Þegar ég set blu-ray spilarann á 24p þá er hljóðið eftir á miðað við mynd, en ekki þegar það er á off, veit einhver um eitthvað fix við þessu?
Ég er með tengt úr blu-ray yfir í magnara og úr magnara yfir í TV.
Blu-ray spilari 24p lip sync vandamál
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2576
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Blu-ray spilari 24p lip sync vandamál
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Blu-ray spilari 24p lip sync vandamál
Er myndefnið örugglega 24fps?
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2576
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Blu-ray spilari 24p lip sync vandamál
upg8 skrifaði:Er myndefnið örugglega 24fps?
Já auðvitað. Heyrðu það er reyndar myndin sem er eftir á ekki hljóðið.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Blu-ray spilari 24p lip sync vandamál
Eru ekki lipsync stillingar í magnaranum? Prófaðu annars að tengja beint í sjónvarpið til að útiloka spilarann
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2576
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Blu-ray spilari 24p lip sync vandamál
upg8 skrifaði:Eru ekki lipsync stillingar í magnaranum? Prófaðu annars að tengja beint í sjónvarpið til að útiloka spilarann
Jú það er í magnaranum. Er búinn að vera lesa um þetta á google, ætla bara að kaupa Spears & Munsil HD Benchmark and Calibration Disc, 2nd Edition disk til að stilla þetta perfect.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR