Er búinn að vera að spá í að fá mér QC35 en tími því nú varla á 45k hjá nýherja. Vitiði hvort þau verði einhverstaðar á afslætti á morgun ?
Hvernig hafa þau annars verið að reynast þið sem eigið þau ?
QC35 black friday ?
Re: QC35 black friday ?
siggibk skrifaði:Er búinn að vera að spá í að fá mér QC35 en tími því nú varla á 45k hjá nýherja. Vitiði hvort þau verði einhverstaðar á afslætti á morgun ?
Hvernig hafa þau annars verið að reynast þið sem eigið þau ?
Hríkalega ánægðut með þau,
en nyju sony tólinn eru með betri hljóm.og drullu gott nc.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Mán 24. Ágú 2015 19:48
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: QC35 black friday ?
gotit23 skrifaði:siggibk skrifaði:Er búinn að vera að spá í að fá mér QC35 en tími því nú varla á 45k hjá nýherja. Vitiði hvort þau verði einhverstaðar á afslætti á morgun ?
Hvernig hafa þau annars verið að reynast þið sem eigið þau ?
Hríkalega ánægðut með þau,
en nyju sony tólinn eru með betri hljóm.og drullu gott nc.
Sony MDR-1000X þá ? Sé að þau eru aðeins ódýrari, gæti verið flott kaup þá.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: QC35 black friday ?
siggibk skrifaði:gotit23 skrifaði:siggibk skrifaði:Er búinn að vera að spá í að fá mér QC35 en tími því nú varla á 45k hjá nýherja. Vitiði hvort þau verði einhverstaðar á afslætti á morgun ?
Hvernig hafa þau annars verið að reynast þið sem eigið þau ?
Hríkalega ánægðut með þau,
en nyju sony tólinn eru með betri hljóm.og drullu gott nc.
Sony MDR-1000X þá ? Sé að þau eru aðeins ódýrari, gæti verið flott kaup þá.
Er hræddur um að það séu ekki sama build quality í þeim. Er ánægður með mín QC35, sérstaklega eftir að það er hægt að slökkva á NC í appinu. Hægt með takka á nýju týpunni.
https://www.community.sony.com/t5/Headp ... m-p/618629
https://www.google.is/search?q=MDR1000X ... =isch&sa=X
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: QC35 black friday ?
siggibk skrifaði:Er búinn að vera að spá í að fá mér QC35 en tími því nú varla á 45k hjá nýherja. Vitiði hvort þau verði einhverstaðar á afslætti á morgun ?
Hvernig hafa þau annars verið að reynast þið sem eigið þau ?
Fékk mín Q35 síðasta mánudag.
Snemmbúin jólagjöf.
Virkilega ánægður með þau.
35 k í fríhöfninni. Spurning hvort þau verði einhverstaðar á afslætti en mögulega ekki hægt að sjá það fyrr en á morgun.
Annars hef ég ekki hugmynd um hvernig black friday er hérna heima en miðað við það sem ég hef séð núna undanfarið að þá er þetta nú ekki merkilegt.
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |