Síða 1 af 1
PS4 uppseld á Ísland
Sent: Fös 11. Ágú 2017 20:58
af Starman
Hvað er að gerast ?
PS4 hvergi til, allir aðilar segja fá PS4 í lok ágúst.
Eru þessar verslanir (Elko, Tölvutek, Heimkaup) að kaupa frá einhverjum einum innlendum heildsala ?
Re: PS4 uppseld á Ísland
Sent: Fös 11. Ágú 2017 21:14
af dedd10
Held að Sena flytji inn vélarnar og flestir séu að fá vélar þaðan, ekki 100% en ég held það.
Re: PS4 uppseld á Ísland
Sent: Fös 11. Ágú 2017 21:48
af Viktor
Pantar bara á netinu. I don't see a problem
Re: PS4 uppseld á Ísland
Sent: Fös 11. Ágú 2017 22:17
af Starman
Of mikill flutningskostnaður gerir það óhagkvæmt, nema maður hafi erlendan lepp og burðardýr.
Re: PS4 uppseld á Ísland
Sent: Lau 12. Ágú 2017 13:46
af Crancster
Tölvan er uppseld í mest allstaðar í Evrópu eins og er. Tölvan er samt væntanleg til Tölvutek aftur innan tveggja vikna. Tölvan er að koma í 500GB hvítri útgáfu og svo í 1TB Pro útgáfunni.
Hvít 500GBPro 1TB
Re: PS4 uppseld á Ísland
Sent: Lau 12. Ágú 2017 13:52
af Mencius
Re: PS4 uppseld á Ísland
Sent: Lau 12. Ágú 2017 17:02
af brynjarbergs
En í Costco? Er Pro til þar?
Re: PS4 uppseld á Ísland
Sent: Sun 13. Ágú 2017 10:04
af Starman
Nei , ekki til í Costco.
Í bæklingi frá Tölvutek dagsettum 8. ágúst sem var borinn í heimahús er PS4 pro 1TB auglýst á 47.990 með textanum "var að lenda á frábæru verði"
Tveimur dögum seinna er ekkert til hjá þeim og verðið í vefverslun búið að hækka um 2000 kr í 49.990.
Stórfurðuleg markaðsetning verð ég segja eða epic klúður.