Plex uppsetning Windows 7 og LG sjónvarp
Sent: Þri 05. Des 2017 13:53
Sælir
Var að setja upp Plex á Win7 vél sem er með i7 örgjörva og nokkru safni af myndum. Þessi vél er sem sagt Server. Er með LG sjónvarp annarstaðar í húsinu en það er nettengt með snúru og er client.
Nú, ég átti von á að Server forritið væri local client en það virðist keyra allt í gegnum vafrann. Þarf að logga mig inn á síðuna til þess að kerfið virki.
Strax smá ónot við það, þar sem ég vill bara keyra þetta algerlega lókal á innra netinu. Auðvitað mætti server sækja upplýsingar um efni á internetið, en það mætti helst vera valkostur sem ég kveiki eða slekk á.
Spurning. Er þessi uppsetning ekki örugglega að keyra eða streyma myndefni og eða músík á lókal netinu?
Hvað með þýðingartexta? Sé ekki möguleika á að kveikja og slökkva á þeim svona í fljótu. (mun gúgla það síðar)
Svona í fljótu bragði finnst mér XBMC (Kodi) viðmótið mun skemmtilegra, hægt að sjá trailera, sjá einkun á vef eins og IMDB osfv.
Hvað segja sérfræðingar.. er þetta ekki rétta tækið í þetta?
Var að setja upp Plex á Win7 vél sem er með i7 örgjörva og nokkru safni af myndum. Þessi vél er sem sagt Server. Er með LG sjónvarp annarstaðar í húsinu en það er nettengt með snúru og er client.
Nú, ég átti von á að Server forritið væri local client en það virðist keyra allt í gegnum vafrann. Þarf að logga mig inn á síðuna til þess að kerfið virki.
Strax smá ónot við það, þar sem ég vill bara keyra þetta algerlega lókal á innra netinu. Auðvitað mætti server sækja upplýsingar um efni á internetið, en það mætti helst vera valkostur sem ég kveiki eða slekk á.
Spurning. Er þessi uppsetning ekki örugglega að keyra eða streyma myndefni og eða músík á lókal netinu?
Hvað með þýðingartexta? Sé ekki möguleika á að kveikja og slökkva á þeim svona í fljótu. (mun gúgla það síðar)
Svona í fljótu bragði finnst mér XBMC (Kodi) viðmótið mun skemmtilegra, hægt að sjá trailera, sjá einkun á vef eins og IMDB osfv.
Hvað segja sérfræðingar.. er þetta ekki rétta tækið í þetta?