Bluetooth heyrnartól

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Bluetooth heyrnartól

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 05. Okt 2017 20:24

Hvaða Bluetooth headphones (over ear) eru málið í dag? Er helst að leitast eftir einhverju meðfærilegu og flottu sem hægt er að nota utandyra sem og heima við (lesist: helst ekki opin). Budget upp á kannski 30k, en til í að skoða allt. Kostur ef þau eru stílhrein og ekki fyrirferðamikil á hausnum. Active noise cancellation einnig plús.

Það sem ég hef rekist á eftir stutta leit:

Einhverjar uppástungur / meðmæli?



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth heyrnartól

Pósturaf mercury » Fim 05. Okt 2017 20:59

Fékk mér bose qc35 um daginn. búinn að prufa þau í td 1 flugi og þetta er alger snilld. fínt sound og anc að þrælvirka. En þau eru vel yfir budget ný.




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1581
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth heyrnartól

Pósturaf ColdIce » Fim 05. Okt 2017 23:25

https://elko.is/bose-soundtrue-around-e ... roid-svort

Þessi hafa reynst mér hrikalega vel. Flottur hljómur og mjög þægileg til lengri tíma á hausnum.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6415
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 474
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth heyrnartól

Pósturaf worghal » Fim 05. Okt 2017 23:29

ég fékk mér qc35 um daginn, no regrets.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


htmlrulezd000d
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth heyrnartól

Pósturaf htmlrulezd000d » Fös 06. Okt 2017 08:08

keypti qc35 þegar þau voru ný. Algjör snilld þegar maður er að læra eða út að labba/hlaupa. Svo er noise cancelið geðveikt þægilegt. Sé ekki eftir krónu




GunnGunn
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 26. Apr 2017 19:29
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth heyrnartól

Pósturaf GunnGunn » Fös 06. Okt 2017 10:41

Mæli sterklega með Sony MDR-1000X

Noise cancelling í sama klassa og QC35 en með mikið fleiri fídusa. Getur t.d hleypt umhverfishljóðum í gegn en blokkað raddir og öfugt. Svo er hægt að slökkva á NC.

En best er bara að kíkja á reviews á youtube... ættir að finna eitthvað þar sem þér líkar.


Ryzen 7 5800x3D - ASRock B450 Steel Legend - 16gb G.Skill Trident Z 3600mhz Cl16 - MSI 3070 Gaming X Trio 8bg /- Seasonic Focus Plus Platninum 750w - Be Quiet Pure Base 500FX - Asus Tuf Gaming VG34VQL1B 3440x1440 165hz

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2486
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth heyrnartól

Pósturaf GullMoli » Fös 06. Okt 2017 10:50

Er búinn að eiga Bose QC35 í rúmt ár núna, fullkomin í skólann, flug og bara hvar sem er. Bose QC35 II eru nýlega komin út og mér skilst að eini munurinn sé Google Assistant með tilheyrandi takka á hliðinni. Ótrúleg rafhlöðuending á þeim, gefnir upp 20 tímar en mér finnst það vera lengra.

Nýlega kom uppfærsla fyrir Bose appið þar sem þú getur stillt sound cancellation leveið; Max, medium eða off. Medium er fullkomið ef þú ferð út, því það einangrar ennþá án þess að magna upp vindhljóðið sem er issue á max stillingunni. Í nýju útgáfunni af heyrnartólunum (II) er hægt að stilla Google Assistant takkann í að breyta þessum stillingum frekar en að virkja Google.

Einnig er hægt að tengja tvö svona heyrnartól saman (í gegnum Bluetooth) og hlusta þannig á tónlist/þátt úr einum síma.


Hef samt heyrt mjög góða hluti af Sony heyrnartólunum, imo væri þetta val á milli þessara tveggja.

EDIT: Var að athuga verðið á Bose heyrnartólunum.. 50þús :shock: kannski aðeins í hærra lagi. Veit ekki hvort þú sparir mikið á því að taka þau að utan, $350 + sendingarkostnaður og gjöld.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth heyrnartól

Pósturaf Zorba » Fös 06. Okt 2017 11:21

QC35 eða Sony mdr1000x.
Ég á QC35 og er mjög ánægður og þau eru mjög þægileg en Sony eru með betri hljómgæði en eru ekki alveg jafn þægileg.

Myndi bara prófa þau bæði.




dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth heyrnartól

Pósturaf dedd10 » Fös 06. Okt 2017 23:55

Ég er með Beats solo 3 og er bara ansi sattur. Ekki skemmir batterys endingin heldur. Mjög nett og þaeginleg (aldrei verið mikið fyrir on ear heyrnartól).

Svo sakar ekki að þau eru frekar létt og looka mjög vel.

Fékk mér Beats Studio fyrst en noice canc. For frekar mikið í taugarnar á mér þar sem ég nota heyrnartólin mín meira til að horfa á þætti, hlusta á útvarps þætti og svoleiðis frekar en tónlist og þá heyrði ég oft í "sudinu" og for það í taugarnar á mér, mun ánægðari með solo!



Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Reputation: 25
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth heyrnartól

Pósturaf lifeformes » Lau 07. Okt 2017 09:54

Þessi eru að fá ágætis reviews er að spá í að panta þau til að prufa sjálfur

https://www.amazon.com/gp/aw/d/B01NAYUQTK/ref=ox_sc_act_image_1?smid=A23AS8PFN4IRUQ&psc=1




Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth heyrnartól

Pósturaf Skari » Lau 07. Okt 2017 10:26

lifeformes skrifaði:Þessi eru að fá ágætis reviews er að spá í að panta þau til að prufa sjálfur

https://www.amazon.com/gp/aw/d/B01NAYUQTK/ref=ox_sc_act_image_1?smid=A23AS8PFN4IRUQ&psc=1



Ég var einmitt að leita mér að sæmilega góðum, þægilegum bluetooth headphones og þar sem ég mun nota þetta svo lítið þá var ég ekki að tíma að eyða of mikið í þetta

pantaði mér þessi um daginn https://www.aliexpress.com/item/Ausdom- ... 0.0.2m3h6Z

Eru að fá mjög fína dóma miðað við verð, er bara ekki enn kominn með þau í hendurnar



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Bluetooth heyrnartól

Pósturaf audiophile » Lau 07. Okt 2017 15:25

Ég á Sony MDR1000X og gæti ekki verið ánægðari. Mér fannst þau hafa mesta jafnvægi milli hljómgæða, þæginda, NC og eiginleika.

QC35 eru auðvitað mjög góð en Sony hentuðu mér betur.


Have spacesuit. Will travel.


machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth heyrnartól

Pósturaf machinefart » Sun 08. Okt 2017 22:11





vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth heyrnartól

Pósturaf vesley » Mið 11. Okt 2017 08:20

Keypti mér Bose Q35 fyrir rúmum 2 vikum og gæti ekki verið meira ánægður. Vinn í kringum mikinn hávaða 10 tíma hvern einasta dag og hafa þau alveg bjargað manni. Virkilega þæginleg og noise cancellið svínvirkar. Og tókst að sofna í fyrsta skipti í flugi með þau á hausnum til að loka út hljóðið frá flugvélinni.

Rafhlöðuendingin kemur rosalega á óvart er yfirleitt með þau frekar lágt stillt og er að fá þau til að endast í um 3 daga af non stop spilun 10 tíma á dag.

Fyrir mér er það algjörlega peninganna virði.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth heyrnartól

Pósturaf Klemmi » Mið 11. Okt 2017 08:29

machinefart skrifaði:https://elko.is/jbl-everest-700-elite-heyrnartol-hvit

https://www.innerfidelity.com/content/j ... headphones


Er með svona, rosalega sáttur nema hvað að rafhlöðuendingin mætti vera betri :)

Endist ca. 10 tíma í stöðugri notkun, sem einstaka sinnum er of stutt fyrir vinnuna, og ég verð að muna að stinga þeim í samband alltaf í lok vinnudags. En ef þau tæmast þá getur maður auðvitað stungið þeim í samband og haldið áfram að nota þau á meðan þau hlaðast.

Fékk þau á innan við 19þús á útsölu hjá Elko fyrr á árinu, mjög góð kaup og mæli með þeim, en bendi eins og ég segi á rafhlöðuendinguna sem eina stóra drawbackið.




Quemar
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth heyrnartól

Pósturaf Quemar » Mið 11. Okt 2017 11:39

Sony MDR-1000X jarða þessi Bose sem allir kaupa.




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth heyrnartól

Pósturaf machinefart » Fös 13. Okt 2017 18:52

Quemar skrifaði:Sony MDR-1000X jarða þessi Bose sem allir kaupa.



Vissulega er þetta álitamál en ef við skoðum álit álitsgjafa bæði tech megin og Audiophile þá hefurðu einfaldlega rangt fyrir þér með þessari setningu. Þau eru mjög nálægt hvoru öðru og margir fróðir menn sem tækju bose fram yfir.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth heyrnartól

Pósturaf jonsig » Sun 22. Okt 2017 15:15

machinefart skrifaði:
Quemar skrifaði:Sony MDR-1000X jarða þessi Bose sem allir kaupa.



Vissulega er þetta álitamál en ef við skoðum álit álitsgjafa bæði tech megin og Audiophile þá hefurðu einfaldlega rangt fyrir þér með þessari setningu. Þau eru mjög nálægt hvoru öðru og margir fróðir menn sem tækju bose fram yfir.


Verð að segja að MDR-1000xMk.2 hefur mikla yfirburði yfir qc35, hvað varðar NC,viðmót og hljómgæði.

Þú ert bara sorry útaf þú varst kind og keyptir það sem þér var sagt :D




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth heyrnartól

Pósturaf machinefart » Sun 22. Okt 2017 23:34

Á hvorugt reyndar. Á ekki Bluetooth NC headphones. En já ætli við verðum nokkurntímann sammála gefið að þú ert HD 700 maður, umdeikdustu tól sem sennheiser hafa nokkurntímann framleitt. Hrikalega skerandi toppur...

Hef ekki getað réttlætt kaup á Sony né bose. Praktísku boxin er tékkað í og það vel en ég finn mig vilja "meira" þegar það kemur að hljómgæðum.

Til þess að koma með eitthvað skíta komment eins og þú verð ég bara að segja að: þú ert bara hlutdrægur því þú ert búinn að eyða 50k plús í annað af þessu en þegar upp er staðið er þetta sambærilegur skítur í sitthvorum litnum. Þú réttlætir þín kaup með því að skíta á bose. Ég er bara að draga ykkur á jörðina og segja ykkur að þessi heyrnartól eru miklu nær hvorum öðrum í gæðum en þið eruð búnir að sannfæra ykkur um. Það má vera að Sony passi betur við þinn smekk og þann "lit" sem þú leitast eftir í heyrnartólum en ef þú skoðað raunverulega krítík en ekki hyperbólu þá er þetta mjög jafnt.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth heyrnartól

Pósturaf jonsig » Mið 25. Okt 2017 20:36

Takk fyrir það, síðast var ég sennheiser hatari XD.

Fyrir utan að sony eru orðnir betri í NC, þá hefur Bose alltaf fengið mun meira kredit heldur þeir eiga skilið. T.d. fylgdi bose heimagræjunum spes dvd með mússík sem þessir hátalarar réðu við í búðinni, svo fór fólk með þetta heim og þetta hljómaði allt öðruvísi.

Hafið þið séð elko í fríhöfninni? þeir eru með heilan vegg með bose, þeir hafa séð að kindurnar halda að þetta sé það eina sem virkar og moka þessu út á okurprís, LOL. Ísl. fólk er fífl. því væri nær að kynna sér málin og spara sér 6-7þúsund kr.



Skjámynd

Jason21
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 31. Maí 2013 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth heyrnartól

Pósturaf Jason21 » Mið 25. Okt 2017 23:30

Bose q35, messta snilldin!!




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth heyrnartól

Pósturaf machinefart » Fim 26. Okt 2017 10:52

jonsig skrifaði:Takk fyrir það, síðast var ég sennheiser hatari XD.

Fyrir utan að sony eru orðnir betri í NC, þá hefur Bose alltaf fengið mun meira kredit heldur þeir eiga skilið. T.d. fylgdi bose heimagræjunum spes dvd með mússík sem þessir hátalarar réðu við í búðinni, svo fór fólk með þetta heim og þetta hljómaði allt öðruvísi.

Hafið þið séð elko í fríhöfninni? þeir eru með heilan vegg með bose, þeir hafa séð að kindurnar halda að þetta sé það eina sem virkar og moka þessu út á okurprís, LOL. Ísl. fólk er fífl. því væri nær að kynna sér málin og spara sér 6-7þúsund kr.



Eeeða að þú hættir að horfa á merki sem einhverskonar binary. QC 35 er gott pródúkt frá bose - þeir mega alveg fá hrós fyrir það. Restin af vörunum þeirra eru bara ekki jafn merkilegar, það er algjörlega irrelevant að vera að draga hátalara inn í þessa umræðu. Á ég þá að segja þér frá einhverjum ömurlegum sony heyrnartólum og blanda þeim inn í umræðuna? Bose er mjög vel markaðssett merki og búið að koma sér vel fyrir í öllum búðum, selst líka vel þannig af hverju eiga elko ekki að stilla þeim upp?

Annars verður gaman eftir ár þegar þú verður að ræða það hvað sony eru ömurlegir þegar þú ert kominn með brotna spöng á heyrnartólin þín :) Ertu ennþá búinn að spara þér 6 þúsund annars ef heyrnartólin brotna innan árs?



Skjámynd

Haukursv
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth heyrnartól

Pósturaf Haukursv » Fim 26. Okt 2017 15:24

Zorba skrifaði:QC35 eða Sony mdr1000x.
Ég á QC35 og er mjög ánægður og þau eru mjög þægileg en Sony eru með betri hljómgæði en eru ekki alveg jafn þægileg.

Myndi bara prófa þau bæði.


Þetta er mín reynsla eftir að hafa prufað bæði í svona klukkutíma, ætlaði fyrst að fara í Sony en held ég sé með of stóran haus í þau eða eitthvað, því Bose eru mun þæginlegri í langri notkun og heyri lítinn mun á gæðunum í bæði ANC og hljóðinu, þó að Sony sé kannski með aðeins tærara sound. Er líka smá stressaður yfir þessari brotnu spöng, en það var vonandi lagaði í M2


i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth heyrnartól

Pósturaf nidur » Fim 26. Okt 2017 18:19

Eru þessi of dýr?
https://pfaff.is/momentum-wireless

Eru á flestum stöðum með mjög hátt skor yfir NC og Hljómgæði

Mín eru að verða 2 ára.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth heyrnartól

Pósturaf jonsig » Fim 26. Okt 2017 19:45

Haukursv skrifaði:
Zorba skrifaði:QC35 eða Sony mdr1000x.
Ég á QC35 og er mjög ánægður og þau eru mjög þægileg en Sony eru með betri hljómgæði en eru ekki alveg jafn þægileg.

Myndi bara prófa þau bæði.


Þetta er mín reynsla eftir að hafa prufað bæði í svona klukkutíma, ætlaði fyrst að fara í Sony en held ég sé með of stóran haus í þau eða eitthvað, því Bose eru mun þæginlegri í langri notkun og heyri lítinn mun á gæðunum í bæði ANC og hljóðinu, þó að Sony sé kannski með aðeins tærara sound. Er líka smá stressaður yfir þessari brotnu spöng, en það var vonandi lagaði í M2



Bara fávitar sem lenda í brotinni spöng á eldra módelinu. Það er hægt að beyja hátalarana innávið í EINA ÁTT, einhverjir bjánar hafa þjösnast harkalega á þeim í hina áttina.. þetta eru ekki flimsy headphones..