Síða 1 af 1

Budget sjónvarp

Sent: Sun 20. Ágú 2017 19:14
af benony13
Sælir !
Ég er með eflaust mjög óspennandi spurningu og væri afskaplega þakklátur fyrir svar !

Ég er að fara endurnýja sjónvarpið sem hefur dugað mér í dágóðan tíma. Er núna með Philiphs 32hfl7406d/10 og er sáttur með myndgæðin. Langar að fá mér stærra en þar sem ég horfi mikið á fótbolta þá vil ég halda svipuað smooth hreyfingum.
Þar sem þetta sjónvarp er komið til ára sinna þá hlýtur nú ódýru sjónvörpin að vera á þessum standard í dag ?

Þetta eru þau sem ég er búinn að vera skoða:

Ódýrasta sem ég fann miðað við stærð
https://elko.is/philips-49-sjonvarp-49pfs4131

Næst ódýrasta sem ég fann:
https://elko.is/grundig-49-sjonvarp-49vle5620bn

Það þriðja:
https://ht.is/product/49-full-hd-sjonvarp

Re: Budget sjónvarp

Sent: Sun 20. Ágú 2017 23:12
af diabloice
en afhverju bara fá sér FHD ? afhverju ekki UHD ? :) getur fengið 4k phillips á undir 70k :) https://elko.is/philips-49-4k-uhd-snjal ... -49put6101

Re: Budget sjónvarp

Sent: Mán 21. Ágú 2017 20:27
af benony13
diabloice skrifaði:en afhverju bara fá sér FHD ? afhverju ekki UHD ? :) getur fengið 4k phillips á undir 70k :) https://elko.is/philips-49-4k-uhd-snjal ... -49put6101

Það er nú bara hræðsla að myndin verði höktandi ef það er mikið action í gangi. Þetta mikil gæði fyrir þennan pening hlýtur að vera á kostnað þess.