Síða 1 af 1
Heyrnartól -what to buy
Sent: Mið 03. Jan 2018 15:14
af Dúlli
Sællir, nú er ég komin í þá stöðu að konan er orðin bandbrjáluð yfir því að ég nota ekki heyrnatól og nú kem ég í þeirri von að ég gæti fengið ráð frá ykkur.
Er ekki með miklar kröfur, þarf engan mic, bara að þetta séu þægileg heyrnatól og eyrað passi inn en sé ekki kramið hálfa leið.
Sound quality bara eithvað sem er skítsæmilegt en ég er ekki audio pervert og því þekki ég engan mun á basic og super duber pro.
Budget er kannski 15-20.000 ? er það vitleysa eða ?
Skoða öll ráð og tillögur. Notað fyrir tónlist og þetta standar tölvuráp.
Re: Heyrnartól -what to buy
Sent: Mið 03. Jan 2018 15:27
af davida
Ef þú getur beðið
aðeins þá er hægt að tékka á þessum:
https://www.massdrop.com/buy/massdrop-x-sennheiser-hd-58x-jubilee-headphonesSvo sé ég að Pfaff eru með lagersölu á
https://pfaff.is/momentum-on-ear-m2-galaxy-brown . Þau eru reyndar on-ear, en ég á slík og verð ekki þreyttur í eyrunum þrátt fyrir það.
Re: Heyrnartól -what to buy
Sent: Mið 03. Jan 2018 15:31
af raggos
Ég er með þessi til sölu. Flott í það sem þú ert að spá og mjög þægileg
viewtopic.php?f=67&t=75107
Re: Heyrnartól -what to buy
Sent: Mið 03. Jan 2018 15:39
af Dúlli
Allt í lagi að bíða, en þau eru komin yfir budget, og hvernig virkar með ábyrgð á þessu ? Og hvernig virkar þetta ? er þetta sennheiser eða eitthvað aftermarket ?
En verðið er í raun 150$ + 15$ + VSK + Tollur ? = sem er 21-25.000
Er með svo slæma reynslu af "On-ear" að ég hleyp í aðra átt þegar ég sé svoleiðis.
Þakka boðið, en langar örlítið að skoða hvað er til staðar nýtt.
Re: Heyrnartól -what to buy
Sent: Mið 03. Jan 2018 15:41
af SolidFeather
Sennheiser hd380pro ættu að passa í þetta budget og eyrun passa vel inní þau. Þau eru líka lokuð þannig að konan heyrir ekkert í látunum (og þú ekki í henni
)
Re: Heyrnartól -what to buy
Sent: Mið 03. Jan 2018 15:43
af Dúlli
SolidFeather skrifaði:Sennheiser hd380pro ættu að passa í þetta budget og eyrun passa vel inní þau. Þau eru líka lokuð þannig að konan heyrir ekkert í látunum (og þú ekki í henni
)
Og núna spyr ég eins og vitleysingur ? where do i find them ? hehe
Akkurat fínt að geta gert "mute" á konuna hehe
Re: Heyrnartól -what to buy
Sent: Mið 03. Jan 2018 15:46
af SolidFeather
Dúlli skrifaði:SolidFeather skrifaði:Sennheiser hd380pro ættu að passa í þetta budget og eyrun passa vel inní þau. Þau eru líka lokuð þannig að konan heyrir ekkert í látunum (og þú ekki í henni
)
Og núna spyr ég eins og vitleysingur ? where do i find them ? hehe
Akkurat fínt að geta gert "mute" á konuna hehe
Ódýrust í pfaff eins og er
https://pfaff.is/hd-380-prohttps://elko.is/sennheiser-hd380-heyrnartol-prohttps://tolvutek.is/vara/sennheiser-hd- ... heyrnartol
Re: Heyrnartól -what to buy
Sent: Mið 03. Jan 2018 15:49
af Dúlli
Cool, ætla að prufa þessi.
Skoða fleiri hugmyndir á ráð
Ætla að versla líklegast í næstu eða þar næstu viku.
Re: Heyrnartól -what to buy
Sent: Mið 03. Jan 2018 16:12
af worghal
Dúlli skrifaði:Cool, ætla að prufa þessi.
Skoða fleiri hugmyndir á ráð
Ætla að versla líklegast í næstu eða þar næstu viku.
17k fyrir þessi er gott bang for the buck, en ég vona að þú sért með hljóðkort eða dac, annars færðu ekkert spes hljóð úr þeim.
Re: Heyrnartól -what to buy
Sent: Mið 03. Jan 2018 16:22
af Dúlli
worghal skrifaði:Dúlli skrifaði:Cool, ætla að prufa þessi.
Skoða fleiri hugmyndir á ráð
Ætla að versla líklegast í næstu eða þar næstu viku.
17k fyrir þessi er gott bang for the buck, en ég vona að þú sért með hljóðkort eða dac, annars færðu ekkert spes hljóð úr þeim.
uuuuuu nop, ekkert svoleiðis, hef bara notast við onboard audio kortið.
