Síða 1 af 1

Hvaða 65"tæki er besta tækið undir 200.000

Sent: Sun 23. Júl 2017 13:39
af jardel
Nú er komið að því að endurnýja sjónvarpið.
Langar í 65" tæki. Vil endilega heyra álit frá ykkur.
budgetið er 200.000

Re: Hvaða 65"tæki er besta tækið undir 200.000

Sent: Sun 23. Júl 2017 14:08
af GummiLeifs
Costco er með 65” curved sjónvarp á undir 200 þús, sá ekki nein specs en get ymindað mér að það sé gott budget sjónvarp

Re: Hvaða 65"tæki er besta tækið undir 200.000

Sent: Sun 23. Júl 2017 20:01
af afrika
Þetta er mjög fínt https://elko.is/lg-65-4k-uhd-smart-tv-65uh750v

Sá að mörg 65" tæki eru 50hz en þetta er 100hz

Re: Hvaða 65"tæki er besta tækið undir 200.000

Sent: Sun 23. Júl 2017 20:33
af svanur08
afrika skrifaði:Þetta er mjög fínt https://elko.is/lg-65-4k-uhd-smart-tv-65uh750v

Sá að mörg 65" tæki eru 50hz en þetta er 100hz


Nei það er bara 50Hz/60Hz ----> http://www.displayspecifications.com/en/model/c54a484

Re: Hvaða 65"tæki er besta tækið undir 200.000

Sent: Sun 23. Júl 2017 21:21
af afrika
svanur08 skrifaði:
afrika skrifaði:Þetta er mjög fínt https://elko.is/lg-65-4k-uhd-smart-tv-65uh750v

Sá að mörg 65" tæki eru 50hz en þetta er 100hz


Nei það er bara 50Hz/60Hz ----> http://www.displayspecifications.com/en/model/c54a484


:shock: Vill kenna elko um að hafa rangar upplýsingar á síðunni þeirra en ég ætti að vita betur en að treysi síðunni þeirra... ](*,)

EN en en smá pæling :-k EF ég mundi kaupa þetta tæki á þeim forsendum að þetta væri í raun 100hz tæki og sölumaðurinn segjir mér það líka, sem það er greynilega ekki. Gæti ég ekki skilað því með réttu og fengið annað sem væri 100hz ??

Re: Hvaða 65"tæki er besta tækið undir 200.000

Sent: Sun 23. Júl 2017 22:24
af Klemmi
afrika skrifaði:EN en en smá pæling :-k EF ég mundi kaupa þetta tæki á þeim forsendum að þetta væri í raun 100hz tæki og sölumaðurinn segjir mér það líka, sem það er greynilega ekki. Gæti ég ekki skilað því með réttu og fengið annað sem væri 100hz ??


Jú, eins kjánalega og það hljómar, þá myndi hluturinn teljast "gallaður" gagnvart lögunum, sbr.

Lög um neytendakaup skrifaði: 16. gr. Gallar.
Söluhlutur telst vera gallaður ef:
a. hann er ekki í samræmi við þær kröfur sem fram koma í 15. gr.;
b. seljandi hefur við kaupin vanrækt að gefa upplýsingar um atriði varðandi hlutinn eða not hans sem seljandi hlaut að þekkja til og neytandi mátti ætla að hann fengi upplýsingar um, enda megi ætla að vanrækslan hafi haft áhrif á kaupin;
c. hann svarar ekki til þeirra upplýsinga sem seljandi hefur við markaðssetningu eða á annan hátt gefið um hlutinn, eiginleika hans eða notkun nema seljandi sýni fram á að réttar upplýsingar hafi verið gefnar neytanda við kaupin eða að upplýsingarnar hafi ekki haft áhrif á kaupin;


http://www.althingi.is/lagas/137/2003048.html

Re: Hvaða 65"tæki er besta tækið undir 200.000

Sent: Sun 23. Júl 2017 23:52
af brain
Hefur líka alltaf 30 daga skilafrest í Elko.

Re: Hvaða 65"tæki er besta tækið undir 200.000

Sent: Mán 24. Júl 2017 12:39
af jardel
þakka fyrir góð viðbrögð.
helstu kröfunar sem ég geri er að ég vil smart tæki
kostur ef ég gæti notað sjónvarp símans appið.
Ég er ekki hrifinn af curved tæki

Re: Hvaða 65"tæki er besta tækið undir 200.000

Sent: Mán 24. Júl 2017 12:57
af Tesli
Ég mæli með þessu tæki:
https://www.rafland.is/product/65-ultra-hd-smart-sjonvarp-lg-65uh668v
Góðir hátalarar, OS3.0, HDR, 2016 árgerð, mjög responsive viðmót með magic remote (eins og Nintendo Wii fjarstýring), skítódýrt, 4K.

Re: Hvaða 65"tæki er besta tækið undir 200.000

Sent: Mið 26. Júl 2017 00:02
af jardel
Eru samsung tækin ekki með skemmtilegra viðmóti?

