Síða 1 af 1
Hvar kaupir maður hljóðnema?
Sent: Þri 09. Jan 2018 21:38
af Swanmark
Er að skoða t.d. Audio technica AT 2020
hér, á 30 þúsund, en hann er á 99 dollara á Amazon.. Gæti skilið 20 þúsund vegna þess að við erum úti í rassgati.
Eru einhverjar búðir sem ég gæti skoðað sem eru með Audio Technica mic eða sambærilegt?
Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?
Sent: Þri 09. Jan 2018 21:47
af halldorjonz
Ertu aðnæ spa til að vera i pc og spjalla i gegnum leiki eða ts með félögum? Eða eitthvað meira? Þvi ef það fyrra þa er þetta algjort overkill
Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?
Sent: Þri 09. Jan 2018 22:03
af Swanmark
halldorjonz skrifaði:Ertu aðnæ spa til að vera i pc og spjalla i gegnum leiki eða ts með félögum? Eða eitthvað meira? Þvi ef það fyrra þa er þetta algjort overkill
Hehe já. Er með condenser mic núna en hann bara var að deyja. Veit að þetta er frekar tilgangslaust, en hey, afhverju ekki að hljóma vel?
Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?
Sent: Þri 09. Jan 2018 22:20
af steinarsaem
Blue Snowball hjá Tölvutek er mjög fínn, bara skoða reviews og svona.
Svo er Razer Seiren á tilboði hjá tl núna.
Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?
Sent: Þri 09. Jan 2018 22:22
af kiddi
Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?
Sent: Þri 09. Jan 2018 22:24
af Snorrlax
https://elko.is/tolvur/hljodnemar-fyrir-tolvurBlue hljóðnemarnir eru frekar góðir, getur líka fundið einhverja aðra í hljóðfærabúðum sem nota USB. (Blue Yeti kostar btw 30þús í Tölvutek og 20 þús í Elko)
Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?
Sent: Mið 10. Jan 2018 01:27
af Swanmark
Takk fyrir þetta
Snorrlax skrifaði:https://elko.is/tolvur/hljodnemar-fyrir-tolvur
Blue hljóðnemarnir eru frekar góðir, getur líka fundið einhverja aðra í hljóðfærabúðum sem nota USB. (Blue Yeti kostar btw 30þús í Tölvutek og 20 þús í Elko)
Þakka ábendinguna, en hef ekki áhuga á Blue Microphones.
Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?
Sent: Mið 10. Jan 2018 03:01
af worghal
Swanmark skrifaði:halldorjonz skrifaði:Ertu aðnæ spa til að vera i pc og spjalla i gegnum leiki eða ts með félögum? Eða eitthvað meira? Þvi ef það fyrra þa er þetta algjort overkill
Hehe já. Er með condenser mic núna en hann bara var að deyja. Veit að þetta er frekar tilgangslaust, en hey, afhverju ekki að hljóma vel?
það besta sem þú getur gert fyrir fólkið sem þarf að hlusta á þig er að gefa þeim góð gæði.
Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?
Sent: Mið 10. Jan 2018 03:52
af Swanmark
worghal skrifaði:Swanmark skrifaði:halldorjonz skrifaði:Ertu aðnæ spa til að vera i pc og spjalla i gegnum leiki eða ts með félögum? Eða eitthvað meira? Þvi ef það fyrra þa er þetta algjort overkill
Hehe já. Er með condenser mic núna en hann bara var að deyja. Veit að þetta er frekar tilgangslaust, en hey, afhverju ekki að hljóma vel?
það besta sem þú getur gert fyrir fólkið sem þarf að hlusta á þig er að gefa þeim góð gæði.
Nákvæmlega, þoli ekki þessa:
Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?
Sent: Mið 10. Jan 2018 08:19
af DJOli
Ég keypti mér MXL Tempo usb mæk hjá hljóðfærahúsinu á eins og 27þús með gólfstand og pop filter fyrir 3-4 árum síðan, og ég sé alls ekki eftir því.
Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?
Sent: Mið 10. Jan 2018 08:44
af Squinchy
Ég er að nota
MXL 2006 keyrt af Presonus 22VSL og fæ regglulega hrós fyrir hlómgæði frá meðspilurum, en þú þarft að keyra phantom power inn á þennan með t.d.
Presonus iOneKemur út í 36K + eitthvað af aukahlutum eins og XLR snúru og stand en fyrir vikið hefur þú mjög gott coltrol á hljóð styrk á mic og góðan magnara fyrir headphone.
Overkill? Sure.
Myndi ég fara aðra leið ef ég væri að kaupa núna? Hell no!
Ef þú ert að leita af USB þá lookar
XML Tempo mjög vel á aðeins 18K
Specs:
http://www.mxlmics.com/microphones/usb/Tempo/
Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?
Sent: Mið 10. Jan 2018 08:55
af Black
Margir sem kaupa Webcam og nota sem mic.
Þar færðu góð hljóðgæði og hún snýr beint að þér sem lætur hana virka vel í voice activation á ts og discord
Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?
Sent: Mið 10. Jan 2018 12:53
af kizi86
https://antlionaudio.com/products/modmic-5 hef átt original modmic, og modmic 4, og hefur reynslan sýnt að hver ný útgáfa er þeim mun betri, er sjálfur að fara að panta mér modmic 5. sem on earphone mic, þá er þetta bara það besta sem til er (samkvæmt minni reynslu og skoðun)
Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?
Sent: Fim 11. Jan 2018 19:32
af Swanmark
Black skrifaði:Margir sem kaupa Webcam og nota sem mic.
Þar færðu góð hljóðgæði og hún snýr beint að þér sem lætur hana virka vel í voice activation á ts og discord
Squinchy skrifaði:Ég er að nota
MXL 2006 keyrt af Presonus 22VSL og fæ regglulega hrós fyrir hlómgæði frá meðspilurum, en þú þarft að keyra phantom power inn á þennan með t.d.
Presonus iOneKemur út í 36K + eitthvað af aukahlutum eins og XLR snúru og stand en fyrir vikið hefur þú mjög gott coltrol á hljóð styrk á mic og góðan magnara fyrir headphone.
Overkill? Sure.
Myndi ég fara aðra leið ef ég væri að kaupa núna? Hell no!
Ef þú ert að leita af USB þá lookar
XML Tempo mjög vel á aðeins 18K
Specs:
http://www.mxlmics.com/microphones/usb/Tempo/
Einmitt svona eitthvað sem ég er til í, skoða þetta betur, takk
Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?
Sent: Fim 11. Jan 2018 22:50
af demaNtur
Ég var í sömu hugleiðingum og þú..
Ákvað að prufa að panta mér TONOR mic, með fylgir borðstatíf popfilter... Mikið helvíti sem þetta kom á óvart, kostaði mig rétt rúmlega 5þúsund krónur heim komið.. Bang for the buck
>>
TONOR á amazon.com <<
*NOTE* Ég nota micinn aðallega í tölvuleiki og símtöl erlendis, hef ekki prufað að taka upp neinn söng á honum, enda myndi mín söngrödd mest líklega eyðinleggja dótið