Örbylgjan hættir
Sent: Þri 30. Maí 2017 22:53
Núna á að hætta að senda sjónvarpið í gegnum örbylgju á höfuðborgarsvæðinu. Ég sagði upp myndlyklinum fyrir rúmu ári síðan, enda fannst mér óþarfi að borga 1700 krónur fyrir RÚV, sem ég er þegar að borga nefskattinn fyrir.
Vitið þið hvort það séu einhverjar aðrar leiðir til að fá þetta en að leigja lykil frá Vodafone eða Símanum? Getur maður keypt sér svona græju sjálfur, svona eins og maður getur fjárfest í router? Eða getur maður sett upp litla tölvu sem maður gæti látið þjóna sama eða svipuðum tilgangi og myndlykill?
Vitið þið hvort það séu einhverjar aðrar leiðir til að fá þetta en að leigja lykil frá Vodafone eða Símanum? Getur maður keypt sér svona græju sjálfur, svona eins og maður getur fjárfest í router? Eða getur maður sett upp litla tölvu sem maður gæti látið þjóna sama eða svipuðum tilgangi og myndlykill?