaff, áttu púða í HD435 á lager í fyrra en það eru 10 ára plús tól. Mig M-minnir að ég hafið borgað 2500 fyrir báða og 1500 fyrir nýja snúru.

Re: Heyrnatól: SKipta út púðunum

Sent: Mán 29. Jan 2018 12:12
af Viggi
var að kaupa púða á vive gleraugun á ali og sé að það er haugur af headphone púðum líka. Þetta er amk búðin

https://www.aliexpress.com/store/411877 ... 19b4zqJagx

Re: Heyrnatól: SKipta út púðunum

Sent: Mán 29. Jan 2018 12:44
af Viktor
https://en-us.sennheiser.com/earpads-pa ... 250-hme-95

$ 21.44
plus applicable sales tax - free shipping (innan US líklega)

Re: Heyrnatól: SKipta út púðunum

Sent: Mán 29. Jan 2018 14:56
af hfwf
Takk takk, ég læt Pfaff líklega bara um þetta, er enginn peningur 4k til að nenna að standa í innflutningi og gera sjálfur :)

Re: Heyrnatól: SKipta út púðunum

Sent: Mán 29. Jan 2018 18:17
af jonsig
Hef keypt alla mína púða á ebay. á nokkur hundruð krónur og þeir koma ágætlega út.

Re: Heyrnatól: SKipta út púðunum

Sent: Mán 29. Jan 2018 22:40
af siggi83
Ég kaupi oft hér fyrir Sennheiser headphone.
http://headphonespares.sennheiser.co.uk/

Re: Heyrnatól: SKipta út púðunum

Sent: Mán 05. Feb 2018 14:31
af rbe
sá þennan þráð og hringdi í Pfaff
fór þangað áðan.

þeir áttu snúru og púða í HD 250 tólin
þau eru amk 25ára
einsog ný núna !

talandi um support ? Thumbs up Pfaff