Síða 1 af 1

LG 43" 4K sjónvörp.

Sent: Fös 12. Jan 2018 01:37
af steinihjukki
Sælir spjallverjar og gleðilegt nýtt ár.
Hefur einhver reynslu af LG 43" 4K tækjunum sem eru nú á tilboði hjá HT. Eru þetta tæki sem virka vel og góð kaup í. Hvernig er samanburðurinn við t.d. Samsung og Philips í þessum verðflokki (undir 100 k) ?
kv Steinihjúkki.

Re: LG 43" 4K sjónvörp.

Sent: Mið 24. Jan 2018 22:24
af steinihjukki
Keypti LG 43" ultra hd 4k tæki. Mikið rosalega er þetta flott, mjög ánægður með tækið. Flott myndgæði, hljómgæðin koma á óvart og hugbúnaðurinn til fyrirmyndar. Og allt þetta fyrir 85 k.

Re: LG 43" 4K sjónvörp.

Sent: Fös 26. Jan 2018 14:18
af AndriPetur
Geggjað! Hef einmitt verið að skoða þetta sjálfur. Takk fyrir að deila. :)