Er þess virði að kaupa nýjan cd spilara í dag?
Sent: Mið 15. Mar 2017 11:15
Góðan daginn,
Gömlu fermingargræjurnar fóru á haugana fyrir alllöngu og nú hef ég bara hljóð úr hátölurum við tölvuna eða soundbar sem er tengt við sjónvarpið. Ég sakna engu að síður að spila gömlu geisladiskana mína og er að velta því fyrir mér hvort það séu góð kaup eða ekki? Er málið bara að rippa þá eða henda þeim og notast bara við Spotify en ég er með áskrift af því.
Er samt að spá hvort ég sé að fara eitthvað á mis við það að geta ekki hlustað á cd í góðum græjum eða hvort ég eigi að láta duga að geta spilað þá í tölvunni... er Spotifi að bjóða upp á sömu hljómgæði ef ég tengi t.d. síma með bluetooth í græjur eða eru gömlu geisladiskarnir að gefa mér betra sound?
Einhverjar pælingar... er hægt að fá einhverjar hljómflutningsgræjur með cd sem eru í lagi fyrir c.a. 50.þús kr. í dag? Eða á ég að hætta að spá í þessu og henda öllum gömlum cd?
Gömlu fermingargræjurnar fóru á haugana fyrir alllöngu og nú hef ég bara hljóð úr hátölurum við tölvuna eða soundbar sem er tengt við sjónvarpið. Ég sakna engu að síður að spila gömlu geisladiskana mína og er að velta því fyrir mér hvort það séu góð kaup eða ekki? Er málið bara að rippa þá eða henda þeim og notast bara við Spotify en ég er með áskrift af því.
Er samt að spá hvort ég sé að fara eitthvað á mis við það að geta ekki hlustað á cd í góðum græjum eða hvort ég eigi að láta duga að geta spilað þá í tölvunni... er Spotifi að bjóða upp á sömu hljómgæði ef ég tengi t.d. síma með bluetooth í græjur eða eru gömlu geisladiskarnir að gefa mér betra sound?
Einhverjar pælingar... er hægt að fá einhverjar hljómflutningsgræjur með cd sem eru í lagi fyrir c.a. 50.þús kr. í dag? Eða á ég að hætta að spá í þessu og henda öllum gömlum cd?