Smart homes - Snjall heimili
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 709
- Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
- Reputation: 155
- Staða: Ótengdur
Smart homes - Snjall heimili
Einhverjir hér inni með íbúðina/heimilið snjallvætt, ég er að kaupa íbúð og ætla prófa mig áfram í snjall lausnum, er þegar búin að versla mér Samsung Smartthings hub pakka með 2 open/close skynjurum og hreyfiskynjara og ætla kaupa flr skynjara eftir þörfum einnig keypti ég Philips Hue hub og perur bæði Lita og venjulegar ásamt Ikea Tradfri til að prófa þar sem þær eru ódýrari en Hue perurnar og virðast virka vel , svo ætla ég að versla Schlage Deadbolt Z-Wave læsingu og tengja hana við Smartthings , ég keypti US version af Smartthings hubinum með US zwave tíðninni þar sem það var ekki að ganga að fá sent frá UK, en það svosem breytir ekki miklu þar sem svo mikið fæst með Zigbee
Einhverjir hérna inni búnir að snjallvæða hjá sér af einhverju ráði?
Einhverjir hérna inni búnir að snjallvæða hjá sér af einhverju ráði?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smart homes - Snjall heimili
Já, ég er orðinn hálf hooked á þessu. Er með Philips Hue og hátt í 30 hue/Ikea perur. Er með tvær Ring dyrabjöllur, eina original og eina Pro. Logitech Harmony Ultimate fjarstýringu og hub. Er svo með Echo Dot og Google Home mini fyrir raddstýringu. Svo er ég með wall-mounted Amazon Fire HD8 tablet með svona dashboard interface-i sem ég bjó til sjálfur þar sem ég get stýrt þessu öllu saman. Er nýbúinn að bæta Smartthings hub við setup-ið og er búinn að integrate-a þetta allt inn í hann, en er þó ekki enn komin með neina z-wave/zigbee skynjara við hann (ennþá).
Varðandi hurðalæsingu, þá ákvað ég að nota áfram segulrofa sem var til staðar í hurðinni. Tengdi hann við relay sem er stýrt af Raspberry PI þannig að ég get aflæst útidyrahurðinni hjá mér í gegnum dashboard-ið sem ég smíðaði, og í raun í gegnum hvaða tæki sem er (svo framarlega sem það er á WIFI-inu heima).
Varðandi hurðalæsingu, þá ákvað ég að nota áfram segulrofa sem var til staðar í hurðinni. Tengdi hann við relay sem er stýrt af Raspberry PI þannig að ég get aflæst útidyrahurðinni hjá mér í gegnum dashboard-ið sem ég smíðaði, og í raun í gegnum hvaða tæki sem er (svo framarlega sem það er á WIFI-inu heima).
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 709
- Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
- Reputation: 155
- Staða: Ótengdur
Re: Smart homes - Snjall heimili
Ég er búin að panta echo fyrir raddstyringu er á leiðinni bara, ætla kaupa ring dyrabjöllu líka seinna meir , maður verður víst að kaupa þetta í pörtum bara þar sem þetta er víst ekki gefið , Smarttthings er líka sniðugt sem þjófavörn með hurða og hreyfi skynjurum og maður fær push notification í símann ef þeir triggerast
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Smart homes - Snjall heimili
Ég er að skoða það að kaupa mér mini pc (eða raspberry pi3) ásamt z-wave usb dongle til þess að keyra OpenHAB.
Fyrst um sinn myndi ég nota þetta til að stjórna lýsingu í garðinum með Qubino "rofa".
Í framhaldinu myndi ég væntanlega bæta við nokkrum Hue/Tradfri og setja í lampa sem við erum svosem alltaf með í gangi.
Fyrst um sinn myndi ég nota þetta til að stjórna lýsingu í garðinum með Qubino "rofa".
Í framhaldinu myndi ég væntanlega bæta við nokkrum Hue/Tradfri og setja í lampa sem við erum svosem alltaf með í gangi.
PS4
Re: Smart homes - Snjall heimili
Ef menn eru að spá í Smartthings þá mæli ég með ActionTiles. Ég er með tablet upp á vegg sem keyrir ActionTiles. Þetta er í raun vef viðmót fyrir SmartThings sem hægt er að stilla af fyrir hvert og eitt rými.
En varðandi það sem OP sagði með US tíðni á SmartThings þá skaltu vera mjög meðvitaður um hvað þú ert að gera því að núna eru fleiri aðilar hér heima farnir að selja Z-Wave búnað sem þú getur þá ekki nýtt þér. Vertu bara viss um að þú sért til í að kaupa þennan búnað alfarið frá US og eiga þá á hættu að vera í einhverju 110v brasi. Síminn er t.d. að selja Fibaro á nokkuð góðu verði hér heima.
Annars er ég með SmartThings, nokkra Fibaro Dimma, Harmony Ultimate og hub, Ecoh Dot, Fibaro Switcha, Aeon hreyfiskynjara, Fibaro hurða/gluggaskynjara, Qubino Dimmer. MiLight sem er stjórnað í gegnum HA-Bridge á r-pi. Svo var ég að tengia Ring dyrbjöllu sem opnast á tabletinu um leið og hringt er eða einhver hreyfing er fyrir utan.
Maður verður pínu hooked svo það bætist alltaf aðeins við
Svo mæli ég með Vesternet.com - bresk síða síða sem sendir beint til Íslands og þeir taka breska söluskattinn af svo verðið er gott.
En varðandi það sem OP sagði með US tíðni á SmartThings þá skaltu vera mjög meðvitaður um hvað þú ert að gera því að núna eru fleiri aðilar hér heima farnir að selja Z-Wave búnað sem þú getur þá ekki nýtt þér. Vertu bara viss um að þú sért til í að kaupa þennan búnað alfarið frá US og eiga þá á hættu að vera í einhverju 110v brasi. Síminn er t.d. að selja Fibaro á nokkuð góðu verði hér heima.
Annars er ég með SmartThings, nokkra Fibaro Dimma, Harmony Ultimate og hub, Ecoh Dot, Fibaro Switcha, Aeon hreyfiskynjara, Fibaro hurða/gluggaskynjara, Qubino Dimmer. MiLight sem er stjórnað í gegnum HA-Bridge á r-pi. Svo var ég að tengia Ring dyrbjöllu sem opnast á tabletinu um leið og hringt er eða einhver hreyfing er fyrir utan.
Maður verður pínu hooked svo það bætist alltaf aðeins við
Svo mæli ég með Vesternet.com - bresk síða síða sem sendir beint til Íslands og þeir taka breska söluskattinn af svo verðið er gott.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Smart homes - Snjall heimili
pétur ..
Hvaða verslanir fyrir utan Símann veistu um, sem er að selja Z-Wave / Zigbee tæki?
Hvaða verslanir fyrir utan Símann veistu um, sem er að selja Z-Wave / Zigbee tæki?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 709
- Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
- Reputation: 155
- Staða: Ótengdur
Re: Smart homes - Snjall heimili
peturm skrifaði:Ef menn eru að spá í Smartthings þá mæli ég með ActionTiles. Ég er með tablet upp á vegg sem keyrir ActionTiles. Þetta er í raun vef viðmót fyrir SmartThings sem hægt er að stilla af fyrir hvert og eitt rými.
En varðandi það sem OP sagði með US tíðni á SmartThings þá skaltu vera mjög meðvitaður um hvað þú ert að gera því að núna eru fleiri aðilar hér heima farnir að selja Z-Wave búnað sem þú getur þá ekki nýtt þér. Vertu bara viss um að þú sért til í að kaupa þennan búnað alfarið frá US og eiga þá á hættu að vera í einhverju 110v brasi. Síminn er t.d. að selja Fibaro á nokkuð góðu verði hér heima.