Re: Heyrnartól -what to buy
Sent: Mið 03. Jan 2018 16:29
af SolidFeather
Dúlli skrifaði:worghal skrifaði:Dúlli skrifaði:Cool, ætla að prufa þessi.
Skoða fleiri hugmyndir á ráð
Ætla að versla líklegast í næstu eða þar næstu viku.
17k fyrir þessi er gott bang for the buck, en ég vona að þú sért með hljóðkort eða dac, annars færðu ekkert spes hljóð úr þeim.
uuuuuu nop, ekkert svoleiðis, hef bara notast við onboard audio kortið.
Mér finnst alltaf vera fínt sound í þeim. Ég hef prófað þau í ýmsum tækjum t.d. síma og onboard hljóðkorti. Ég fór svo í Asus Xonar og varð ekki var við mikinn mun.
Re: Heyrnartól -what to buy
Sent: Mið 03. Jan 2018 16:34
af Dúlli
Hvað þarf maður að hugsa um ef maður fer í notuð heyrnatól ? ætti maður að íhuga svoleiðis ?
Re: Heyrnartól -what to buy
Sent: Fim 18. Jan 2018 16:05
af Sera
Sonur minn var að kaupa þessi og hann er kröfuharður, segir þau hljóma mjög vel - jafnvel betur en Bose sem hann á líka.
https://www.netverslun.is/Hljod-og-mynd ... 245.action
Re: Heyrnartól -what to buy
Sent: Fim 18. Jan 2018 17:17
af KristinnK
Ef þú hefur áhuga á því að spara smá pening þá afrita ég hér það sem ég skrifaði
fyrir nokkrum mánuðum um heyrnartólin sem ég keypti til að hafa í vinnunni:
Fyrir þá sem eru ekki til í að eyða 28 þúsund krónum en vilja samt góð heyrnartól mæli ég með
Superlux HD 662 Evo. Þetta eru kínversk heyrnartól og kosta ekki nema rúmar 5 þúsund krónur komin heim. Þau eru lokuð,
en mælast ótrúlega flöt, sérstaklega ef maður gerir mjög einfalda aðgerð (lýst í umsögninni).
,,Highly recommended for those looking for a good (pleasant) sounding closed hi-fi headphone."
Re: Heyrnartól -what to buy
Sent: Fim 18. Jan 2018 18:57
af worghal
SolidFeather skrifaði:Dúlli skrifaði:worghal skrifaði:Dúlli skrifaði:Cool, ætla að prufa þessi.
Skoða fleiri hugmyndir á ráð
Ætla að versla líklegast í næstu eða þar næstu viku.
17k fyrir þessi er gott bang for the buck, en ég vona að þú sért með hljóðkort eða dac, annars færðu ekkert spes hljóð úr þeim.
uuuuuu nop, ekkert svoleiðis, hef bara notast við onboard audio kortið.
Mér finnst alltaf vera fínt sound í þeim. Ég hef prófað þau í ýmsum tækjum t.d. síma og onboard hljóðkorti. Ég fór svo í Asus Xonar og varð ekki var við mikinn mun.
er með þessi og það vantar allt "oomph" ef þau eru ekki að fá smá juice frá magnara/hljóðkorti.
Re: Heyrnartól -what to buy
Sent: Mið 07. Feb 2018 20:33
af Dúlli
KristinnK skrifaði:Ef þú hefur áhuga á því að spara smá pening þá afrita ég hér það sem ég skrifaði
fyrir nokkrum mánuðum um heyrnartólin sem ég keypti til að hafa í vinnunni:
Fyrir þá sem eru ekki til í að eyða 28 þúsund krónum en vilja samt góð heyrnartól mæli ég með
Superlux HD 662 Evo. Þetta eru kínversk heyrnartól og kosta ekki nema rúmar 5 þúsund krónur komin heim. Þau eru lokuð,
en mælast ótrúlega flöt, sérstaklega ef maður gerir mjög einfalda aðgerð (lýst í umsögninni).
,,Highly recommended for those looking for a good (pleasant) sounding closed hi-fi headphone."
Kærar þakkir, endaði við að versla þessu Suplerlux 662 Evo og þau eru mjög góð.
Og mjög flott build quality og sound qualityið er mjög gott fyrir mig
Takk kærlega fyrir ábendinguna núna bara að redda mér hljóðkortinu eða ná að laga static soundið í front panel AUX portinu.
Re: Heyrnartól -what to buy
Sent: Fim 08. Feb 2018 07:37
af DJOli
Ég ákvað að kíkja á vefsíðu Computer.is eftir einhverju sniðugu, og fann þetta, utanáliggjandi usb hljóðkort sem gæti nýst þér. Það er allavega það ódýrt að það er verðug pæling.
https://www.computer.is/is/product/hljo ... 1-soundbox