Re: Hvaða 65"tæki er besta tækið undir 200.000

Sent: Mið 26. Júl 2017 19:52
af jardel
Hvernig er það. Virka öll forrit á play store fyrir þessi snjallsjónvorp Ég er mikið að pæla í sjónvarp símans forritinu svo að ég takii dæmi

Re: Hvaða 65"tæki er besta tækið undir 200.000

Sent: Fim 27. Júl 2017 09:27
af afrika
LG er ekki með playstore bara sitt dót en þar eru samt öpp eins og Plex, Netflix, Youtube og eitthvað fleira. Er nokkuð viss um að LG sé ekki android heldur linux

Re: Hvaða 65"tæki er besta tækið undir 200.000

Sent: Fim 27. Júl 2017 13:06
af Televisionary
LG er með webOS.

https://en.wikipedia.org/wiki/WebOS

https://www.theverge.com/2014/1/2/52645 ... s-of-webos

afrika skrifaði:LG er ekki með playstore bara sitt dót en þar eru samt öpp eins og Plex, Netflix, Youtube og eitthvað fleira. Er nokkuð viss um að LG sé ekki android heldur linux

Re: Hvaða 65"tæki er besta tækið undir 200.000

Sent: Fim 27. Júl 2017 14:05
af afrika
Já og WebOS er
webOS is a Linux kernel-based multitask operating system
Tekið úr fyrstu línuni af þessari wiki síðu sem þú varst að vísa í :)


Televisionary skrifaði:LG er með webOS.

https://en.wikipedia.org/wiki/WebOS

https://www.theverge.com/2014/1/2/52645 ... s-of-webos

afrika skrifaði:LG er ekki með playstore bara sitt dót en þar eru samt öpp eins og Plex, Netflix, Youtube og eitthvað fleira. Er nokkuð viss um að LG sé ekki android heldur linux

Re: Hvaða 65"tæki er besta tækið undir 200.000

Sent: Fim 27. Júl 2017 14:40
af Televisionary
Þú þarft ekki að segja mér það. Ég vildi meira koma þessum tenglum að í sögulegu samhengi og allt það sbr. Palm -> HP - > LG.

Ég var ekki að spyrja að neinu.

afrika skrifaði:Já og WebOS er
webOS is a Linux kernel-based multitask operating system
Tekið úr fyrstu línuni af þessari wiki síðu sem þú varst að vísa í :)


Televisionary skrifaði:LG er með webOS.

https://en.wikipedia.org/wiki/WebOS

https://www.theverge.com/2014/1/2/52645 ... s-of-webos

afrika skrifaði:LG er ekki með playstore bara sitt dót en þar eru samt öpp eins og Plex, Netflix, Youtube og eitthvað fleira. Er nokkuð viss um að LG sé ekki android heldur linux

Re: Hvaða 65"tæki er besta tækið undir 200.000

Sent: Fim 27. Júl 2017 16:23
af depill
afrika skrifaði:Já og WebOS er
webOS is a Linux kernel-based multitask operating system
Tekið úr fyrstu línuni af þessari wiki síðu sem þú varst að vísa í :)


afrika skrifaði:LG er ekki með playstore bara sitt dót en þar eru samt öpp eins og Plex, Netflix, Youtube og eitthvað fleira. Er nokkuð viss um að LG sé ekki android heldur linux

https://en.wikipedia.org/wiki/Android_(operating_system) skrifaði:Android is a mobile operating system developed by Google, based on the Linux kernel and


Linux er bara kernel. Hvernig það implementað skiptir öllu máli. Android er á sumum tækjum og WebOS er á sum tækjum. Hins vegar keyra þau bæði Linux kernelinn en þar endar yfirleitt það sem er svipað. Linux kernelinn er í svo ógeðslega mikið af devicum sem við notum í dag að það að segja keyrir á Linux þýðir eiginlega ekki neitt.

Re: Hvaða 65"tæki er besta tækið undir 200.000

Sent: Fim 27. Júl 2017 20:06
af jardel
Þakka ykkur kærlega fyrir upplýsingarnar. Eru öll Samsung smartsjónvörp android með play store?
Eins er ég að pæla. Það hlýtur að þurfa ekki eitthvað minni fyrir öppin? Er innbyggt minni eða þarf ég að kaupa sd card?

Re: Hvaða 65"tæki er besta tækið undir 200.000

Sent: Fös 28. Júl 2017 00:05
af jardel
Ég hef ekki fundið neitt 65" smart android 4k tæki undir 200k enþá

Re: Hvaða 65"tæki er besta tækið undir 200.000

Sent: Fös 28. Júl 2017 14:54
af jardel
? :knockedout

Re: Hvaða 65"tæki er besta tækið undir 200.000

Sent: Fös 28. Júl 2017 19:45
af afrika
Held bara að það sé ekki til eins tæki og þú ert að leita af undir 200K

Þetta er ódýrasta sem ég sé allavegana. https://elko.is/sony-65-sjonvarp-kd65xe8505bae