Annars er ég með SmartThings, nokkra Fibaro Dimma, Harmony Ultimate og hub, Ecoh Dot, Fibaro Switcha, Aeon hreyfiskynjara, Fibaro hurða/gluggaskynjara, Qubino Dimmer. MiLight sem er stjórnað í gegnum HA-Bridge á r-pi. Svo var ég að tengia Ring dyrbjöllu sem opnast á tabletinu um leið og hringt er eða einhver hreyfing er fyrir utan.
Maður verður pínu hooked svo það bætist alltaf aðeins við
Svo mæli ég með Vesternet.com - bresk síða síða sem sendir beint til Íslands og þeir taka breska söluskattinn af svo verðið er gott.
Ég reyndi að finna UK version af SmartThings Hub en engin vildi senda til Íslands en ekkert mál með US version , flest allt sem ég þarf virkar með honum þó ideally hefði ég viljað fá UK version , en allt ZigBee virkar og flest er batterí operated á zwave nema innstungur sem ég í raun þarf ekkert og reyni þá að fá bara ZigBee eða WiFi ef ég þarf þannig
Re: Smart homes - Snjall heimili
Einhver búinn að prófa þetta? https://danalock.com/
Virðist henta íslenskum hurðum ágætlega.
Virðist henta íslenskum hurðum ágætlega.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Smart homes - Snjall heimili
vgud skrifaði:Einhver búinn að prófa þetta? https://danalock.com/
Virðist henta íslenskum hurðum ágætlega.
Hann er á útsölu núna hjá Eirberg .. > https://eirberg.is/productdisplay/danalock-v2-snjalllas
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 709
- Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
- Reputation: 155
- Staða: Ótengdur
Re: Smart homes - Snjall heimili
Finnst þetta Danalock ekki vera nægilega gott, vantar keypad að utanverðu td að mínu mati svo maður geti hleypt vinum og vandamönnum inn auðveldlega ef maður td gleymdi einhverju heima og biður einhvern um að kippa því með sér td upp i bústað og svona, þó það sé held ég hægt að opna remotely fyrir fólki með þessu þá finnst mér keypad vera þægilegri lausn
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Smart homes - Snjall heimili
Ef þið eruð að spá í danalock - takið þá v3 - miklu betri en v2.
Kv, Einar.
Sent from my SM-G935F using Tapatalk
Kv, Einar.
Sent from my SM-G935F using Tapatalk
Re: Smart homes - Snjall heimili
Eru menn samt ekkert hræddir við að tengja útidyrahurð við internetið?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 709
- Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
- Reputation: 155
- Staða: Ótengdur
Re: Smart homes - Snjall heimili
slapi skrifaði:Eru menn samt ekkert hræddir við að tengja útidyrahurð við internetið?
Ekkert sérstaklega
Re: Smart homes - Snjall heimili
Annars var ASSA að kaupa August fyrirtækið fyrir 2 mánuðum. August voru með þeim fyrstu í þessu, þannig að vonandi bara tímaspursmál hvenær ASSA kemur með alvöru svona græju fyrir algengustu læsingarnar hérna heima t.d.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Smart homes - Snjall heimili
kjartanbj skrifaði:Finnst þetta Danalock ekki vera nægilega gott, vantar keypad að utanverðu td að mínu mati svo maður geti hleypt vinum og vandamönnum inn auðveldlega ef maður td gleymdi einhverju heima og biður einhvern um að kippa því með sér td upp i bústað og svona, þó það sé held ég hægt að opna remotely fyrir fólki með þessu þá finnst mér keypad vera þægilegri lausn
Held að þú getir sent "aðgangslykla" til vina/vandamanna í gegnum appið í símanum (þau verða auðvitað að vera með það), miklu þægilegra en eitthvað keypad rusl sem allir hafa aðgang að
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 709
- Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
- Reputation: 155
- Staða: Ótengdur
Re: Smart homes - Snjall heimili
ZiRiuS skrifaði:kjartanbj skrifaði:Finnst þetta Danalock ekki vera nægilega gott, vantar keypad að utanverðu td að mínu mati svo maður geti hleypt vinum og vandamönnum inn auðveldlega ef maður td gleymdi einhverju heima og biður einhvern um að kippa því með sér td upp i bústað og svona, þó það sé held ég hægt að opna remotely fyrir fólki með þessu þá finnst mér keypad vera þægilegri lausn
Held að þú getir sent "aðgangslykla" til vina/vandamanna í gegnum appið í símanum (þau verða auðvitað að vera með það), miklu þægilegra en eitthvað keypad rusl sem allir hafa aðgang að
svo týnir maður símanum eða gleymir honum einhverstaðar og kemst ekki inn heima hjá sér þá vill ég frekar hafa takkaborð til að stimpla inn kóða og komast inn
Re: Smart homes - Snjall heimili
Er með 8 Philips Hue perur og 1 Philips Hue borða. Hef mikið verið að pæla í svona home security/monitoring kerfi, SmartThings gæti sinnt öllum þörfum mínum í þeim efnum. Ég held ég neyðist núna til að fara að eyða peningum. Takk strákar.
common sense is not so common.
Re: Smart homes - Snjall heimili
Blues- skrifaði:pétur ..
Hvaða verslanir fyrir utan Símann veistu um, sem er að selja Z-Wave / Zigbee tæki?
Allavega IceCom og Fibaro.is - svo hafa einhver pípulagningufyrirtæki verið með Danfoss Ofnaloka.
Re: Smart homes - Snjall heimili
Ég er með SmartThings brú, Danfoss loka, Danalock V2, fullt af Hue og IKEA tradfri, Logitech harmony, rakaskynjara, hurðaskynjara og gluggaskynjara ásamt IP myndavél til að fylgjast með hreyfingu, Google Home og 2x Home mini Er líka með fullt af smartplugs sem gera ljós og innstungur gáfaðar þar sem ég get ekki sett snjallperur eða álíka.
Þetta er bara hobby, er að elska þetta. Endalaust að lesa mér til, kaupa nýtt dót til að prófa. Er þetta að breyta lífi mínu? Nei. Er þetta betra en öryggiskerfi? Kannski á pari. Finnst mér þetta gaman? Já og þá er þetta þess virði
Þetta er bara hobby, er að elska þetta. Endalaust að lesa mér til, kaupa nýtt dót til að prófa. Er þetta að breyta lífi mínu? Nei. Er þetta betra en öryggiskerfi? Kannski á pari. Finnst mér þetta gaman? Já og þá er þetta þess virði
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smart homes - Snjall heimili
wicket skrifaði: .......
Þetta er bara hobby, er að elska þetta. Endalaust að lesa mér til, kaupa nýtt dót til að prófa. Er þetta að breyta lífi mínu? Nei. Er þetta betra en öryggiskerfi? Kannski á pari. Finnst mér þetta gaman? Já og þá er þetta þess virði
Amen :-)
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smart homes - Snjall heimili
Best að kaupa evrópska módelið, t.d frá UK. Það er t.d hægt að panta það frá Currys PC world og nota forward2me til að fá sent hingað til Íslands.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Smart homes - Snjall heimili
Einhver reynsla af Elgato Eve dótinu?
https://eirberg.is/vefflokkar/skynjarar-og-maelar
https://eirberg.is/vefflokkar/skynjarar-og-maelar
Re: Smart homes - Snjall heimili
GuðjónR skrifaði:Einhver reynsla af Elgato Eve dótinu?
https://eirberg.is/vefflokkar/skynjarar-og-maelar
Ég hef enga reynslu af þessu en eftir því sem ég best veit þá virkar þetta bara fyrir Apple HomeKit.
Re: Smart homes - Snjall heimili
Gislinn skrifaði:Er með 8 Philips Hue perur og 1 Philips Hue borða. Hef mikið verið að pæla í svona home security/monitoring kerfi, SmartThings gæti sinnt öllum þörfum mínum í þeim efnum. Ég held ég neyðist núna til að fara að eyða peningum. Takk strákar.
Skoðaðu málið samt vel áður en þú planar að nota Smartthings sem öryggiskerfi. Það hefur leiðinlega ókosti sem er alveg hægt að brúa en það er svona ekki alveg þægilegast lausnin í öryggiskerfum.